Lára Ómars gefur út lag: „Mig langaði alltaf að verða rokkari“ Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 11. nóvember 2021 20:50 Lára Ómarsdóttir leikur einnig í tónlistarmyndbandi við lagið. Skjáskot Lára Ómarsdóttir, fyrrverandi fréttakona og núverandi samskiptastjóri fjárfestingafélagsins Aztiq, var að gefa út sitt fyrsta lag í gær. Lagið ber titilinn Þá sé ég þig. Lagið er fraumraun Láru en tónlistardraumurinn hefur lengi blundað í henni, eða alveg síðan hún var tólf ára gömul. Textann samdi hún einnig sjálf og sonur hennar, hinn sautján ára gamli Haukur Lár Hauksson, er með gítarsóló í laginu. „Þetta var eitthvað sem mig dreymdi alltaf um að gera þegar ég var barn og unglingur, mig langaði alltaf að verða rokkari, en núna gafst tækifæri.“ Lára kveðst ekki ætla að hætta í dagvinnunni en tónlistin verður áhugamál - allavega til að byrja með. Hún segir mikilvægt að „kýla á það“ og elta drauma sína: „Ef við viljum gera hlutina, þá gerum við hlutina,“ segir Lára full af eldmóði. Aðspurð segir hún að það sé aldrei að vita hvort hlustendur muni eiga von á fleiri lögum í framtíðinni „ef það er eftirspurn,“ segir Lára létt í bragði og kveðst hafa samið fleiri lög, en þetta lag hafi þó verið það besta. „Maður á ekki að vera hræddur við að mistakast. Það er aldrei of seint að uppfylla gamla drauma, vonir eða markmið. Það er aldrei of seint. Það er bara þannig.“ Lagið má heyra hér að neðan. Tónlist Lífið Tengdar fréttir Lára kveður skjáinn Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur sent félögum sínum á RÚV ohf kveðjupóst og tilkynnt að hún sé á förum. 1. febrúar 2021 15:48 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Lagið er fraumraun Láru en tónlistardraumurinn hefur lengi blundað í henni, eða alveg síðan hún var tólf ára gömul. Textann samdi hún einnig sjálf og sonur hennar, hinn sautján ára gamli Haukur Lár Hauksson, er með gítarsóló í laginu. „Þetta var eitthvað sem mig dreymdi alltaf um að gera þegar ég var barn og unglingur, mig langaði alltaf að verða rokkari, en núna gafst tækifæri.“ Lára kveðst ekki ætla að hætta í dagvinnunni en tónlistin verður áhugamál - allavega til að byrja með. Hún segir mikilvægt að „kýla á það“ og elta drauma sína: „Ef við viljum gera hlutina, þá gerum við hlutina,“ segir Lára full af eldmóði. Aðspurð segir hún að það sé aldrei að vita hvort hlustendur muni eiga von á fleiri lögum í framtíðinni „ef það er eftirspurn,“ segir Lára létt í bragði og kveðst hafa samið fleiri lög, en þetta lag hafi þó verið það besta. „Maður á ekki að vera hræddur við að mistakast. Það er aldrei of seint að uppfylla gamla drauma, vonir eða markmið. Það er aldrei of seint. Það er bara þannig.“ Lagið má heyra hér að neðan.
Tónlist Lífið Tengdar fréttir Lára kveður skjáinn Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur sent félögum sínum á RÚV ohf kveðjupóst og tilkynnt að hún sé á förum. 1. febrúar 2021 15:48 Mest lesið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Staðfesta sambandsslitin Lífið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Rósa og Hersir orðin foreldrar Lífið „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Lífið Fleiri fréttir Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Árin hjá Spotify ævintýri líkust Sjá meira
Lára kveður skjáinn Lára Ómarsdóttir fréttamaður hefur sent félögum sínum á RÚV ohf kveðjupóst og tilkynnt að hún sé á förum. 1. febrúar 2021 15:48