Dramatískt jafntefli í Sviss | Allt galopið í G-riðli Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. nóvember 2021 22:23 Luis Muriel skoraði jöfnunarmark Atalanta beint úr aukaspyrnu. Christian Kaspar-Bartke/Getty Images Öllum átta leikjum kvöldsins er nú lokið í Meistaradeild Evrópu. Atalanta missteig sig í baráttunni í F-riðli er liðið gerði 3-3 jafntefli gegn Young Boys og það er allt galopið í G-riðli eftir úrslit kvöldsins, en þar eiga öll fjögur liðin möguleika á sæti í 16-liða úrslitum. Duvan Zapata kom Atalanta yfir gegn Young Boys strax á tíundu mínútu áður en Theoson Jordan Siebatcheu jafnaði metin fyrir hálfleik. Jose Luis Palomino kom Atalanta yfir á ný snemma í seinni hálfleik, en mörk frá Silvan Hefti og Vincent Sierro komu heimamönnum í Young Boys í 3-2 þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka. Það var svo Luis Muriel sem jafnaði metin á 88. mínútu beint úr aukaspyrnu eftir að hafa komið inn á sem varamaður sérstaklega til að taka spyrnuna. Niðustaðan varð því 3-3, en jafnteflið þýðir að veik von Young Boys um 16-liða úrslit er úr sögunni. Atalanta er hins vegar á leið í hreinan úrslitaleik gegn Villareal í lokaumferðinni. Í G-riðli vann Lille 1-0 sigur gegn Salzburg og Sevilla vann 2-0 gegn Wolfsburg. Úrslitin þýða það að Lille er með átta stig fyrir lokaumferðina, Salzburg sjö, Sevilla sex og Wolfsburg fimm. Það eiga því öll liðin möguleika á sæti í 16-liða úrslitum fyrir lokaumferðina, en þá mætast Salzburg og Sevilla annars vegar og hins vegar Wolfsburg og Lille. Úrslit kvöldsins E-riðill Dynamo Kiev 1-2 Bayern München Barcelona 0-0 Benfica F-riðill Villareal 0-2 Manchester United Young Boys 3-3 Atalanta G-riðill Lille 1-0 Salzburg Sevilla 2-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 4-0 Juventus Malmö 1-1 Zenit Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira
Duvan Zapata kom Atalanta yfir gegn Young Boys strax á tíundu mínútu áður en Theoson Jordan Siebatcheu jafnaði metin fyrir hálfleik. Jose Luis Palomino kom Atalanta yfir á ný snemma í seinni hálfleik, en mörk frá Silvan Hefti og Vincent Sierro komu heimamönnum í Young Boys í 3-2 þegar rúmar fimm mínútur voru til leiksloka. Það var svo Luis Muriel sem jafnaði metin á 88. mínútu beint úr aukaspyrnu eftir að hafa komið inn á sem varamaður sérstaklega til að taka spyrnuna. Niðustaðan varð því 3-3, en jafnteflið þýðir að veik von Young Boys um 16-liða úrslit er úr sögunni. Atalanta er hins vegar á leið í hreinan úrslitaleik gegn Villareal í lokaumferðinni. Í G-riðli vann Lille 1-0 sigur gegn Salzburg og Sevilla vann 2-0 gegn Wolfsburg. Úrslitin þýða það að Lille er með átta stig fyrir lokaumferðina, Salzburg sjö, Sevilla sex og Wolfsburg fimm. Það eiga því öll liðin möguleika á sæti í 16-liða úrslitum fyrir lokaumferðina, en þá mætast Salzburg og Sevilla annars vegar og hins vegar Wolfsburg og Lille. Úrslit kvöldsins E-riðill Dynamo Kiev 1-2 Bayern München Barcelona 0-0 Benfica F-riðill Villareal 0-2 Manchester United Young Boys 3-3 Atalanta G-riðill Lille 1-0 Salzburg Sevilla 2-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 4-0 Juventus Malmö 1-1 Zenit
E-riðill Dynamo Kiev 1-2 Bayern München Barcelona 0-0 Benfica F-riðill Villareal 0-2 Manchester United Young Boys 3-3 Atalanta G-riðill Lille 1-0 Salzburg Sevilla 2-0 Wolfsburg H-riðill Chelsea 4-0 Juventus Malmö 1-1 Zenit
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira