Zlatan sagði Mbappé að fara til Real en ráðlagði PSG að selja hann ekki Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. desember 2021 18:30 Zlatan og Mbappé skömmu eftir að Svínn gaf Frakkanum unga mikilvæg ráð varðandi framtíðina. Getty Images Hinn fertugi Zlatan Ibrahimović getur verið skondinn þegar sá gállinn er á honum. Hann hefur nú lagt orð í belg varðandi framtíð hins franska Kylian Mbappé. Þrátt fyrir ungan aldur hefur Mbappé verið í sviðsljósinu í rúman hálfan áratug eða svo. Hann skaust upp á stjörnuhimininn í frábæru liði Monaco árið 2016. Eftir að hafa orðið Frakklandsmeistari með liðinu var hann keyptur til París Saint-Germain fyrir metfé og sumarið 2018 varð hann heimsmeistari er Frakkland vann HM. Nú stefnir í að Mbappé sé á leið frá PSG en allt bendir til þess að hann semji við spænska stórveldið Real Madríd næsta sumar. Zlatan – sem lék lengi vel með PSG - hefur nú opinberað að hann hafi sagt franska sóknarmanninum að hann ætti að semja við Real því umhverfið þar væri skipulagðara og leikmaðurinn þyrfti á því að halda. Zlatan's giving advice to everyone pic.twitter.com/iWxdjfEOm2— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 „Það er satt að ég sagði honum að yfirgefa París. Mbappé þarf meira skipulag í kringum sig, eins og er hjá Real Madríd. En svo sagði ég forseta PSG að félagið ætti alls ekki að selja hann,“ sagði Zlatan og brosti sínu breiðasta. Hvort eitthvað sé til í orðum Svíans er alls óvíst en það virðist sem Mbappé ætli að fara að hans orðum. Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira
Þrátt fyrir ungan aldur hefur Mbappé verið í sviðsljósinu í rúman hálfan áratug eða svo. Hann skaust upp á stjörnuhimininn í frábæru liði Monaco árið 2016. Eftir að hafa orðið Frakklandsmeistari með liðinu var hann keyptur til París Saint-Germain fyrir metfé og sumarið 2018 varð hann heimsmeistari er Frakkland vann HM. Nú stefnir í að Mbappé sé á leið frá PSG en allt bendir til þess að hann semji við spænska stórveldið Real Madríd næsta sumar. Zlatan – sem lék lengi vel með PSG - hefur nú opinberað að hann hafi sagt franska sóknarmanninum að hann ætti að semja við Real því umhverfið þar væri skipulagðara og leikmaðurinn þyrfti á því að halda. Zlatan's giving advice to everyone pic.twitter.com/iWxdjfEOm2— B/R Football (@brfootball) December 1, 2021 „Það er satt að ég sagði honum að yfirgefa París. Mbappé þarf meira skipulag í kringum sig, eins og er hjá Real Madríd. En svo sagði ég forseta PSG að félagið ætti alls ekki að selja hann,“ sagði Zlatan og brosti sínu breiðasta. Hvort eitthvað sé til í orðum Svíans er alls óvíst en það virðist sem Mbappé ætli að fara að hans orðum.
Fótbolti Spænski boltinn Franski boltinn Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Fleiri fréttir Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Hvernig umspil færi Ísland í? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Montiel til KA Marta getur aftur unnið verðlaunin sem voru nefnd eftir henni Kominn í hóp þeirra fáu sem hafa verið heilan bílprófsaldur í landsliðinu Jafnaði við Arnór og Ríkharð á markalistanum Ronaldo gæti endað í leikbanni á HM næsta sumar Frændinn mætti með egg og gerði allt vitlaust „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Gaman í íslenska klefanum eftir leik Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Eggert Aron mætir fyrir úrslitaleikinn í Póllandi Skytturnar héldu fullkomnu flugi Englands áfram Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Sjá meira