Íslendingar óðir í raf- og heimilistæki í nóvember Eiður Þór Árnason skrifar 14. desember 2021 14:36 Netverslun heldur áfram að sækja í sig veðrið á Íslandi. Vísir/Vilhelm Netverslun Íslendinga jókst um 112,5% milli október og nóvember. Sá síðarnefndi hefur á seinustu árum orðið að stærsta netverslunarmánuði ársins með tilkomu tilboðsdaga á borð við dag einhleypra, svartan föstudag og netmánudag. Þrátt fyrir mikla aukningu nær veltan þó ekki sömu hæðum og í nóvember í fyrra. Hlutfall kortaveltu á netinu af heildarkortaveltu í innlendri verslun hefur einnig verið hæst í nóvembermánuði ár hvert. Það hlutfall jókst um 6,5% á milli mánaða í ár og var 13,3% í nóvember síðastliðnum, samanborið við 16,6% í fyrra. Þetta kemur fram í greiningu Rannsóknaseturs verslunarinnar sem segir greinilegt að kortavelta nóvembermánaðar einkennist af jólagjafakaupum. Heilt yfir nam aukning í verslunartengdri veltu 8,7% milli mánaða. Stóraukning í sölu raf- og heimilistækja Mest var aukningin milli október og nóvember í veltu gjafavöru- og minjagripaverslunar eða 64,9% og í veltu verslunar með raf- og heimilistæki eða 52,5%. Velta í verslun með heimilisbúnað jókst um 23,3% á milli mánaða, í bóka, blaða og hljómplötuverslun um 20,2% og velta byggingavöruverslunar jókst um 21,7%. Velta í innlendri fataverslun stóð þó í stað á milli mánaða. Heildar kortavelta Íslendinga hérlendis nam rúmum 79,5 milljörðum króna í nóvember síðastliðnum, sem er 12,6% hærra en í nóvember í fyrra og 18,9% hærra en í nóvember 2019. Hlutfall erlendrar kortaveltu af heildarkortaveltu á Íslandi var 15,6% í nóvember en sama hlutfall var 2,3% í fyrra og 16,4% í nóvember 2019. Erlend kortavelta dróst saman um 30% milli mánaða í takt við fækkun ferðamanna, en brottfarir ferðamanna um Keflavíkurflugvöll drógust saman um tæp 27% á sama tíma. Verslun Mest lesið Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira
Hlutfall kortaveltu á netinu af heildarkortaveltu í innlendri verslun hefur einnig verið hæst í nóvembermánuði ár hvert. Það hlutfall jókst um 6,5% á milli mánaða í ár og var 13,3% í nóvember síðastliðnum, samanborið við 16,6% í fyrra. Þetta kemur fram í greiningu Rannsóknaseturs verslunarinnar sem segir greinilegt að kortavelta nóvembermánaðar einkennist af jólagjafakaupum. Heilt yfir nam aukning í verslunartengdri veltu 8,7% milli mánaða. Stóraukning í sölu raf- og heimilistækja Mest var aukningin milli október og nóvember í veltu gjafavöru- og minjagripaverslunar eða 64,9% og í veltu verslunar með raf- og heimilistæki eða 52,5%. Velta í verslun með heimilisbúnað jókst um 23,3% á milli mánaða, í bóka, blaða og hljómplötuverslun um 20,2% og velta byggingavöruverslunar jókst um 21,7%. Velta í innlendri fataverslun stóð þó í stað á milli mánaða. Heildar kortavelta Íslendinga hérlendis nam rúmum 79,5 milljörðum króna í nóvember síðastliðnum, sem er 12,6% hærra en í nóvember í fyrra og 18,9% hærra en í nóvember 2019. Hlutfall erlendrar kortaveltu af heildarkortaveltu á Íslandi var 15,6% í nóvember en sama hlutfall var 2,3% í fyrra og 16,4% í nóvember 2019. Erlend kortavelta dróst saman um 30% milli mánaða í takt við fækkun ferðamanna, en brottfarir ferðamanna um Keflavíkurflugvöll drógust saman um tæp 27% á sama tíma.
Verslun Mest lesið Minnkuðu lúxuspinna en ekki eldflaugina Neytendur Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Viðskipti innlent Bretar fyrstir til að semja við Trump Viðskipti erlent Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Viðskipti innlent Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Viðskipti innlent Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Viðskipti innlent Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Viðskipti innlent Breytist hratt næstu árin hvaða fyrirtæki teljast stærst og best Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hundrað og fimmtíu manns unnu að opnuninni Samþykktu að bæta við leið fyrir stóra fjárfesta í sölu Íslandsbanka Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Ingunn ráðin framkvæmdastjóri Auðnu Rannsakendur og nemendur við HA fá aðgang að sérhæfðu gervigreindartóli Tæplega átta milljarða króna viðsnúningur milli ára Rekstrarstöðvun sé yfirvofandi á Bakka Til Samtaka atvinnulífsins eftir mánuð á auglýsingastofu Margrét hættir sem forstjóri Nova Sýkna í Samskipamálinu en Eimskip þarf samt að passa sig Ekkert fékkst upp í gjaldþrot upp á tugi milljóna Áhrif tolla Trumps væru innan við eitt prósent Berjaya vill halda áfram að leigja Nordica og Natura Farþegum fjölgaði um 24 prósent í apríl Sólon lokað vegna gjaldþrots Slær bjartari tón þegar kemur að verðbólgunni AGS: Spenna í milliríkjaviðskiptum og bandarískir tollar gætu haft áhrif á Íslandi Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Ráðin hagfræðingur SVÞ Fríhöfnin fær nýtt nafn og verður lokað um tíma í vikunni Tollar Trump á kvikmyndir „mjög sérstakt útspil“ Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Þórdís til dómsmálaráðuneytisins „Rán um hábjartan dag“ kom ekki á óvart Hjálmtýr viðskiptastjóri fyrirtækjasviðs ELKO Landsbankinn geri úrbætur vegna lánveitinga til lítilla og meðalstórra fyrirtækja Óttast ekki komu Starbucks til Íslands Selja Íslandsbanka á næstu vikum þó það sé „mikil óvissa“ Hömlulaus einokun á Keflavíkurflugvelli „Í markaðshagkerfi þurfa menn bara að synda“ Sjá meira