Engin íslensk á topp hundrað í ár Sindri Sverrisson skrifar 10. desember 2021 14:31 Alexia Putellas þykir sú besta í heiminum í dag. Getty/Eric Alonso Á meðan að Sara Björk Gunnarsdóttir er í barneignaleyfi er engin íslensk knattspyrnukona á lista The Guardian yfir 100 bestu knattspyrnukonur heims. Það eru þjálfarar, blaðamenn og fyrrverandi leikmenn sem koma að vali breska blaðsins The Guardian á bestu knattspyrnukonum heimsins. Sú besta árið 2021 er hin spænska Alexia Putellas sem nýverið hlaut einnig Gullknöttinn og var kjörin UEFA-leikmaður ársins. Hún var algjör lykilmaður hjá Barcelona sem vann Meistaradeild Evrópu, spænska meistaratitilinn og spænska bikarmeistaratitilinn. Alls á Barcelona sex leikmenn á listanum yfir tíu bestu knattspyrnukonur heims. Listann má sjá hér. Á síðasta ári var Sara Björk í 24. sæti en hún hefur verið í hléi frá fótbolta síðan í mars. Hún eignaðist sitt fyrsta barn í síðasta mánuði en stefnir að því að snúa aftur til keppni á næsta ári og er með EM í Englandi í sigtinu. Í 2. sæti yfir bestu knattspyrnukonur heims er, annað árið í röð, Vivianne Miedema úr Arsenal, sem mætti Íslandi með liði Hollands á Laugardalsvelli í september. Ísland mætir Hollandi að nýju næsta haust, þegar úrslitin ráðast í undankeppni HM. Tíu bestu knattspyrnukonur heims árið 2021, samkvæmt kjöri The Guardian, eru: Alexia Putellas, Barcelona Vivianne Miedema, Arsenal Sam Kerr, Chelsea Caroline Graham Hansen, Barcelona Pernille Harder, Chelsea Jenni Hermoso, Barcelona Fran Kirby, Chelsea Irene Paredes, Barcelona Lieke Martens, Barcelona Aitana Bonmati, Barcelona Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira
Það eru þjálfarar, blaðamenn og fyrrverandi leikmenn sem koma að vali breska blaðsins The Guardian á bestu knattspyrnukonum heimsins. Sú besta árið 2021 er hin spænska Alexia Putellas sem nýverið hlaut einnig Gullknöttinn og var kjörin UEFA-leikmaður ársins. Hún var algjör lykilmaður hjá Barcelona sem vann Meistaradeild Evrópu, spænska meistaratitilinn og spænska bikarmeistaratitilinn. Alls á Barcelona sex leikmenn á listanum yfir tíu bestu knattspyrnukonur heims. Listann má sjá hér. Á síðasta ári var Sara Björk í 24. sæti en hún hefur verið í hléi frá fótbolta síðan í mars. Hún eignaðist sitt fyrsta barn í síðasta mánuði en stefnir að því að snúa aftur til keppni á næsta ári og er með EM í Englandi í sigtinu. Í 2. sæti yfir bestu knattspyrnukonur heims er, annað árið í röð, Vivianne Miedema úr Arsenal, sem mætti Íslandi með liði Hollands á Laugardalsvelli í september. Ísland mætir Hollandi að nýju næsta haust, þegar úrslitin ráðast í undankeppni HM. Tíu bestu knattspyrnukonur heims árið 2021, samkvæmt kjöri The Guardian, eru: Alexia Putellas, Barcelona Vivianne Miedema, Arsenal Sam Kerr, Chelsea Caroline Graham Hansen, Barcelona Pernille Harder, Chelsea Jenni Hermoso, Barcelona Fran Kirby, Chelsea Irene Paredes, Barcelona Lieke Martens, Barcelona Aitana Bonmati, Barcelona
Tíu bestu knattspyrnukonur heims árið 2021, samkvæmt kjöri The Guardian, eru: Alexia Putellas, Barcelona Vivianne Miedema, Arsenal Sam Kerr, Chelsea Caroline Graham Hansen, Barcelona Pernille Harder, Chelsea Jenni Hermoso, Barcelona Fran Kirby, Chelsea Irene Paredes, Barcelona Lieke Martens, Barcelona Aitana Bonmati, Barcelona
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Fótbolti Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Fótbolti Chelsea búið að kaupa Garnacho Enski boltinn Pólverjar unnu óvænt Slóvena þrátt fyrir stórleik Luka Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Sjá meira