„Afganska stúlkan“ með grænu augun flytur til Ítalíu Samúel Karl Ólason skrifar 27. nóvember 2021 12:37 Myndin sem tekin var Sharbatt Gulla árið 1984 vakti gífurlega athygli. Seinni myndin var tekin í forsetahöll Afganistans árið 2016. AP Mynd af Sharbat Gulla í flóttamannabúðum í Pakistan fór eins og eldur í sinu um heiminn. Gulla var líklega tólf ára gömul þegar ljósmyndarinnar Steve McCurry tók myndina árið 1984 og hún rataði á forsíðu National Geographic í júní 1985. Gulla var kölluð „Afganska stúlkan“ með grænu augun og vakti myndin athygli a borgarastyrjöldinni í Afganistan. Nú 37 árum síðar er Gulla að far að hefja nýtt líf á Ítalíu. Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti í vikunni að ríkisstjórn hans hefði skipulagt flutning Gulla frá Afganistan. Það var gert eftir að hún óskaði eftir hjálp vegna yfirtöku Talibana á Afganistan. Í frétt Sky News segir að Gulla muni nú fá aðstoð við að aðlagast nýju lífi sínu á Ítalíu. McCurry vissi aldrei hvað Gulla hét þegar hann tók myndina árið 1984. Hann fann hana þó í fjöllum Afganistans árið 2002. National Geographic birti þá aðra mynd af Gulla halda á gömlu myndinni og grein sem fjallið um leit McCurry að henni. Þá sagðist hún hafa verið reið þegar hann tók myndina 1984 og sagði það hafa verið í fyrsta sinn sem mynd var tekin af henni. Myndin sem McCurry tók árið 2002 var önnur myndin sem tekin hafði verið af Gulla á ævi hennar. „Hún hefur átt erfitt líf,“ sagði McCurry þá. „Svo margir hér deila sögu hennar.“ Hún stakk svo aftur upp kollinum í Pakistan árið 2014. Þar var hún sökuð um að hafa keypt fölsuð skilríki og var hún flutt aftur til Afganistans þar sem forseti landsins tók á móti henni og afhenti henni lykla að nýrri íbúð, samkvæmt AP fréttaveitunni. Afganistan Ítalía Ljósmyndun Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira
Gulla var kölluð „Afganska stúlkan“ með grænu augun og vakti myndin athygli a borgarastyrjöldinni í Afganistan. Nú 37 árum síðar er Gulla að far að hefja nýtt líf á Ítalíu. Mario Draghi, forsætisráðherra Ítalíu, tilkynnti í vikunni að ríkisstjórn hans hefði skipulagt flutning Gulla frá Afganistan. Það var gert eftir að hún óskaði eftir hjálp vegna yfirtöku Talibana á Afganistan. Í frétt Sky News segir að Gulla muni nú fá aðstoð við að aðlagast nýju lífi sínu á Ítalíu. McCurry vissi aldrei hvað Gulla hét þegar hann tók myndina árið 1984. Hann fann hana þó í fjöllum Afganistans árið 2002. National Geographic birti þá aðra mynd af Gulla halda á gömlu myndinni og grein sem fjallið um leit McCurry að henni. Þá sagðist hún hafa verið reið þegar hann tók myndina 1984 og sagði það hafa verið í fyrsta sinn sem mynd var tekin af henni. Myndin sem McCurry tók árið 2002 var önnur myndin sem tekin hafði verið af Gulla á ævi hennar. „Hún hefur átt erfitt líf,“ sagði McCurry þá. „Svo margir hér deila sögu hennar.“ Hún stakk svo aftur upp kollinum í Pakistan árið 2014. Þar var hún sökuð um að hafa keypt fölsuð skilríki og var hún flutt aftur til Afganistans þar sem forseti landsins tók á móti henni og afhenti henni lykla að nýrri íbúð, samkvæmt AP fréttaveitunni.
Afganistan Ítalía Ljósmyndun Mest lesið Magga Stína handtekin í nótt af Ísraelsher Innlent Langþreyttur á TikTok áreiti og rasískum orðsendingum skólakrakka Innlent Átján sagt upp í Seljahlíð Innlent Dullarfull brotlending nærri Area 51 Erlent Björk styður æskuvinkonu sína sem sætir svívirðingum Innlent Engan óraði fyrir framhaldinu Erlent Ákærður fyrir stunguárás á Seltjarnarnesi Innlent Spá mikilli ölduhæð við Faxaflóa í vestan hvassviðri Veður Spyr hvort aflífa þurfi sig vegna mjaðmaskipta Innlent Sást blóðugur fyrir utan fjölbýlishús Innlent Fleiri fréttir Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dullarfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Sjá meira