Fjórtán látnir í eldgosinu í Indónesíu Smári Jökull Jónsson skrifar 5. desember 2021 15:09 Björgunarmaður á svæði hulið ösku á eyjunni Java í Indónesíu. Vísir / EPA Fjórtán eru látnir og sjö er saknað eftir að fjallið Semeru á eyjunni Java í Indónesíu byrjaði að gjósa. Öskustrókurinn frá eldgosinu náði fleiri kílómetra upp í loftið. Samkvæmt yfirvöldum hefur verið borið kennsl á tvo þeirra látnu en tæplega 100 manns hafa slasast í umbrotunum og um 1300 manns neyðst til að flýja heimili sín. Fjallið Semeru er eitt af 45 virkum eldfjöllum á eyjunni og það hæsta. Gosið hófst um hádegisbil í gær og neyddi fjölskyldur til að flýja frá heimilum sínum eftir að risastórt öskuský dreifði ösku um allt. Nauðsynlegur búnaður hefur verið sendur í neyðarskýli þar sem fjölmargir hafast við. Leit er hafin í nærliggjandi þorpum þar sem askan nær uppfyrir þök húsa og bílar hafa farið á kaf. Yfirvöld segja að 11 þorp á Java séu hulin ösku og að íbúar hafi slasast vegna brennandi aurs sem rennur um göturnar en árfarvegir og vegir hafa breyst í drullusvað. Í frétt BBC kemur fram að 10 manns hafi borist með aurstraumnum. Askan og rjúkandi brak hefur gert leit erfiða og rigningarspá næstu daga gæti gert björgunarfólki enn erfiðara fyrir. #Indonesia Potente y gran erupción ha generado el volcán #Semeru cerca de las 3 pm en la isla de #Java.Caótica evacuación ante la densa nube de ceniza piroclástica que se desplazó por sus faldas.Vídeo: @Yoeni2909 pic.twitter.com/z2PnZ2Wwsu— EarthQuakesTime (@EarthQuakesTime) December 4, 2021 Eldgos og jarðhræringar Indónesía Náttúruhamfarir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira
Samkvæmt yfirvöldum hefur verið borið kennsl á tvo þeirra látnu en tæplega 100 manns hafa slasast í umbrotunum og um 1300 manns neyðst til að flýja heimili sín. Fjallið Semeru er eitt af 45 virkum eldfjöllum á eyjunni og það hæsta. Gosið hófst um hádegisbil í gær og neyddi fjölskyldur til að flýja frá heimilum sínum eftir að risastórt öskuský dreifði ösku um allt. Nauðsynlegur búnaður hefur verið sendur í neyðarskýli þar sem fjölmargir hafast við. Leit er hafin í nærliggjandi þorpum þar sem askan nær uppfyrir þök húsa og bílar hafa farið á kaf. Yfirvöld segja að 11 þorp á Java séu hulin ösku og að íbúar hafi slasast vegna brennandi aurs sem rennur um göturnar en árfarvegir og vegir hafa breyst í drullusvað. Í frétt BBC kemur fram að 10 manns hafi borist með aurstraumnum. Askan og rjúkandi brak hefur gert leit erfiða og rigningarspá næstu daga gæti gert björgunarfólki enn erfiðara fyrir. #Indonesia Potente y gran erupción ha generado el volcán #Semeru cerca de las 3 pm en la isla de #Java.Caótica evacuación ante la densa nube de ceniza piroclástica que se desplazó por sus faldas.Vídeo: @Yoeni2909 pic.twitter.com/z2PnZ2Wwsu— EarthQuakesTime (@EarthQuakesTime) December 4, 2021
Eldgos og jarðhræringar Indónesía Náttúruhamfarir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Fleiri fréttir Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Sjá meira