Þjálfari Þórs dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2021 10:31 Stevce Alusevski má ekki stýra Þór í næstu tveimur leikjum liðsins. epa/TAMAS VASVARI Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað Stevce Alusovski, þjálfara Þórs í Grill 66 deild karla, í tveggja leikja bann fyrir að hóta dómurum. Alusovski hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Þórs og ungmennaliðs Val í Grill 66 deildinni á laugardaginn. Þórsarar unnu leikinn, 32-29. Eftir að hafa farið yfir málið, og fengið greinargerð frá handknattleiksdeild Þórs, komst aganefnd HSÍ að því að Alusovski hefði haft í hótunum við dómara leiksins, Ómar Örn Jónsson og Sigurð Hjört Þrastarson. Úrskurð aganefndar má lesa með því að smella hér. Alusovski getur ekki stýrt Þór þegar topplið Grill 66 deildarinnar, Hörður, kemur í heimsókn á laugardaginn. Það er síðasti leikur Þórsara fyrir áramót. Alusovski verður heldur ekki á hliðarlínunni í fyrsta leik Þórs eftir áramót, gegn ungmennaliði Hauka 15. janúar. Mikla athygli vakti þegar Alusovski var ráðinn þjálfari Þórs fyrir tímabilið en áður en hann kom til Akureyrar var hann þjálfari norður-makedónska stórliðsins Vardar. Þór er í 4. sæti Grill 66 deildarinnar með tólf stig, fjórum stigum frá Herði og ÍR sem eru í tveimur efstu sætunum. Íslenski handboltinn Þór Akureyri Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira
Alusovski hlaut útilokun með skýrslu vegna grófrar óíþróttamannslegrar framkomu í leik Þórs og ungmennaliðs Val í Grill 66 deildinni á laugardaginn. Þórsarar unnu leikinn, 32-29. Eftir að hafa farið yfir málið, og fengið greinargerð frá handknattleiksdeild Þórs, komst aganefnd HSÍ að því að Alusovski hefði haft í hótunum við dómara leiksins, Ómar Örn Jónsson og Sigurð Hjört Þrastarson. Úrskurð aganefndar má lesa með því að smella hér. Alusovski getur ekki stýrt Þór þegar topplið Grill 66 deildarinnar, Hörður, kemur í heimsókn á laugardaginn. Það er síðasti leikur Þórsara fyrir áramót. Alusovski verður heldur ekki á hliðarlínunni í fyrsta leik Þórs eftir áramót, gegn ungmennaliði Hauka 15. janúar. Mikla athygli vakti þegar Alusovski var ráðinn þjálfari Þórs fyrir tímabilið en áður en hann kom til Akureyrar var hann þjálfari norður-makedónska stórliðsins Vardar. Þór er í 4. sæti Grill 66 deildarinnar með tólf stig, fjórum stigum frá Herði og ÍR sem eru í tveimur efstu sætunum.
Íslenski handboltinn Þór Akureyri Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Sjá meira