Jülevenner Emmsjé Gauta nú einnig í streymi Steinar Fjeldsted skrifar 3. desember 2021 21:01 Íbúar dreifbýlis, Íslendingar sem hafa gefist upp og flutt af landi brott, félagsfælnir, ungbarna foreldrar, sóttkvíar fólk og aðrir sem vegna óviðráðanlegra aðstæðna komast ekki í Háskólabíó. Bið ykkar er á enda, nú getiði upplifað Jülevenner 2021 með stafrænum hætti í gegnum streymi NovaTV. Jülevenner Emmsjé Gauta er sannkölluð jóla keyrsla þar sem vinsælustu skemmtikraftar þjóðarinnar sameinast fyrir tilstuðla alþjóðlegra stórfyrirtækja í algjörri jólaveislu þar sem popptónlist, leikþættir og almenn jólagírun ræður ríkjum. Í hinum stafræna heimi verða tónleikarnir aðgengilegir í NovaTV appinu í Apple TV, Android TV, iPhone, Android og á vefnum novatv.is. Eina sem þú þarft er nettenging og þú færð jólin heim í stofu til þín. Þitt er valið - þú getur mætt á tónleikana í Háskólabíói eða notið tónleikanna heima í stofu. Í ár eru Jülevenner Gauta: Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns, Herra Hnetusmjör, Pétur Jóhann ofl. Hljómsveit Jülevenner er ekki af verri endanum en hana skipa: Magnús Jóhann Ragnarsson, Vignir Rafn Hilmarsson, Matthildur Hafliðadóttir, Rögnvaldur Borgþórsson, Þorvaldur Þór Þorvaldsson, Björn Valur Pálsson og Steingrímur Teague. Fáið ykkur Nova TV appið, Tuborg Jülebryg, Dominos pizzu og ryksugu robot frá MI Iceland og þá geta jólin komið til þín! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is. Tónlist Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rut Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira
Jülevenner Emmsjé Gauta er sannkölluð jóla keyrsla þar sem vinsælustu skemmtikraftar þjóðarinnar sameinast fyrir tilstuðla alþjóðlegra stórfyrirtækja í algjörri jólaveislu þar sem popptónlist, leikþættir og almenn jólagírun ræður ríkjum. Í hinum stafræna heimi verða tónleikarnir aðgengilegir í NovaTV appinu í Apple TV, Android TV, iPhone, Android og á vefnum novatv.is. Eina sem þú þarft er nettenging og þú færð jólin heim í stofu til þín. Þitt er valið - þú getur mætt á tónleikana í Háskólabíói eða notið tónleikanna heima í stofu. Í ár eru Jülevenner Gauta: Aron Can, Salka Sól, Steindi JR, Selma Björns, Herra Hnetusmjör, Pétur Jóhann ofl. Hljómsveit Jülevenner er ekki af verri endanum en hana skipa: Magnús Jóhann Ragnarsson, Vignir Rafn Hilmarsson, Matthildur Hafliðadóttir, Rögnvaldur Borgþórsson, Þorvaldur Þór Þorvaldsson, Björn Valur Pálsson og Steingrímur Teague. Fáið ykkur Nova TV appið, Tuborg Jülebryg, Dominos pizzu og ryksugu robot frá MI Iceland og þá geta jólin komið til þín! Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Þessi grein birtist fyrst á Albumm.is. Albumm var stofnaður árið 2014 og fjallar um íslenska tónlist og menningu frá öllum hliðum. Hægt er að hafa samband í albumm@albumm.is.
Tónlist Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Bylgjulestin mætir á Írska daga á Akranesi Lífið samstarf Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Fleiri fréttir Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rut Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Einar fékk meira hár en Baldur „Öruggt athvarf fyrir hinsegin samfélagið“ Stjörnulífið: Suðræn sæla og seiðandi kroppar Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ „Það eru smá blendnar tilfinningar að vera farin“ Sjá meira