Jens úr fluginu og í landeldið Atli Ísleifsson skrifar 21. desember 2021 09:30 Jens Þórðarson. Geo Salmo Jens Þórðarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Geo Salmo, sem áformar uppbyggingu landeldis á laxi á Íslandi. Jens hefur víðtæka stjórnunar- og rekstrarreynslu, fyrst og fremst eftir að hafa starfað í ýmsum stjórnunarstörfum undanfarin fimmtán ár hjá Icelandair Group, en hann var síðast framkvæmdastjóri rekstrar (COO) félagsins. „Jens er með M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og er búsettur í Reykjavík ásamt Ernu Kristínu Blöndal, eiginkonu sinni og þremur börnum. Geo Salmo stefnir að uppbyggingu fiskeldisstöðvar við Þorlákshöfn á næstu árum þar sem áformað er að ala lax í fulla stærð á landi. Lögð verður áhersla á að framleiða hágæða lax við bestu mögulegu aðstæður og með lágmarks áhrifum á umhverfið. Fyrirtækið leggur áherslu á að nýta allt sem fellur til við fiskeldið til hins ýtrasta, t.d. með nýtingu affallsvatns í ræktun grænmetis og nýtingu ónothæfra hliðarafurða fisks í orkuframleiðslu en einnig með þróun á nýjum vörum sem geta skapað aukin verðmæti. Þannig setur fyrirtækið sér það markmið að langtímaáhrif þess á umhverfið séu hverfandi. Jens hefur þegar hafið störf hjá félaginu en þar störfuðu fyrir þrír aðrir starfsmenn. Félagið er fullfjármagnað og hefur þegar hafið skipulags- og leyfisferli með hlutaðeigandi stofnunum ásamt hönnun fiskeldisstöðvarinnar,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Fiskeldi Tengdar fréttir Jens hættir hjá Icelandair Jens Þórðarson, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs hjá Icelandair Group, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. 20. september 2021 16:28 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Sjá meira
Jens hefur víðtæka stjórnunar- og rekstrarreynslu, fyrst og fremst eftir að hafa starfað í ýmsum stjórnunarstörfum undanfarin fimmtán ár hjá Icelandair Group, en hann var síðast framkvæmdastjóri rekstrar (COO) félagsins. „Jens er með M.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og er búsettur í Reykjavík ásamt Ernu Kristínu Blöndal, eiginkonu sinni og þremur börnum. Geo Salmo stefnir að uppbyggingu fiskeldisstöðvar við Þorlákshöfn á næstu árum þar sem áformað er að ala lax í fulla stærð á landi. Lögð verður áhersla á að framleiða hágæða lax við bestu mögulegu aðstæður og með lágmarks áhrifum á umhverfið. Fyrirtækið leggur áherslu á að nýta allt sem fellur til við fiskeldið til hins ýtrasta, t.d. með nýtingu affallsvatns í ræktun grænmetis og nýtingu ónothæfra hliðarafurða fisks í orkuframleiðslu en einnig með þróun á nýjum vörum sem geta skapað aukin verðmæti. Þannig setur fyrirtækið sér það markmið að langtímaáhrif þess á umhverfið séu hverfandi. Jens hefur þegar hafið störf hjá félaginu en þar störfuðu fyrir þrír aðrir starfsmenn. Félagið er fullfjármagnað og hefur þegar hafið skipulags- og leyfisferli með hlutaðeigandi stofnunum ásamt hönnun fiskeldisstöðvarinnar,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Fiskeldi Tengdar fréttir Jens hættir hjá Icelandair Jens Þórðarson, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs hjá Icelandair Group, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. 20. september 2021 16:28 Mest lesið 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Fleiri fréttir 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Sjá meira
Jens hættir hjá Icelandair Jens Þórðarson, sem gegnt hefur stöðu framkvæmdastjóra rekstrarsviðs hjá Icelandair Group, hefur óskað eftir að láta af störfum hjá félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. 20. september 2021 16:28