Henderson og Robertson klárir fyrir leikinn gegn Porto Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 23. nóvember 2021 18:30 Jordan Henderson og Andy Robertson verða klárir í slaginn með Liverpool annað kvöld ef liðið þarf á þeim að halda í Meistaradeild Evrópu. Andrew Powell/Liverpool FC via Getty Images Jordan Henderson, fyrirliði enska knattspyrnufélagsins Liverpool, og Andy Robertson, bakvörður liðsins, verða klárir í slaginn þegar Liverpool tekur á móti Porto í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Henderson kom inn á sem varamaður í 4-0 sigri Liverpool gegn Arsenal um helgina, en hann meiddist lítillega með enska landsliðinu í seinustu viku. Robertson var hins vegar fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Jürgen Klopp, stjóri liðsins, staðfestir hins vegar að leikmennirnir verði klárir í slaginn gegn Porto í Meistaradeild Evrópu annað kvöld ef liðið þarf á þeim að halda. „Við þurfum að taka ákvarðanir,“ sagði Klopp. „Sama hvernig við stillum liðinu upp þá snýst þetta allt um að vinna þennan leik, sem og næstu leiki. Þess vegna erum við hér.“ Klopp og lærisveinar hans þurfa hins vegar ekki að hafa miklar áhyggjur af næstu tveim leikjum í Meistaradeildinni, en liðið hefur nú þegar tryggt sér sigur í B-riðli. Liðið er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki og er með sjö stiga forskot á Atlético Madrid sem situr í öðru sæti riðilsins. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira
Henderson kom inn á sem varamaður í 4-0 sigri Liverpool gegn Arsenal um helgina, en hann meiddist lítillega með enska landsliðinu í seinustu viku. Robertson var hins vegar fjarri góðu gamni vegna meiðsla. Jürgen Klopp, stjóri liðsins, staðfestir hins vegar að leikmennirnir verði klárir í slaginn gegn Porto í Meistaradeild Evrópu annað kvöld ef liðið þarf á þeim að halda. „Við þurfum að taka ákvarðanir,“ sagði Klopp. „Sama hvernig við stillum liðinu upp þá snýst þetta allt um að vinna þennan leik, sem og næstu leiki. Þess vegna erum við hér.“ Klopp og lærisveinar hans þurfa hins vegar ekki að hafa miklar áhyggjur af næstu tveim leikjum í Meistaradeildinni, en liðið hefur nú þegar tryggt sér sigur í B-riðli. Liðið er með fullt hús stiga eftir fjóra leiki og er með sjö stiga forskot á Atlético Madrid sem situr í öðru sæti riðilsins.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Í beinni: Ísland - Belgía | Von um fyrsta sigurinn á EM Körfubolti Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Fótbolti Ófrískar afrekskonur með lifandi þyngingarvesti Sport Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Fótbolti Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Fótbolti Myndasyrpa: Íslendingarnir máluðu bæinn bláan Körfubolti „Stórkostlegur dagur og stórkostlegt kvöld“ Handbolti Stoltur og þakklátur með tárin í augunum Körfubolti Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Enski boltinn Íslenskan er ástæðan fyrir því að Baldur er meira á hliðarlínunni en Craig Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd - Burnley | Heldur volæðið áfram? Í beinni: Tottenham - Bournemouth | Halda Spurs fluginu áfram? Í beinni: FHL - Stjarnan | Tekst að fylgja eftir fyrsta sigrinum? Langþráður leikur Bryndísar Örnu Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Í beinni: Chelsea - Fulham | Veislan hefst á Lundúnaslag Uppgjör: Valur-Inter 1-4 | Fanndís skoraði hjá Cecilíu en það dugði skammt Tuchel baðst afsökunar: „Ég ætti að vita betur“ Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Vallarþulurinn fékk rauða spjaldið Skrautlegar aðstæður hjá Valsstelpunum á Ítalíu Auðveldara hjá Arsenal og Tottenham í Meistaradeildinni Hefur ekki gerst hjá enska landsliðinu í 33 ár Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fylkismenn með þriðja sigur sinn í röð Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Modric lagði upp í fyrsta sigri AC Milan Þróttur á toppinn eftir endurkomusigur en Njarðvík vann líka Brynjólfur með tvö í kvöld og er orðinn markahæstur í hollensku deildinni Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Sjá meira