Innlent

Kvöldfréttir Stöðvar 2

Sunna Sæmundsdóttir skrifar
Fréttir hefjast á slaginu 18.30.
Fréttir hefjast á slaginu 18.30.

Von er á því að hlaup úr Grímsvötnum í Vatnajökli hefjist á allra næstu dögum en dæmin hafa sýnt að slíkum jökulhlaupum geta fylgt eldgos.

Vísindaráð fundaði um stöðuna síðdegis í dag og farið verður yfir stöðuna með jarðeðlisfræðingi almannavarna í beinni útsendingu í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Landlæknir hefur kallað eftir upplýsingum frá lögreglu vegna máls læknis sem grunaður er um röð alvarlegra mistaka í starfi, sem hafi leitt til dauðsfalla sex sjúklinga hans. Fimm önnur dauðsföll eru til skoðunar hjá lögreglu. Fjallað verður nánar um málið í kvöldfréttum.

Myndbandaspilari er að hlaða.
Núverandi tími 0:00
Lengd -:-
Hlaðið: 0%
Streymistegund BEINT
Eftirstandandi tími 0:00
 
1x
    • Kaflar
    • lýsingar af, valið
    • textar af, valið

      Þá verðum við í beinni frá Alþingi og ræðum við fyrrverandi þingmann Pírata sem hefur kært formann yfirkjörstjórnar Norðvesturkjördæmis fyrir kosningasvindl auk þess sem við förum yfir stöðuna á eldgosinu við Fagradalsfjall og hittum Harry Potter aðdáendur sem hittast vikulega.

      Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30. Kvöldfréttirnar eru nú í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.




      Fleiri fréttir

      Sjá meira


      ×