Töpuðu naumlega annað kvöldið í röð í Staples Center Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2021 07:31 Eric Bledsoe skorar fyrir Los Angeles Clippers á móti Miami Heat í nótt. AP/Marcio Jose Sanchez Los Angeles Clippers hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt eftir sigur á liði Miami Heat í æsispennandi leik. Paul George skoraði 27 stig þegar Los Angeles Clippers vann 112-109 sigur á Miami Heat en þetta var sjötti sigur Clippers manna í röð. Reggie Jackson skoraði 22 stig og var öruggur á vítalínunni í lokin og Eric Bledsoe var með 21 stig. Down by as many as 17 PTS, Paul George leads the comeback to make it a 2-point game at the break!@MiamiHEAT 58@LAClippers 56Catch the second half on @NBATV! : https://t.co/E0TqX69c2f pic.twitter.com/HOeDL4FIaz— NBA (@NBA) November 12, 2021 Miami Heat var að spila í Staples Center í Los Angeles annað kvöldið í röð. Kvöldið áður tapaði liðið í framlengingu á móti Los Angeles Lakers en núna réðust úrslitin á síðustu sekúndunum þegar Miami töpuðu boltanum í lokasókn sinni. Miami náði sautján stiga forystu í leiknum en missti hana frá sér og varð því að sætta sig naumt tap í Los Angeles borg annað kvöldið í röð. Ben Adebayo var með 30 stig og 11 fráköst fyrir Miami, Kyle Lowry skoraði 25 stig og Tyler Herro var með 23 stig. Heat liðið lék án Jimmy Butler í leiknum en hann meiddist á móti Lakers kvöldið áður. Maxey with 33 PTS FVV with 32 PTS@TyreseMaxey and @FredVanVleet were dueling in Philly tonight pic.twitter.com/tsGjnUOcW8— NBA (@NBA) November 12, 2021 Kórónuveiran hefur farið illa með lið Philadelphia 76ers síðustu daga en liðið mætti enn á ný vængbrotið til leiks í 115-109 tapi á heimavelli á móti Toronto Raptors. Joel Embiid, Isaiah Joe og Matisse Thybulle eru allir frá keppni vegna veirunnar og þá er Seth Curry meiddur og svo Ben Simmons hvergi sjáanlegur. Tobias Harris snéri aftur eftir COVID-19 pásu og skoraði 19 stig. Tyrese Maxey var stigahæstur hjá Sixers með 33 stig. Fred VanVleet skoraði 32 stig fyrir Toronto liðið og alls sex þrista en Gary Trent Jr. var með 20 stig. Báðir skoruðu þeir þristar á síðustu sjötíu sekúndum leiksins. OG Anunoby var einnig með 20 stig. @MalcolmBrogdon7 gives the @Pacers 30 PTS and 9 REB in their win in on the road! pic.twitter.com/ExErx4nLYl— NBA (@NBA) November 12, 2021 Malcolm Brogdon skoraði 30 stig þegar Indiana Pacers vann 111-100 útisigur á Utah Jazz en þetta var fyrsta tap Utah liðsins á heimavelli á tímabilinu. Donovan Mitchell skoraði 26 stig og Rudy Gobert var með 19 stig og 11 fráköst fyrir Utah en voru líka báðir í hópi þeirra fjögurra leikmanna sem voru reknir út úr húsi í fjórða leikhlutanum. T.J. McConnell kom með 21 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar inn af bekknum fyrir Indiana og Myles Turner var með 13 stig og 9 fráköst. Þetta var aðeins annar útisigur Pacers liðsins á tímabilinu. Turner var einn af þeim sem var rekinn út eftir læti og slagsmál við Gobert. FINAL SCORE THREAD Fred VanVleet and the @Raptors hold on for the road win in Philadelphia! Fred VanVleet: 32 PTS, 6 REB, 7 AST, 6 3PMOG Anunoby: 20 PTS, 4 REB, 4 ASTGary Trent Jr.: 20 PTS, 5 REB, 4 AST, 4 3PMTyrese Maxey: 33 PTS, 5 AST pic.twitter.com/BtIQE5kxhB— NBA (@NBA) November 12, 2021 NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
Paul George skoraði 27 stig þegar Los Angeles Clippers vann 112-109 sigur á Miami Heat en þetta var sjötti sigur Clippers manna í röð. Reggie Jackson skoraði 22 stig og var öruggur á vítalínunni í lokin og Eric Bledsoe var með 21 stig. Down by as many as 17 PTS, Paul George leads the comeback to make it a 2-point game at the break!@MiamiHEAT 58@LAClippers 56Catch the second half on @NBATV! : https://t.co/E0TqX69c2f pic.twitter.com/HOeDL4FIaz— NBA (@NBA) November 12, 2021 Miami Heat var að spila í Staples Center í Los Angeles annað kvöldið í röð. Kvöldið áður tapaði liðið í framlengingu á móti Los Angeles Lakers en núna réðust úrslitin á síðustu sekúndunum þegar Miami töpuðu boltanum í lokasókn sinni. Miami náði sautján stiga forystu í leiknum en missti hana frá sér og varð því að sætta sig naumt tap í Los Angeles borg annað kvöldið í röð. Ben Adebayo var með 30 stig og 11 fráköst fyrir Miami, Kyle Lowry skoraði 25 stig og Tyler Herro var með 23 stig. Heat liðið lék án Jimmy Butler í leiknum en hann meiddist á móti Lakers kvöldið áður. Maxey with 33 PTS FVV with 32 PTS@TyreseMaxey and @FredVanVleet were dueling in Philly tonight pic.twitter.com/tsGjnUOcW8— NBA (@NBA) November 12, 2021 Kórónuveiran hefur farið illa með lið Philadelphia 76ers síðustu daga en liðið mætti enn á ný vængbrotið til leiks í 115-109 tapi á heimavelli á móti Toronto Raptors. Joel Embiid, Isaiah Joe og Matisse Thybulle eru allir frá keppni vegna veirunnar og þá er Seth Curry meiddur og svo Ben Simmons hvergi sjáanlegur. Tobias Harris snéri aftur eftir COVID-19 pásu og skoraði 19 stig. Tyrese Maxey var stigahæstur hjá Sixers með 33 stig. Fred VanVleet skoraði 32 stig fyrir Toronto liðið og alls sex þrista en Gary Trent Jr. var með 20 stig. Báðir skoruðu þeir þristar á síðustu sjötíu sekúndum leiksins. OG Anunoby var einnig með 20 stig. @MalcolmBrogdon7 gives the @Pacers 30 PTS and 9 REB in their win in on the road! pic.twitter.com/ExErx4nLYl— NBA (@NBA) November 12, 2021 Malcolm Brogdon skoraði 30 stig þegar Indiana Pacers vann 111-100 útisigur á Utah Jazz en þetta var fyrsta tap Utah liðsins á heimavelli á tímabilinu. Donovan Mitchell skoraði 26 stig og Rudy Gobert var með 19 stig og 11 fráköst fyrir Utah en voru líka báðir í hópi þeirra fjögurra leikmanna sem voru reknir út úr húsi í fjórða leikhlutanum. T.J. McConnell kom með 21 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar inn af bekknum fyrir Indiana og Myles Turner var með 13 stig og 9 fráköst. Þetta var aðeins annar útisigur Pacers liðsins á tímabilinu. Turner var einn af þeim sem var rekinn út eftir læti og slagsmál við Gobert. FINAL SCORE THREAD Fred VanVleet and the @Raptors hold on for the road win in Philadelphia! Fred VanVleet: 32 PTS, 6 REB, 7 AST, 6 3PMOG Anunoby: 20 PTS, 4 REB, 4 ASTGary Trent Jr.: 20 PTS, 5 REB, 4 AST, 4 3PMTyrese Maxey: 33 PTS, 5 AST pic.twitter.com/BtIQE5kxhB— NBA (@NBA) November 12, 2021
NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira