Bjarni sagði stjórnarflokkana hafa samið um að Sjálfstæðisflokkurinn ætti rétt á því að tilnefnda forseta Alþingis og að þingflokkur flokksins hefði samþykkt að tilnefnda Birgi.
Síðan yrði Birgir þá kosinn í embætti af öllum þingmönnum.
Birgir Ármannsson hefur setið á þingi frá 2003 og hefur verið formaður þingflokks Sjálfstæðismanna síðan 2017.