Stal yfirhöfn með lyklum á veitingahúsi og braust inn á heimilið Atli Ísleifsson skrifar 28. desember 2021 06:07 Þjófurinn var búinn að fara inn á heimilið og stela þar verðmætum. Vísir/Vilhelm Tilkynnt var um innbrot, eignaspjöll og stolinn bíl á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir að fyrr um kvöldið hafi yfirhöfn hafi verið stolið á veitingahúsi þar sem í voru lyklar að húsi og bíl. Þjófurinn var svo búinn að fara inn á heimilið á Seltjarnarnesi, þar sem hann var búinn að stela verðmætum auk bílsins. Segir að málið sé í rannsókn. Í tilkynningu lögreglu segir einnig að tilkynnt hafi verið um líkamsárás í Efra-Breiðholti skömmu eftir miðnætti. Þar hafði óboðinn gestur mætt í samkvæmi og kýlt gestgjafann í andlitið með þeim afleiðingum að konan hlaut skurð á augabrún og var flutt á slysadeild í sjúkrabíl. Árásaraðilinn, sem einnig var kona, var farinn af vettvanfi þegar lögreglu bar að garði. Þá segir frá því að um klukkan 18 í gærkvöldi hafi lögregla haft afskipti af konu í bíl í Kópavogi vega sölu og dreifingar lyfja. Konan var handtekin grunuð um brot á lyfjalögum og var laus að lokinni skýrslutöku. Lögregla lagði hald á lyf sem voru í fórum konunnar. Um klukkan 20 var ofurölvi kona svo handtekin í hverfi 109 og var hún vistuð sökum ástands í fangageymslu lögreglu. Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira
Þjófurinn var svo búinn að fara inn á heimilið á Seltjarnarnesi, þar sem hann var búinn að stela verðmætum auk bílsins. Segir að málið sé í rannsókn. Í tilkynningu lögreglu segir einnig að tilkynnt hafi verið um líkamsárás í Efra-Breiðholti skömmu eftir miðnætti. Þar hafði óboðinn gestur mætt í samkvæmi og kýlt gestgjafann í andlitið með þeim afleiðingum að konan hlaut skurð á augabrún og var flutt á slysadeild í sjúkrabíl. Árásaraðilinn, sem einnig var kona, var farinn af vettvanfi þegar lögreglu bar að garði. Þá segir frá því að um klukkan 18 í gærkvöldi hafi lögregla haft afskipti af konu í bíl í Kópavogi vega sölu og dreifingar lyfja. Konan var handtekin grunuð um brot á lyfjalögum og var laus að lokinni skýrslutöku. Lögregla lagði hald á lyf sem voru í fórum konunnar. Um klukkan 20 var ofurölvi kona svo handtekin í hverfi 109 og var hún vistuð sökum ástands í fangageymslu lögreglu.
Lögreglumál Seltjarnarnes Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Heldur fullum launum Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Innlent Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Innlent Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Erlent Arndís Soffía tekur við af Grími Innlent Sögð ætla að leita á náðir Trumps Erlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Fleiri fréttir Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar til laga Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Lestir 205 steypubíla fóru í nýja brú yfir Breiðholtsbraut Íslandsbanki ríður á vaðið og svipast um í Hegningarhúsinu „Gramsaði í munum“ og ók síðan brott á stolnum bíl undir áhrifum Vill leiða Sjálfstæðisflokkinn í Reykjanesbæ „Dagur, enga frasapólitík hér“ Ákvörðun ráðherra megi ekki litast af almenningsáliti Húsæðis- og efnahagsmál brenna á ungu fólki „Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík“ Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Sjá meira