Af þeim 110 sem greindust smitaðir voru 52 í sóttkví við greiningu. Þá greindust tveir þeirra á landamærunum.
1470 eru nú í einangrun og 1888 í sóttkví. Í fréttatilkynningu Almannavarna segir að smitrakning gangi vel.
Í gær greindust 110 einstaklingar smitaðir af kórónuveirunni. Tíu einstaklingar hafa verið greindir með omíkron-afbrigði veirunnar frá því að það barst hingað til lands.
Af þeim 110 sem greindust smitaðir voru 52 í sóttkví við greiningu. Þá greindust tveir þeirra á landamærunum.
1470 eru nú í einangrun og 1888 í sóttkví. Í fréttatilkynningu Almannavarna segir að smitrakning gangi vel.