Merkileg dráttarvél gefin á Hvanneyri Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. nóvember 2021 20:30 Kristján Helgi við Cantaur dráttarvélina, sem hann hefur gert upp síðustu sjö ár. Vélin er ágerð 1934. Ein merkilegasta dráttarvél landsins er nú komin á Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri en það var Kristján Helgi Bjartmarsson, sem er mikill eljumaður og fagurkerri, sem færði safninu vélina að gjöf. Vélin, sem er gangfær er snúið í gang. Centaur dráttarvélin er frá Mælifelli í Skagafirði uppgerð af Kristjáni Helga Bjartmarssyni, sem afhenti Landbúnaðarsafninu gripinn formlega um helgina að viðstöddu fjölmenni á Hvanneyri. Vélin, sem er árgerð 1934 var fyrst notaður á bænum Jódísarstöðum í Eyjafirði en svo keypti pabbi Kristjáns Helga, séra Bjartmar Kristjánsson á Mælifelli vélina og eftir að hann var búin að nota hana til fjölda ára gaf hann Centaurinn til Þjóðminjasafnsins til varðveislu, enda þótti þetta mjög merkileg vél. 2014 samdi Kristján Helgi við Þjóðminjasafnið um að gera vélina upp og tók það hann sjö ár að koma henni í toppstand og nú er hún sem sagt komin til endanlegrar varðveislu á Hvanneyri. Það komu sex svona dráttarvélar til landsins en hlutverk þeirra var að leysa hestinn af hólmi. „Þessi vél átti sem sagt að geta dregið allt, sem hesturinn hafði dregið áður.Ég man mjög vel eftir þessari vél úr minni barnæsku. Mér þótti þetta abbarat afskaplega spennandi. Pabbi var mjög lagin við vélar,“ segir Kristján Mikil ánægja er hjá Þjóðminjasafninu með að nú sé búið að gera dráttarvélina upp og að hún sé komin í örugga höfn á Hvanneyri. „Þetta er í rauninni dæmi um það, sem við stöndum nú frammi fyrir við safnið í dag að söfnin eru yfirfull af hlutum, sem við safnmenn kunnum ekkert á, vitum lítið um og erum gjörsamlega ráðalaus með. Hefði vélin ekki verið undir hatti Þjóðminjasafnsins þá væri engin Centaur til og þar með þá dottinn sá hlekkur úr landbúnaðarsögunni þó hann hafi ekkert verið mjög stór en þá er þetta ansi merkilegur þáttur í sögunni“ sagði Lilja Árnadóttir frá Þjóðminjasafninu meðal annars í ávarpi sínu. Áður en Kristján afhenti vélina formlega fór hann með eina stutta stöku. Ljúfu Skjónu leysti af, lauk þar hennar vanda. Séra Bjartmar seinna gaf, safni þennan fjanda. Mikil ánægja er með að dráttarvélin sé komin á Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri. Á myndinni frá vinstri eru þau Bjarni Guðmundsson, fyrrverandi forstöðumaður safnsins, Kristján Helgi, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, forstöðumaður safnsins og Lilja Árnadóttir frá Þjóðminjasafni ÍslandsMagnús Hlynur Hreiðarsson Borgarbyggð Landbúnaður Menning Söfn Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Sjá meira
Centaur dráttarvélin er frá Mælifelli í Skagafirði uppgerð af Kristjáni Helga Bjartmarssyni, sem afhenti Landbúnaðarsafninu gripinn formlega um helgina að viðstöddu fjölmenni á Hvanneyri. Vélin, sem er árgerð 1934 var fyrst notaður á bænum Jódísarstöðum í Eyjafirði en svo keypti pabbi Kristjáns Helga, séra Bjartmar Kristjánsson á Mælifelli vélina og eftir að hann var búin að nota hana til fjölda ára gaf hann Centaurinn til Þjóðminjasafnsins til varðveislu, enda þótti þetta mjög merkileg vél. 2014 samdi Kristján Helgi við Þjóðminjasafnið um að gera vélina upp og tók það hann sjö ár að koma henni í toppstand og nú er hún sem sagt komin til endanlegrar varðveislu á Hvanneyri. Það komu sex svona dráttarvélar til landsins en hlutverk þeirra var að leysa hestinn af hólmi. „Þessi vél átti sem sagt að geta dregið allt, sem hesturinn hafði dregið áður.Ég man mjög vel eftir þessari vél úr minni barnæsku. Mér þótti þetta abbarat afskaplega spennandi. Pabbi var mjög lagin við vélar,“ segir Kristján Mikil ánægja er hjá Þjóðminjasafninu með að nú sé búið að gera dráttarvélina upp og að hún sé komin í örugga höfn á Hvanneyri. „Þetta er í rauninni dæmi um það, sem við stöndum nú frammi fyrir við safnið í dag að söfnin eru yfirfull af hlutum, sem við safnmenn kunnum ekkert á, vitum lítið um og erum gjörsamlega ráðalaus með. Hefði vélin ekki verið undir hatti Þjóðminjasafnsins þá væri engin Centaur til og þar með þá dottinn sá hlekkur úr landbúnaðarsögunni þó hann hafi ekkert verið mjög stór en þá er þetta ansi merkilegur þáttur í sögunni“ sagði Lilja Árnadóttir frá Þjóðminjasafninu meðal annars í ávarpi sínu. Áður en Kristján afhenti vélina formlega fór hann með eina stutta stöku. Ljúfu Skjónu leysti af, lauk þar hennar vanda. Séra Bjartmar seinna gaf, safni þennan fjanda. Mikil ánægja er með að dráttarvélin sé komin á Landbúnaðarsafn Íslands á Hvanneyri. Á myndinni frá vinstri eru þau Bjarni Guðmundsson, fyrrverandi forstöðumaður safnsins, Kristján Helgi, Ragnhildur Helga Jónsdóttir, forstöðumaður safnsins og Lilja Árnadóttir frá Þjóðminjasafni ÍslandsMagnús Hlynur Hreiðarsson
Borgarbyggð Landbúnaður Menning Söfn Mest lesið Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Erlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Fleiri fréttir Ríflega þúsund börn bíða eftir að komast að en ekki 400 Fjórtán áherslur í varnar- og öryggismálum: „Öryggisógnin er raunveruleg og aðkallandi“ Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Sjá meira