Tíst um næturskjálftana: „Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 26. desember 2021 09:01 Skjálftarnir í nótt áttu upptök sín í grennd við Kleifarvatn. Vísir/Vilhelm Tveir nokkuð kröftugir jarðskjálftar urðu klukkan 5:10 í morgun, 3,6 og 3,3 að stærð og mældust þeir báðir í grennd við Kleifarvatn á Reykjanesskaga. Svo virðist sem nokkur fjöldi fólks hafi vaknað af værum jólasvefni við skjálftana. Á Twitter hefur fólk greint frá því að það hafi vaknað við skjálftana og fyrir sumum haldi þeir jafnvel vöku. Upptök skjálftanna í morgun voru mun nær höfuðborgarsvæðinu en skjálftar síðustu daga, sem hafa verið talsvert nær eldstöðvunum í Fagradalsfjalli. Því er kannski ekki að undra að fleiri hafi fundið fyrir jarðhræringum morgunsins. Hér að neðan má sjá brot af því sem laussvæfir netverjar höfðu um skjálftana að segja. Just woke up - earthquake after earthquake. Guess some lava is moving around by Fagradalsfjall....— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) December 26, 2021 Er að reyna að sofna héddna, stahp iiit😡😡— Kristlín Dís (@krist_lin) December 26, 2021 Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi bara— Sylvía Hall (@sylviaahall) December 26, 2021 RÆS— 🐱🚀 Brikir (@birkirh) December 26, 2021 Þessi vakti mig í nótt Hatar jarðskjálfta. Elska hann samt pic.twitter.com/IcYLbFP3I8— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 26, 2021 Vakna við skjálfta ☑️— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 26, 2021 Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Twitter Samfélagsmiðlar Svefn Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Á Twitter hefur fólk greint frá því að það hafi vaknað við skjálftana og fyrir sumum haldi þeir jafnvel vöku. Upptök skjálftanna í morgun voru mun nær höfuðborgarsvæðinu en skjálftar síðustu daga, sem hafa verið talsvert nær eldstöðvunum í Fagradalsfjalli. Því er kannski ekki að undra að fleiri hafi fundið fyrir jarðhræringum morgunsins. Hér að neðan má sjá brot af því sem laussvæfir netverjar höfðu um skjálftana að segja. Just woke up - earthquake after earthquake. Guess some lava is moving around by Fagradalsfjall....— Ásta Helgadóttir (@asta_fish) December 26, 2021 Er að reyna að sofna héddna, stahp iiit😡😡— Kristlín Dís (@krist_lin) December 26, 2021 Geðveikt næs að vera andvaka í miðjum heimsendi bara— Sylvía Hall (@sylviaahall) December 26, 2021 RÆS— 🐱🚀 Brikir (@birkirh) December 26, 2021 Þessi vakti mig í nótt Hatar jarðskjálfta. Elska hann samt pic.twitter.com/IcYLbFP3I8— Tommi Tanölg (@TomasJohannss) December 26, 2021 Vakna við skjálfta ☑️— Þorbjörg Þorvaldsdóttir (@torbjorg) December 26, 2021
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Twitter Samfélagsmiðlar Svefn Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira