Seinni bylgjan: Bjarni Fritzson í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2021 07:00 Bjarni Fritzson söng íslenska útgáfu af laginu Rappers Delight frá árinu 1979 í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. Með honum á sviðunu er meðal annarra Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. Mynd/Skjáskot Sérfræðingum Seinni bylgjunnar er margt til lista lagt, en í þætti gærkvöldsins fengum við að sjá Bjarna Fritzson syngja íslenska útgáfu af laginu Rapper's Delight í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998. „Undir lokin á seinasta þætti fengum við Jóhann Gunnar Einarsson til þess að sýna hversu stórkostlegur söngvari hann er, hann tók Angels með Robbie Williams,“ segir Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Við erum með geggjaðan söngvara í settinu. Við ætlum að fara aðeins til ársins 1998.“ Á skjánum birtist þá upptaka af Bjarna syngja í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. „Nei, nú segi ég stopp,“ sagði Bjarni, en með honum á sviðinu var meðal annars Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. „Ég er þarna í miðjunni. Þú setur alltaf myndarlegasta manninn í miðjuna. Svona svolítið eins og í settinu hjá okkur núna,“ sagði Bjarni léttur. „Okkur voru kennd einhver dansspor, en við vorum svo stressaðir að við gleymdum öllu. Við vorum búnir að æfa alveg heillengi en gleymdum öllu.“ Bjarni var svo spurður út í hvernig hafi gengið í keppninni, og þrátt fyrir að hafa ekki einu sinni komist á pall er hann sannfærður um að þetta stórkostlega atriði hafi verið hársbreidd frá því að vinna. „Við unnum næstum því. Það voru bara tilkynnt þrjú efstu og við erum alveg sannfærðir um að við lenntum í fjórða sæti. Birgitta Haukdal var að keppa þarna líka. Ég held að við höfum pottþétt verið fyrir ofan hana.“ Sjón er sögu ríkari, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Seinni bylgjan Söngkeppni framhaldsskólanna Einu sinni var... Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Sjá meira
„Undir lokin á seinasta þætti fengum við Jóhann Gunnar Einarsson til þess að sýna hversu stórkostlegur söngvari hann er, hann tók Angels með Robbie Williams,“ segir Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Við erum með geggjaðan söngvara í settinu. Við ætlum að fara aðeins til ársins 1998.“ Á skjánum birtist þá upptaka af Bjarna syngja í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. „Nei, nú segi ég stopp,“ sagði Bjarni, en með honum á sviðinu var meðal annars Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. „Ég er þarna í miðjunni. Þú setur alltaf myndarlegasta manninn í miðjuna. Svona svolítið eins og í settinu hjá okkur núna,“ sagði Bjarni léttur. „Okkur voru kennd einhver dansspor, en við vorum svo stressaðir að við gleymdum öllu. Við vorum búnir að æfa alveg heillengi en gleymdum öllu.“ Bjarni var svo spurður út í hvernig hafi gengið í keppninni, og þrátt fyrir að hafa ekki einu sinni komist á pall er hann sannfærður um að þetta stórkostlega atriði hafi verið hársbreidd frá því að vinna. „Við unnum næstum því. Það voru bara tilkynnt þrjú efstu og við erum alveg sannfærðir um að við lenntum í fjórða sæti. Birgitta Haukdal var að keppa þarna líka. Ég held að við höfum pottþétt verið fyrir ofan hana.“ Sjón er sögu ríkari, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan Söngkeppni framhaldsskólanna Einu sinni var... Mest lesið Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Handbolti Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ Handbolti EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Handbolti „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti Sigvaldi verður ekki með í kvöld Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég hugsa að þetta sé EM-met“ „Held að ég hafi sagt allt sem ég ætlaði að segja“ Sigvaldi verður ekki með í kvöld Alfreð í úrslitaleikinn eftir sigur á Degi „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Sjá meira