Stefnt er að mikilli uppbygginu á Suðurnesjum á næstu árum. Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinni útsendingu hér að neðan en hann hefst klukkan fjögur.
Erindi á framkvæmdaþinginu flytja:
Davíð Viðarsson, sviðsstjóri umhverfis og skipulagssviðs Sveitarfélagsins Voga.
Atli Geir Júlíusson, sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Grindavíkurbæjar.
Guðlaugur H. Sigurjónsson, sviðstjóri umhverfissviðs Reykjanesbæjar.
Magnús Stefánsson, bæjarstjóri Suðurnesjabæjar.
Páll Svavar Pálsson, deildarstjóri verkfræðideildar Isavia.
Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco.