Karlaliðið fékk silfur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2021 18:30 Helgi Laxdal Aðalgeirsson fagnar af innlifun. stefán pálsson Íslenska karlaliðið fékk silfur á Evrópumótinu í hópfimleikum sem lauk í kvöld. Ógnarsterkir Svíar urðu Evrópumeistarar. Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Ísland teflir fram karlaliði á EM og árangurinn eftir þessa löngu bið var stórgóður. Ísland fékk 56.475 í heildareinkunn og var 4.875 á eftir Svíþjóð. Bretland endaði í 3. sæti. Íslensku strákarnir í gólfæfingum.stefán pálsson Íslendingar byrjuðu á trampólíni og fyrir stökkin sín fengu þeir 17.950 í einkunn. Helgi Laxdal Aðalgeirsson framkvæmdi meðal annars ofurstökkið sitt sem enginn annar karl hefur framkvæmt á EM. Íslensku strákarnir hækkuðu sig örlítið í dansinum frá undankeppninni, fengu 18.575 en 18.500 á fimmtudaginn. Íslenska, sænska og breska liðið á verðlaunapalli.stefán pálsson Ísland kláraði svo á dýnu og gerði það með glans. Stökkin voru vel framkvæmd og engin föll. Fyrir þau fengu Íslendingar 19.950 í einkunn sem skilaði þeim upp í 2. sætið. Ekkert lið fékk hærri einkunn fyrir stökkin sín í karlaflokki á EM. Fimleikar EM í hópfimleikum Tengdar fréttir Mikil bæting og brons hjá blandaða liðinu Blandað lið Íslands í unglingaflokki fékk bronsverðlaun á Evrópumótinu í hópfimleikum í Portúgal í kvöld. 3. desember 2021 20:00 Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. 4. desember 2021 11:30 Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. 4. desember 2021 09:00 Krúsi sló í gegn: „Fékk að stíga upp á verðlaunapall og fá þessa geggjuðu medalíu“ Fáir hafa eflaust notið þess meira að keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum en Markús Pálsson í blönduðu liði Íslands í unglingaflokki. Íslenska liðið fékk brons og Markús var hinn kátasti með afraksturinn. 3. desember 2021 21:15 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sjá meira
Þetta er í fyrsta sinn í áratug sem Ísland teflir fram karlaliði á EM og árangurinn eftir þessa löngu bið var stórgóður. Ísland fékk 56.475 í heildareinkunn og var 4.875 á eftir Svíþjóð. Bretland endaði í 3. sæti. Íslensku strákarnir í gólfæfingum.stefán pálsson Íslendingar byrjuðu á trampólíni og fyrir stökkin sín fengu þeir 17.950 í einkunn. Helgi Laxdal Aðalgeirsson framkvæmdi meðal annars ofurstökkið sitt sem enginn annar karl hefur framkvæmt á EM. Íslensku strákarnir hækkuðu sig örlítið í dansinum frá undankeppninni, fengu 18.575 en 18.500 á fimmtudaginn. Íslenska, sænska og breska liðið á verðlaunapalli.stefán pálsson Ísland kláraði svo á dýnu og gerði það með glans. Stökkin voru vel framkvæmd og engin föll. Fyrir þau fengu Íslendingar 19.950 í einkunn sem skilaði þeim upp í 2. sætið. Ekkert lið fékk hærri einkunn fyrir stökkin sín í karlaflokki á EM.
Fimleikar EM í hópfimleikum Tengdar fréttir Mikil bæting og brons hjá blandaða liðinu Blandað lið Íslands í unglingaflokki fékk bronsverðlaun á Evrópumótinu í hópfimleikum í Portúgal í kvöld. 3. desember 2021 20:00 Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. 4. desember 2021 11:30 Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. 4. desember 2021 09:00 Krúsi sló í gegn: „Fékk að stíga upp á verðlaunapall og fá þessa geggjuðu medalíu“ Fáir hafa eflaust notið þess meira að keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum en Markús Pálsson í blönduðu liði Íslands í unglingaflokki. Íslenska liðið fékk brons og Markús var hinn kátasti með afraksturinn. 3. desember 2021 21:15 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Ísland í öðru sæti eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sjá meira
Mikil bæting og brons hjá blandaða liðinu Blandað lið Íslands í unglingaflokki fékk bronsverðlaun á Evrópumótinu í hópfimleikum í Portúgal í kvöld. 3. desember 2021 20:00
Fór á fyrsta Evrópumótið aðeins tólf ára Þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs er Kolbrún Þöll Þorradóttir með þeim reynslumeiri í íslenska kvennaliðinu í hópfimleikum. Hún hefur farið á ófá mótin og var ekki nema tólf ára þegar hún fór á fyrsta Evrópumótið sitt. 4. desember 2021 11:30
Ákvað að spara ofurstökkið fyrir stóru stundina Helgi Laxdal Aðalgeirsson var sáttur með hvernig gekk hjá íslenska karlaliðinu í undanúrslitum á EM í hópfimleikum. Hann segir að í úrslitunum gerði allt gefið í botn og þá vonast hann til að frumsýna ofurstökkið sitt. 4. desember 2021 09:00
Krúsi sló í gegn: „Fékk að stíga upp á verðlaunapall og fá þessa geggjuðu medalíu“ Fáir hafa eflaust notið þess meira að keppa á Evrópumótinu í hópfimleikum en Markús Pálsson í blönduðu liði Íslands í unglingaflokki. Íslenska liðið fékk brons og Markús var hinn kátasti með afraksturinn. 3. desember 2021 21:15