Handtekin fyrir að fá grímuklædda menn til að meiða liðsfélaga sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2021 12:47 Paris Saint-Germain hefur staðfest það að Aminata Diallo var handtekin. Getty/Johannes Simon Paris Saint-Germain hefur staðfest það að lögreglan hafi handtekið leikmann kvennaliðs félagsins í dag. Lögrelan handtók frönsku landsliðskonuna Aminata Diallo fyrir að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn í PSG og franska landsliðinu. Hún var tekin niður á lögreglustöð og yfirheyrð. PSG confirm women's midfielder Aminata Diallo was taken into police custody today 'following an attack on the club's players.'She allegedly hired masked men to injure France and PSG teammate Kheira Hamraoui and remove her from competition for playing time, per @lequipe pic.twitter.com/o4QmcPlEXg— B/R Football (@brfootball) November 10, 2021 Sú sem var ráðist á heitir Kheira Hamraoui og er að keppa um stöðu við Diallo hjá Parísarliðinu. Diallo á að hafa ráðið tvo grímuklædda menn til að slasa Hamraoui og um leið gefa henni tækifæri á að fá fleiri spilamínútur. L’Equipe sagði frá því að árásarmennirnir hafi dregið Hamraoui út úr bíl hennar. lamið hana með járnstöng og sparkað í fætur hennar. Árásin varð eftir liðsfund 4. nóvember síðastliðin þar sem Diallo var líka. Hamraoui var flutt á sjúkrahús og var með meidd á bæði höndum og fótum. Diallo spilaði með PSG á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær þar sem Parísarliðið vann 4-0 sigur en Hamraoui var skiljanlega ekki með. Aminata Diallo er 26 ára gamall miðjumaður og hefur verið hjá PSG frá árinu 2016. Hún hefur leikið sjö landsleiki og skorað eitt mark. Kheira Hamraoui er 31 árs miðjumaður sem er nýkomin til PSG frá Barcelona þar sem hún lék í þrjú tímabil. Hún hefur spilað 36 landsleiki fyrir Frakka. Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Franski boltinn Frakkland Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira
Lögrelan handtók frönsku landsliðskonuna Aminata Diallo fyrir að skipuleggja líkamsárás á liðsfélaga sinn í PSG og franska landsliðinu. Hún var tekin niður á lögreglustöð og yfirheyrð. PSG confirm women's midfielder Aminata Diallo was taken into police custody today 'following an attack on the club's players.'She allegedly hired masked men to injure France and PSG teammate Kheira Hamraoui and remove her from competition for playing time, per @lequipe pic.twitter.com/o4QmcPlEXg— B/R Football (@brfootball) November 10, 2021 Sú sem var ráðist á heitir Kheira Hamraoui og er að keppa um stöðu við Diallo hjá Parísarliðinu. Diallo á að hafa ráðið tvo grímuklædda menn til að slasa Hamraoui og um leið gefa henni tækifæri á að fá fleiri spilamínútur. L’Equipe sagði frá því að árásarmennirnir hafi dregið Hamraoui út úr bíl hennar. lamið hana með járnstöng og sparkað í fætur hennar. Árásin varð eftir liðsfund 4. nóvember síðastliðin þar sem Diallo var líka. Hamraoui var flutt á sjúkrahús og var með meidd á bæði höndum og fótum. Diallo spilaði með PSG á móti Real Madrid í Meistaradeildinni í gær þar sem Parísarliðið vann 4-0 sigur en Hamraoui var skiljanlega ekki með. Aminata Diallo er 26 ára gamall miðjumaður og hefur verið hjá PSG frá árinu 2016. Hún hefur leikið sjö landsleiki og skorað eitt mark. Kheira Hamraoui er 31 árs miðjumaður sem er nýkomin til PSG frá Barcelona þar sem hún lék í þrjú tímabil. Hún hefur spilað 36 landsleiki fyrir Frakka.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Franski boltinn Frakkland Árásin á Kheiru Hamraoui Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Fótbolti „Þetta var sjokk fyrir hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Í beinni: Virtus - Breiðablik | Sæti í Sambandsdeild í húfi Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Í beinni: Tindastóll - Víkingur | Svakalegur fallslagur á Króknum Í beinni: FH - Þróttur | Stórleikur í Krikanum Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Eitt vandræðalegasta kvöldið í sögu Manchester United Uppgjörið: Valur - Braga 1-3 | Valskonur töpuðu og mæta Ceciliu Rán og Karólínu Leu Amanda og félagar mæta Blikum Freyr stýrði Brann inn í riðlakeppni Evrópudeildarinnar með stæl Davíð Snær lagði upp mark í bikarsigri Isak gæti spilað fyrsta leikinn sinn á tímabilinu Diljá og Karólína skoruðu báðar Ísabella Sara lagði upp í Meistaradeild Evrópu Segir Daníel ekki líkan pabba sem leikmanni en hafi Guðjohnsen-svægið Uppgjörið: Breiðablik - Athlone Town 3-1 | Tvö mörk á tveimur mínútum og Blikar unnu Tveir nýliðar í landsliðshópnum Sjá meira