„Þau ráða stemningunni rosalega mikið“ Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 14. nóvember 2021 13:09 Ísleifur Þórhallsson stöð2 Framkvæmdastjóri viðburðasviðs hjá Senu segir áríðandi að heilbrigðirsáðherra og sóttvarnayfirvöld gefi það út að öruggt sé fyrir fólk að mæta á skipulagða viðburði. Hann segist skynja skrítna stemningur í samfélaginu sem sé til komin vegna orðræðu heilbrigðisyfirvalda. Líkt og flestum er kunnugt tóku hertar samkomutakmarkanir gildi í gær. Þó að einungis 50 megi koma saman er svigrúm fyrir 500 manns á skipulögðum viðburðum sýni gestir fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi og beri grímur. Aðrir fyrri til með sérreglur um viðburði Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri viðburðasviðs Senu bendir á að flest landa í kringum okkur hafi verið fyrri til með sérreglur um viðburði. Hann segir ótækt að bera skipulagt viðburðahald saman við eftirlitslausar samkomur og fagnar því að stjórnvöld hafi hlustað á viðburðarhaldara. Segir öruggt að mæta á skipulagða viðburði Ísleifur skynjar þó skrítna stemningu í samfélaginu og telur að sóttvarnalæknir, almannavarnir og heilbrigðisráðherra stýri henni. „Við finnum það á fólki að það er hrætt og það er hrætt við að koma á viðburði sem er leyfilegt að halda. Og þar sem öllum reglum og sóttvörnum er fylgt út í ystu æsar og ég held að þetta fólk sem er í framlínunni. Víðir og Þórólfur og heilbrigðisráðherra og allt þetta fólk þau ráða stemningunni rosalega mikið. Hvernig þau tala og tónninn sem þau senda út í samfélagið skiptir öllu máli. Það er mjög áríðandi núna að þau gefi það skýrt út að skipulagðir viðburðir þar sem öllum reglum er framfylgt það er óhætt að mæta á þá. Það er ekki hættulegt. Við erum að fylgja öllum reglum og það er í lagi að mæta.“ Að minnsta kosti 139 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og voru 59 í sóttkví við greiningu samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Takmarkanir dragi úr miklu álagi á lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Lögreglan telur samt sem áður að draga muni úr álagi á lögreglumenn með breyttum opnunartíma skemmtistaða. 13. nóvember 2021 16:42 Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent Fleiri fréttir „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Sjá meira
Líkt og flestum er kunnugt tóku hertar samkomutakmarkanir gildi í gær. Þó að einungis 50 megi koma saman er svigrúm fyrir 500 manns á skipulögðum viðburðum sýni gestir fram á neikvæða niðurstöðu úr hraðprófi og beri grímur. Aðrir fyrri til með sérreglur um viðburði Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdastjóri viðburðasviðs Senu bendir á að flest landa í kringum okkur hafi verið fyrri til með sérreglur um viðburði. Hann segir ótækt að bera skipulagt viðburðahald saman við eftirlitslausar samkomur og fagnar því að stjórnvöld hafi hlustað á viðburðarhaldara. Segir öruggt að mæta á skipulagða viðburði Ísleifur skynjar þó skrítna stemningu í samfélaginu og telur að sóttvarnalæknir, almannavarnir og heilbrigðisráðherra stýri henni. „Við finnum það á fólki að það er hrætt og það er hrætt við að koma á viðburði sem er leyfilegt að halda. Og þar sem öllum reglum og sóttvörnum er fylgt út í ystu æsar og ég held að þetta fólk sem er í framlínunni. Víðir og Þórólfur og heilbrigðisráðherra og allt þetta fólk þau ráða stemningunni rosalega mikið. Hvernig þau tala og tónninn sem þau senda út í samfélagið skiptir öllu máli. Það er mjög áríðandi núna að þau gefi það skýrt út að skipulagðir viðburðir þar sem öllum reglum er framfylgt það er óhætt að mæta á þá. Það er ekki hættulegt. Við erum að fylgja öllum reglum og það er í lagi að mæta.“ Að minnsta kosti 139 greindust smitaðir af kórónuveirunni í gær og voru 59 í sóttkví við greiningu samkvæmt bráðabirgðatölum frá almannavörnum.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Menning Samkomubann á Íslandi Tengdar fréttir Takmarkanir dragi úr miklu álagi á lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Lögreglan telur samt sem áður að draga muni úr álagi á lögreglumenn með breyttum opnunartíma skemmtistaða. 13. nóvember 2021 16:42 Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent Fleiri fréttir „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Setja rúma tvo milljarða í stækkun leikskóla Umfangsmeiri bankasala og áfengi á íþróttaviðburðum Fljúgandi trampólín fauk á bíla í Grafarvogi Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Telja sig vita hvernig maðurinn lést Nýja göngubrúin yfir Sæbraut fer upp í næstu viku Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Vilja aðra tillögu í stað Völugötu sem átti að koma í stað Bjargargötu „Algjört þjófstart á sumrinu“ Úlfari var boðin staða lögreglustjóra á Austurlandi Yfirmaður herafla NATO á Íslandi Hestamenn láta tæpa hálfa milljón stöðva sig Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Lögreglustjórafélagið fjallar um starfslok Úlfars Enn þjarmað að Flokki fólksins vegna styrkjamálsins Hægir verulega á fjölgun erlendra ríkisborgara Borgin rukkar hestamenn og þeir hætta við reiðina Kaupa frekar gervigreindartónlist í þætti en frumsamið efni Laupur stelur senunni í Árbæjarlaug Bein útsending: Ísland og Norðurslóðir í nýjum heimi – Ógnir og öryggi, áskoranir og tækifæri Kona réðst á pizzusendil sem vildi fá símann sinn aftur Enn einn skjálftinn austan við Grímsey Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Sjá meira
Takmarkanir dragi úr miklu álagi á lögreglu Töluverður erill var hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gær og í nótt. Lögreglan telur samt sem áður að draga muni úr álagi á lögreglumenn með breyttum opnunartíma skemmtistaða. 13. nóvember 2021 16:42