Einn þeirra sem hrakti hann úr Fylki var sá sem hann leyfði að fá fyrirliðabandið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. desember 2021 12:01 Ásgeir Börkur Ásgeirsson spilaði í þrjú ár með HK en er nú aftur kominn í Fylki. Vísir/Daníel Þór Ásgeir Börkur Ásgeirsson var á sínum tíma „Herra Fylkir“ og því kom mörgum mikið á óvart þegar hann yfirgaf Árbæjarliðið árið 2018 og fór yfir í HK. Ásgeir Börkur gerði upp þennan tíma í viðtali Mána Pétursson í hlaðvarpsþættinum Enn einn fótboltaþátturinn sem kom út í vikunni. Árið 2018 var Ásgeir Börkur eitt af andlitum Fylkisliðsins og hafði spilað með félaginu í meira en áratug fyrir utan eitt ár í atvinnumennsku í Svíþjóð. Hann var kominn yfir þrítugt og allir héldu að hann myndi klára ferilinn í Árbænum. Það fór ekki svo. Ásgeir Börkur sagði kannski ekki verið spurður almennilega um þennan tíma fyrr en að Máni Pétursson gekk á hann og vildi vita meira. Næsti gestur í enn einn fótboltaþátturinn er @AsgeirBorkur https://t.co/TPyzOTtEOS— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 1, 2021 „Þetta snerist fyrst og fremst um „disrespect". Ég er alinn þannig upp að maður á að standa fast á sínu, burtséð frá hverjar aðstæðurnar eru. Ég upplifði það þannig, þetta ár sem ég fór frá félaginu, að það væri verið að ýta mér til hliðar og það var engin virðing borin fyrir því sem ég hafði gert fyrir klúbbinn síðan ég var fjögurra ára," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson í þættinum. Hann nefndi líka menn sem hann segir að hafa hrakið hann úr klúbbnum á þessum tímapunkti. Einn af þeim var annar þekktur sonur Fylkis sem var þarna að koma sjálfur heim úr atvinnumennsku og aftur í uppeldsklúbbinn. „Þetta var frá mörgum, bæði frá þjálfaranum [Helgi Sigurðsson], manninum sem ég lét fá fyrirliðabandið þegar hann kom aftur heim [Ólafur Ingi Skúlason] og fólki í kringum klúbbinn sem ég taldi vini mína og átti í daglegum samskiptum við. Ég er bara þannig, virðing er mjög ofarlega í mínum huga. Ef að mér finnst brotið á mér á þeim vettvangi þá verð ég helvíti reiður," sagði Ásgeir Börkur. „Þetta var kannski ekki endirinn sem ég vildi hjá uppeldisklúbbnum en „fuck it", ég stóð á mínu og var ánægður með þessa ákvörðun sem ég tók á þeim tíma," sagði Ásgeir. Ásgeir Börkur fær samt tækifæri til að enda ferill sinn hjá uppeldisfélaginu. Hann hætti hjá HK í haust og gekk aftur til liðs við Fylki sem spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. Hann var í þrjú ár í Kórnum en fær nú tveggja ára samning hjá Fylki. Pepsi Max-deild karla Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Sjá meira
Árið 2018 var Ásgeir Börkur eitt af andlitum Fylkisliðsins og hafði spilað með félaginu í meira en áratug fyrir utan eitt ár í atvinnumennsku í Svíþjóð. Hann var kominn yfir þrítugt og allir héldu að hann myndi klára ferilinn í Árbænum. Það fór ekki svo. Ásgeir Börkur sagði kannski ekki verið spurður almennilega um þennan tíma fyrr en að Máni Pétursson gekk á hann og vildi vita meira. Næsti gestur í enn einn fótboltaþátturinn er @AsgeirBorkur https://t.co/TPyzOTtEOS— Máni Pétursson (@Manipeturs) December 1, 2021 „Þetta snerist fyrst og fremst um „disrespect". Ég er alinn þannig upp að maður á að standa fast á sínu, burtséð frá hverjar aðstæðurnar eru. Ég upplifði það þannig, þetta ár sem ég fór frá félaginu, að það væri verið að ýta mér til hliðar og það var engin virðing borin fyrir því sem ég hafði gert fyrir klúbbinn síðan ég var fjögurra ára," sagði Ásgeir Börkur Ásgeirsson í þættinum. Hann nefndi líka menn sem hann segir að hafa hrakið hann úr klúbbnum á þessum tímapunkti. Einn af þeim var annar þekktur sonur Fylkis sem var þarna að koma sjálfur heim úr atvinnumennsku og aftur í uppeldsklúbbinn. „Þetta var frá mörgum, bæði frá þjálfaranum [Helgi Sigurðsson], manninum sem ég lét fá fyrirliðabandið þegar hann kom aftur heim [Ólafur Ingi Skúlason] og fólki í kringum klúbbinn sem ég taldi vini mína og átti í daglegum samskiptum við. Ég er bara þannig, virðing er mjög ofarlega í mínum huga. Ef að mér finnst brotið á mér á þeim vettvangi þá verð ég helvíti reiður," sagði Ásgeir Börkur. „Þetta var kannski ekki endirinn sem ég vildi hjá uppeldisklúbbnum en „fuck it", ég stóð á mínu og var ánægður með þessa ákvörðun sem ég tók á þeim tíma," sagði Ásgeir. Ásgeir Börkur fær samt tækifæri til að enda ferill sinn hjá uppeldisfélaginu. Hann hætti hjá HK í haust og gekk aftur til liðs við Fylki sem spilar í Lengjudeildinni næsta sumar. Hann var í þrjú ár í Kórnum en fær nú tveggja ára samning hjá Fylki.
Pepsi Max-deild karla Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Sjá meira