Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum, sem byggir á bráðabirgðatölum.
Af þeim sem greindust voru 65 í sóttkví. Nú eru 1.775 í einangrun og 2.327 í sóttkví.
Fjöldi tekinna sýna og önnur tölfræði um tölur helgarinnar verður birt á covid.is á morgun.