Fjórði til fimmti hver hættir í hjúkrun innan fimm ára frá útskrift Hólmfríður Gísladóttir skrifar 10. nóvember 2021 06:48 Það hefur mætt mikið á hjúkrunarfræðingum í kórónuveirufaraldrinum. Mynd/Einar Árnason Á Landspítalanum starfa nærri 1.600 hjúkrunarfræðingar í 1.340 stöðugildum en spítalann vantar 200 til viðbótar til að vel megi við una. Þetta hefur Morgunblaðið eftir Sigríði Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra hjúkrunar. Athygli vekur að starfandi félagar í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga eru 3.600 talsins en þeir sem starfa við annað en hjúkrun tilheyra yfirleitt öðrum stéttarfélögum. Að sögn Guðbjargar Pálsdóttur, formanns FÍH, hættir fjórði til fimmti hver hjúkrunarfræðingur störfum í hjúkrun innan fimm ára frá útskrift og þessir einstaklingar skila sér ekki til baka. „Ein ástæða er launin,“ hefur Morgunblaðið eftir Guðbjörgu. „Við erum nú með gerðardóm númer tvö á launaliðinn árið 2020. Það getur engin stétt búið við það.“ Um 55 prósent starfandi hjúkrunarfræðinga séu starfsmenn Landspítala, þar sem starfsumhverfið sé óviðunandi. Það vanti langtímastefnu til að vinna upp viðvarandi skort á hjúkrunarfræðingum. „Þjóðin er að eldast og fólk lifir af flóknari sjúkdóma en áður og flóknar afleiðingar slysa. Þrátt fyrir mikla tækniþróun verður alltaf þörf fyrir hjúkrunarfræðinga,“ segir Guðbjörg. Ítarlega umfjöllun um málið má finna í Morgunblaðinu. Landspítalinn Heilbrigðismál Vinnumarkaður Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira
Athygli vekur að starfandi félagar í Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga eru 3.600 talsins en þeir sem starfa við annað en hjúkrun tilheyra yfirleitt öðrum stéttarfélögum. Að sögn Guðbjargar Pálsdóttur, formanns FÍH, hættir fjórði til fimmti hver hjúkrunarfræðingur störfum í hjúkrun innan fimm ára frá útskrift og þessir einstaklingar skila sér ekki til baka. „Ein ástæða er launin,“ hefur Morgunblaðið eftir Guðbjörgu. „Við erum nú með gerðardóm númer tvö á launaliðinn árið 2020. Það getur engin stétt búið við það.“ Um 55 prósent starfandi hjúkrunarfræðinga séu starfsmenn Landspítala, þar sem starfsumhverfið sé óviðunandi. Það vanti langtímastefnu til að vinna upp viðvarandi skort á hjúkrunarfræðingum. „Þjóðin er að eldast og fólk lifir af flóknari sjúkdóma en áður og flóknar afleiðingar slysa. Þrátt fyrir mikla tækniþróun verður alltaf þörf fyrir hjúkrunarfræðinga,“ segir Guðbjörg. Ítarlega umfjöllun um málið má finna í Morgunblaðinu.
Landspítalinn Heilbrigðismál Vinnumarkaður Mest lesið „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Innlent Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Innlent Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent TikTok hólpið í bili Erlent „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Innlent Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Fleiri fréttir „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Sjá meira