Seinni bylgjan: Bjarni Fritzson í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998 Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 17. nóvember 2021 07:00 Bjarni Fritzson söng íslenska útgáfu af laginu Rappers Delight frá árinu 1979 í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. Með honum á sviðunu er meðal annarra Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. Mynd/Skjáskot Sérfræðingum Seinni bylgjunnar er margt til lista lagt, en í þætti gærkvöldsins fengum við að sjá Bjarna Fritzson syngja íslenska útgáfu af laginu Rapper's Delight í Söngkeppni framhaldsskólanna árið 1998. „Undir lokin á seinasta þætti fengum við Jóhann Gunnar Einarsson til þess að sýna hversu stórkostlegur söngvari hann er, hann tók Angels með Robbie Williams,“ segir Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Við erum með geggjaðan söngvara í settinu. Við ætlum að fara aðeins til ársins 1998.“ Á skjánum birtist þá upptaka af Bjarna syngja í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. „Nei, nú segi ég stopp,“ sagði Bjarni, en með honum á sviðinu var meðal annars Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. „Ég er þarna í miðjunni. Þú setur alltaf myndarlegasta manninn í miðjuna. Svona svolítið eins og í settinu hjá okkur núna,“ sagði Bjarni léttur. „Okkur voru kennd einhver dansspor, en við vorum svo stressaðir að við gleymdum öllu. Við vorum búnir að æfa alveg heillengi en gleymdum öllu.“ Bjarni var svo spurður út í hvernig hafi gengið í keppninni, og þrátt fyrir að hafa ekki einu sinni komist á pall er hann sannfærður um að þetta stórkostlega atriði hafi verið hársbreidd frá því að vinna. „Við unnum næstum því. Það voru bara tilkynnt þrjú efstu og við erum alveg sannfærðir um að við lenntum í fjórða sæti. Birgitta Haukdal var að keppa þarna líka. Ég held að við höfum pottþétt verið fyrir ofan hana.“ Sjón er sögu ríkari, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Seinni bylgjan Söngkeppni framhaldsskólanna Einu sinni var... Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Sjá meira
„Undir lokin á seinasta þætti fengum við Jóhann Gunnar Einarsson til þess að sýna hversu stórkostlegur söngvari hann er, hann tók Angels með Robbie Williams,“ segir Stefán Árni Pálsson, stjórnandi þáttarins í upphafi innslagsins. „Við erum með geggjaðan söngvara í settinu. Við ætlum að fara aðeins til ársins 1998.“ Á skjánum birtist þá upptaka af Bjarna syngja í Söngkeppni framhaldsskólanna fyrir rúmum tuttugu árum. „Nei, nú segi ég stopp,“ sagði Bjarni, en með honum á sviðinu var meðal annars Haraldur Þorvarðarson, aðstoðarþjálfari Fram. „Ég er þarna í miðjunni. Þú setur alltaf myndarlegasta manninn í miðjuna. Svona svolítið eins og í settinu hjá okkur núna,“ sagði Bjarni léttur. „Okkur voru kennd einhver dansspor, en við vorum svo stressaðir að við gleymdum öllu. Við vorum búnir að æfa alveg heillengi en gleymdum öllu.“ Bjarni var svo spurður út í hvernig hafi gengið í keppninni, og þrátt fyrir að hafa ekki einu sinni komist á pall er hann sannfærður um að þetta stórkostlega atriði hafi verið hársbreidd frá því að vinna. „Við unnum næstum því. Það voru bara tilkynnt þrjú efstu og við erum alveg sannfærðir um að við lenntum í fjórða sæti. Birgitta Haukdal var að keppa þarna líka. Ég held að við höfum pottþétt verið fyrir ofan hana.“ Sjón er sögu ríkari, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Seinni bylgjan Söngkeppni framhaldsskólanna Einu sinni var... Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Fá vondar fréttir fyrir EM: „Mikið áfall fyrir Norðmenn“ Ágúst vann tvöfalt á hófi Íþróttamanns ársins Skoðar stöðuna eftir helgi og hefur ekki áhyggjur af Bjarka Donni dregur sig úr landsliðshópnum Gísli giftur, Ómar í rannsóknarvinnu og Snorri fagnar ástinni Opin æfing hjá strákunum okkar Giftu sig á gamlársdag „Feginn að þú lifðir krabbameinið af svo þú gætir séð skítaliðið þitt fara niður“ Einar Bragi og félagar áfram á toppnum Fara inn í nýja árið á toppnum Segir Ísland eiga tvo af tíu bestu í heimi Hetjuleg barátta dugði ekki gegn heimsmeisturunum Arnór stoðsendingahæstur þegar Karlskrona hoppaði upp í áttunda Elín Klara endaði árið með hundrað prósent skotleik Sjá meira