Vilja útgöngubann á Tenerife á gamlárskvöld Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. desember 2021 22:29 Fjölmargir Íslendingar hafa lagt leið sína til Tenerife yfir hátíðarnar. Getty Images Lagt hefur verið til að útgöngubann taki gildi á Tenerife á Spáni eftir miðnætti á gamlárskvöld vegna hraðrar útbreiðslu kórónuveirunnar. Nái tillagan fram að ganga er gert ráð fyrir að bannið taki gildi eftir miðnætti á gamlárskvöld og þann 5. janúar. Blas Trujillo, heilbrigðisráðherra heimastjórnar Kanaríeyja, greindi frá því að óskað hefði verið eftir útgöngubanni á blaðamannafundi í morgun. Hæstiréttur Kanaríeyja þarf að fallast á tillöguna, segir í Canarian Weekly. Trujillo segir að tímamark útgöngubannsins yrði mismunandi eftir eyjum Kanaríeyja enda ástandið misalvarlegt á eyjunum. Eyjarnar La Palma og La Gomera eru samkvæmt tillögunni á sóttvarnarstigi tvö og tæki útgöngubann þar gildi frá klukkan tvö eftir miðnætti til klukkan sex um morgun. Eyjan Tenerife, ásamt Gran Canaria, eru á sóttvarnarstigi þrjú og tæki útgöngubann þar gildi frá klukkan eitt eftir miðnætti til klukkan sex um morgun. Fólki yrði þó heimilt að sækja vinnu og leita sér læknisaðstoðar á meðan útgöngubannið væri í gildi. Stjórnvöld á Kanaríeyjum hafa miklar áhyggjur af útbreiðslu faraldursins en þar hefur nýting legurýma hækkað um 260 prósent síðan í nóvember. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er nýgengi smitaðra á Tenerife rúmlega 1.908. Sem dæmi er nýgengi smitaðra á Íslandi rúmlega 1.359 sem er með því mesta í Evrópu. Spánn Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kanaríeyjar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Blas Trujillo, heilbrigðisráðherra heimastjórnar Kanaríeyja, greindi frá því að óskað hefði verið eftir útgöngubanni á blaðamannafundi í morgun. Hæstiréttur Kanaríeyja þarf að fallast á tillöguna, segir í Canarian Weekly. Trujillo segir að tímamark útgöngubannsins yrði mismunandi eftir eyjum Kanaríeyja enda ástandið misalvarlegt á eyjunum. Eyjarnar La Palma og La Gomera eru samkvæmt tillögunni á sóttvarnarstigi tvö og tæki útgöngubann þar gildi frá klukkan tvö eftir miðnætti til klukkan sex um morgun. Eyjan Tenerife, ásamt Gran Canaria, eru á sóttvarnarstigi þrjú og tæki útgöngubann þar gildi frá klukkan eitt eftir miðnætti til klukkan sex um morgun. Fólki yrði þó heimilt að sækja vinnu og leita sér læknisaðstoðar á meðan útgöngubannið væri í gildi. Stjórnvöld á Kanaríeyjum hafa miklar áhyggjur af útbreiðslu faraldursins en þar hefur nýting legurýma hækkað um 260 prósent síðan í nóvember. Eins og Vísir greindi frá fyrr í dag er nýgengi smitaðra á Tenerife rúmlega 1.908. Sem dæmi er nýgengi smitaðra á Íslandi rúmlega 1.359 sem er með því mesta í Evrópu.
Spánn Ferðalög Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kanaríeyjar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira