Þrjú iðnfyrirtæki sameinast þvert á landshluta Eiður Þór Árnason skrifar 17. nóvember 2021 15:34 Fyrirtækið hyggst starfrækja fjórar verksmiðjur. Samsett Trésmiðjan Börkur, Gluggasmiðjan Selfossi og Glerverksmiðjan Samverk hafa sameinast og er áætlað að samanlögð velta hins nýja fyrirtækis verði um fjórir milljarðar króna fyrir árið 2023. Öll fyrirtækin rótgróin á íslenskum markaði og eru yfir 50 ára gömul. Hið sameinaða fyrirtæki er með framleiðslu á Akureyri, Hellu og Selfossi og mun fjórða verksmiðjan bætast við í Reykjavík. Þá er starfrækt söluskrifstofa í Kópavogi. Sameiningin átti sér stað 1. nóvember en í tilkynningu segir að sameinað fyrirtæki muni leggja áherslu á að framleiða umhverfisvæna glugga, hurðir og gler. Því verði innlend framleiðsla, þar sem notast er við endurnýjanlega orku, lykilinn að framtíðarsýn félagsins. Leita að framkvæmdastjóra Kristján Ragnar Ásgeirsson, fjármálastjóri hins ónefnda fyrirtækis, segir það mjög spennandi að þessi rótgrónu iðnfyrirtæki sameini nú krafta sína, reynslu og þekkingu. Félagið auglýsir nú eftir framkvæmdastjóra. ,,Þessi fyrirtæki eru mikilvæg í íslenskri iðnsögu og framleiða vörur sem eru sérstaklega þróaðar með íslenskum byggingaraðilum, fyrir innlendan markað. Nú þegar þessi sameining hefur orðið, mun styrkur sameinaðs fyrirtækis verða mikill og tryggir áframhaldandi framleiðslu og þróun á Íslandi. Það eykur afhendingaröryggi og styttir afgreiðslutíma, ásamt því að kolefnisspor íslenskra bygginga verður minna með notkun endurnýjanlegrar orku við framleiðslu. Framleiðsla sem þessi er mjög orkufrek, má þar sérstaklega nefna herslu á gleri,” segir Kristján í tilkynningu. Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Sjá meira
Hið sameinaða fyrirtæki er með framleiðslu á Akureyri, Hellu og Selfossi og mun fjórða verksmiðjan bætast við í Reykjavík. Þá er starfrækt söluskrifstofa í Kópavogi. Sameiningin átti sér stað 1. nóvember en í tilkynningu segir að sameinað fyrirtæki muni leggja áherslu á að framleiða umhverfisvæna glugga, hurðir og gler. Því verði innlend framleiðsla, þar sem notast er við endurnýjanlega orku, lykilinn að framtíðarsýn félagsins. Leita að framkvæmdastjóra Kristján Ragnar Ásgeirsson, fjármálastjóri hins ónefnda fyrirtækis, segir það mjög spennandi að þessi rótgrónu iðnfyrirtæki sameini nú krafta sína, reynslu og þekkingu. Félagið auglýsir nú eftir framkvæmdastjóra. ,,Þessi fyrirtæki eru mikilvæg í íslenskri iðnsögu og framleiða vörur sem eru sérstaklega þróaðar með íslenskum byggingaraðilum, fyrir innlendan markað. Nú þegar þessi sameining hefur orðið, mun styrkur sameinaðs fyrirtækis verða mikill og tryggir áframhaldandi framleiðslu og þróun á Íslandi. Það eykur afhendingaröryggi og styttir afgreiðslutíma, ásamt því að kolefnisspor íslenskra bygginga verður minna með notkun endurnýjanlegrar orku við framleiðslu. Framleiðsla sem þessi er mjög orkufrek, má þar sérstaklega nefna herslu á gleri,” segir Kristján í tilkynningu.
Kaup og sala fyrirtækja Mest lesið „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Viðskipti innlent Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Viðskipti innlent Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Mayoral til Íslands Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Viðskipti innlent Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Anna nýr sjóðstjóri hjá SIV eignastýringu Tugmilljarða hagsmunir í húfi Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Kjarninn farinn úr Heimildinni Frá Sjálfstæðisflokknum til Viðskiptaráðs Gísli Rafn til Rauða krossins Eiga von á um 10 þúsund gestum Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Jarðefnaeldsneytisbílar um fimmtungur nýskráðra fólksbíla Ráðin til fyrirtækjaráðgjafar Íslandsbanka Rafrettukóngur og Drekaeigandi sektaðir um 1,1 milljarð hvor 22 sagt upp í einu hópuppsögn janúarmánaðar Heimsfræg bangsaverksmiðja opnuð í Smáralind 40 prósent ódýrara að leigja af óhagnaðardrifnum félögum Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Sjá meira