Fólk streymir enn í hraðpróf þrátt fyrir undanþágu Árni Sæberg skrifar 13. nóvember 2021 13:30 Ríflega tvö þúsund manns hafa mætt í hraðpróf á Suðurlandsbraut í dag. Vísir/Sigurjón Ríflega tvö þúsund manns hafa þegar mætt í hraðpróf hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins það sem af er degi. Marta María Arnarsdóttir, verkefnastjóri hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, segir fólk velja að mæta þrátt fyrir að þurfa ekki að framvísa neikvæðum niðurstöðum á menningarviðburðum um helgina. Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt undanþágu frá reglum um framvísun neikvæðra hraðprófa á menningaviðburðum um helgina. Sú ákvörðun var tekin vegna þess að óttast var að hraðprófsstaðir myndu ekki anna eftirspurn um helgina og fólk kæmist því ekki á viðburði. Marta María segir heilsugæsluna hafa rýmkað tímabókunarkerfi sitt og lengt opnunartíma til klukkan 16 til þess að anna aukinni eftirspurn. Því ættu allir að komast að sem vilja. Hún segist ekki hafa tekið eftir því að færri komi nú eftir að undanþága var veitt. „Ég held að fólk vilji bara vera öruggt,“ segir Marta. Þá segir hún Heilsugæsluna mælast til þess að fólk mæti í hraðpróf þó svo að það sé ekki skylda. Margir greinist jákvæðir í hraðprófum Níu hafa greinst með kórónuveiruna í hraðprófum í dag. Í gær voru þeir 38, þar af voru 26 sem fóru í hraðpróf til þess að mega sækja menningarviðburði. Daginn þar áður voru jákvæðir 43, sem er metfjöldi greindra í hraðprófum. Marta María segir að langflestir sem greinast jákvæðir í hraðprófi geri það sömuleiðis í PCR-prófi. „Það má búast við að einhverjir örfáir af þeim sem greinasta núna jákvæðir hjá okkur, eru síðan neikvæðir í PCR-prófi. Það eru örfáir,“ segir hún þó. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Tengdar fréttir Hraðpróf óþörf um helgina Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt undanþágu frá reglum um framvísun neikvæðra hraðprófa á menningaviðburðum um helgina þar sem ljóst er að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. 13. nóvember 2021 10:11 Aldrei fleiri greinst smitaðir í hraðprófum 43 greindust með kórónuveiruna í hraðprófum í gær, sem er metfjöldi. Um fjögur þúsund manns mættu í hraðpróf hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag, sem er einnig metfjöldi. 12. nóvember 2021 22:21 Mest lesið Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Innlent Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Innlent Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Innlent Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Innlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira
Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt undanþágu frá reglum um framvísun neikvæðra hraðprófa á menningaviðburðum um helgina. Sú ákvörðun var tekin vegna þess að óttast var að hraðprófsstaðir myndu ekki anna eftirspurn um helgina og fólk kæmist því ekki á viðburði. Marta María segir heilsugæsluna hafa rýmkað tímabókunarkerfi sitt og lengt opnunartíma til klukkan 16 til þess að anna aukinni eftirspurn. Því ættu allir að komast að sem vilja. Hún segist ekki hafa tekið eftir því að færri komi nú eftir að undanþága var veitt. „Ég held að fólk vilji bara vera öruggt,“ segir Marta. Þá segir hún Heilsugæsluna mælast til þess að fólk mæti í hraðpróf þó svo að það sé ekki skylda. Margir greinist jákvæðir í hraðprófum Níu hafa greinst með kórónuveiruna í hraðprófum í dag. Í gær voru þeir 38, þar af voru 26 sem fóru í hraðpróf til þess að mega sækja menningarviðburði. Daginn þar áður voru jákvæðir 43, sem er metfjöldi greindra í hraðprófum. Marta María segir að langflestir sem greinast jákvæðir í hraðprófi geri það sömuleiðis í PCR-prófi. „Það má búast við að einhverjir örfáir af þeim sem greinasta núna jákvæðir hjá okkur, eru síðan neikvæðir í PCR-prófi. Það eru örfáir,“ segir hún þó.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilsugæsla Tengdar fréttir Hraðpróf óþörf um helgina Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt undanþágu frá reglum um framvísun neikvæðra hraðprófa á menningaviðburðum um helgina þar sem ljóst er að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. 13. nóvember 2021 10:11 Aldrei fleiri greinst smitaðir í hraðprófum 43 greindust með kórónuveiruna í hraðprófum í gær, sem er metfjöldi. Um fjögur þúsund manns mættu í hraðpróf hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag, sem er einnig metfjöldi. 12. nóvember 2021 22:21 Mest lesið Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Innlent Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Innlent Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Innlent Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Innlent Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Innlent Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Erlent Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Innlent Fleiri fréttir Heggur ísskúlptúra í bílskúrnum Kýldu dreng í Mjóddinni og reyndu að stela úlpu Býður sig fram til formanns Siðmenntar Rækta 60 tonn af íslenskum jarðarberjum Útilokar ekki frekari aðgerðir Allir þurfi að vera í verkfalli á sama tíma Höfnuðu sjúkraflugi vegna trjánna Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Krefja borgina um tafarlaus viðbrögð Leynd yfir meirihlutaþreifingum í Reykjavík og upphitun fyrir ofurskálina Kannast ekki við að Samfylkingin hafi hótað slitum í umtöluðu fundarhléi Alþjóðasamfélagið þurfi að venjast nýrri taktík Trump Vara við hættu á skriðum og grjóthruni á Vestfjörðum Ekki boðlegt að tré storki örlögum fólks á landsbyggðinni Einar segir Samfylkinguna hafa hótað meirihlutaslitum þremur dögum fyrr Hamagangur á þinginu hindri aðkomu Flokks fólksins að viðræðum Borgarstjóri tjáir sig um ákvörðunina Segist mjög ánægður og ekki hafa misreiknað sig Einar segir allt hafa verið stopp í borginni Útspil Flokks fólksins hafi komið „nokkuð á óvart“ Einar Þorsteins og Guðrún Hafsteins í Sprengisandi Rafmagnslaust í þremur götum í Fellahverfi Sex í fangaklefa í nótt Borgarstjóri hafi plottað yfir sig Guðrún býður sig fram sem sameinandi afl Líst vel á samstarf með Flokki fólksins „Sjálfstæðisflokkur og Framsókn ráða ekki ferðinni“ Flokkur fólksins myndar ekki meirihluta með Sjálfstæðisflokki Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Kapphlaup um myndun nýs meirihluta í borginni og formannsslagur Sjá meira
Hraðpróf óþörf um helgina Heilbrigðisráðuneytið hefur veitt undanþágu frá reglum um framvísun neikvæðra hraðprófa á menningaviðburðum um helgina þar sem ljóst er að hraðprófsstöðvar anna ekki eftirspurn og auknu álagi. 13. nóvember 2021 10:11
Aldrei fleiri greinst smitaðir í hraðprófum 43 greindust með kórónuveiruna í hraðprófum í gær, sem er metfjöldi. Um fjögur þúsund manns mættu í hraðpróf hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins í dag, sem er einnig metfjöldi. 12. nóvember 2021 22:21