Þjálfari Þórs dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2021 10:31 Stevce Alusevski má ekki stýra Þór í næstu tveimur leikjum liðsins. epa/TAMAS VASVARI Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Stevce Alusovski, þjálfara Þórs í Grill 66 deild karla, í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum. Alusovski hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Þórs og ungmennaliðs Val í Grill 66 deildinni á laugardaginn. Þórsarar unnu leikinn, 32-29. Eftir að hafa farið yfir málið, og fengið greinargerð frá handknattleiksdeild Þórs, komst aganefnd HSÍ að því að Alusovski hefði haft í hótunum við dómara leiksins, Ómar Örn Jónsson og Sigurð Hjört Þrastarson. Úrskurð aganefndar má lesa með því að smella hér. Alusovski getur ekki stýrt Þór þegar topplið Grill 66 deildarinnar, Hörður, kemur í heimsókn á laugardaginn. Það er síðasti leikur Þórsara fyrir áramót. Alusovski verður heldur ekki á hliðarlínunni í fyrsta leik Þórs eftir áramót, gegn ungmennaliði Hauka 15. janúar. Mikla athygli vakti þegar Alusovski var ráðinn þjálfari Þórs fyrir tímabilið en áður en hann kom til Akureyrar var hann þjálfari norður-makedónska stórliðsins Vardar. Þór er í 4. sæti Grill 66 deildarinnar með tólf stig, fjórum stigum frá Herði og ÍR sem eru í tveimur efstu sætunum. Íslenski handboltinn Þór Akureyri Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira
Alusovski hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Þórs og ungmennaliðs Val í Grill 66 deildinni á laugardaginn. Þórsarar unnu leikinn, 32-29. Eftir að hafa farið yfir málið, og fengið greinargerð frá handknattleiksdeild Þórs, komst aganefnd HSÍ að því að Alusovski hefði haft í hótunum við dómara leiksins, Ómar Örn Jónsson og Sigurð Hjört Þrastarson. Úrskurð aganefndar má lesa með því að smella hér. Alusovski getur ekki stýrt Þór þegar topplið Grill 66 deildarinnar, Hörður, kemur í heimsókn á laugardaginn. Það er síðasti leikur Þórsara fyrir áramót. Alusovski verður heldur ekki á hliðarlínunni í fyrsta leik Þórs eftir áramót, gegn ungmennaliði Hauka 15. janúar. Mikla athygli vakti þegar Alusovski var ráðinn þjálfari Þórs fyrir tímabilið en áður en hann kom til Akureyrar var hann þjálfari norður-makedónska stórliðsins Vardar. Þór er í 4. sæti Grill 66 deildarinnar með tólf stig, fjórum stigum frá Herði og ÍR sem eru í tveimur efstu sætunum.
Íslenski handboltinn Þór Akureyri Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Haukur í hópnum gegn Slóvenum Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland - Frakkland | Örlagastund hjá Alfreð en jafntefli dugir Króatía - Ungverjaland | Lærisveinar Dags verða að vinna „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Hver er staðan og hvað tekur við? Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Sjáðu myndirnar: Svekkelsi gegn Sviss Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum „Snorri á alla mína samúð“ Sjá meira