Sagosen fær sand af seðlum hjá Kolstad Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 9. nóvember 2021 17:01 Sander Sagosen er að margra mati besti handboltamaður í heimi. getty/Andreas Gora Norska handboltastjarnan Sander Sagosen þarf ekki að hafa áhyggjur af afkomunni eftir að hann gengur í raðir Kolstad sumarið 2023. Forráðamenn Kolstad er stórhuga og eru byrjaðir að safna saman í nýtt ofurlið. Félagið hefur þegar samið við fjóra norska landsliðsmenn, Sagosen, Magnus Rød, Torbjørn Bergerud og Magnus Gullered, og íslensku landsliðsmennina Sigvalda Guðjónsson og Janus Daða Smárason. Þeir fjórir síðastnefndu koma til Kolstad næsta sumar en Sagosen og Rød sumarið 2023. Matvörukeðjan Rema 1000 er stærsti styrktaraðili Kolstad og félagið er afar fjársterkt, svo mjög að það getur keppt við stærstu félög Evrópu um leikmenn. Talið er að Sagosen hafi fengið sex milljónir norska króna í árslaun hjá Kiel, eftir skatta. Það gerir rúmlega 92 milljónir íslenskra króna. Í samtali við VG staðfesti Sagosen að hann fengi ekki lægri laun hjá Kolstad en hann fær hjá Kiel. Raunar mun hann fá mun hærri laun hjá Kolstad ef marka má frétt VG. Þar kemur fram að Sagosen fái rúmlega tíu milljónir norskra króna í árslaun hjá Kolstad. Það samsvarar rúmlega 153 milljónir íslenskra króna. Það er nemur nánast jafn miklu og öllum launakostnaði Elverum, besta liðs Noregs, á ári. Sagosen er uppalinn hjá Kolstad en fór frá félaginu þegar hann var sautján ára. Nú á hann að hjálpa Kolstad að komast í fremstu röð í Evrópu. Mikið er óunnið hjá Kolstad en liðið er í 9. sæti norsku úrvalsdeildarinnar og tapaði með tíu marka mun fyrir Haslum, 20-30, í síðasta leik sínum. Norski handboltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Forráðamenn Kolstad er stórhuga og eru byrjaðir að safna saman í nýtt ofurlið. Félagið hefur þegar samið við fjóra norska landsliðsmenn, Sagosen, Magnus Rød, Torbjørn Bergerud og Magnus Gullered, og íslensku landsliðsmennina Sigvalda Guðjónsson og Janus Daða Smárason. Þeir fjórir síðastnefndu koma til Kolstad næsta sumar en Sagosen og Rød sumarið 2023. Matvörukeðjan Rema 1000 er stærsti styrktaraðili Kolstad og félagið er afar fjársterkt, svo mjög að það getur keppt við stærstu félög Evrópu um leikmenn. Talið er að Sagosen hafi fengið sex milljónir norska króna í árslaun hjá Kiel, eftir skatta. Það gerir rúmlega 92 milljónir íslenskra króna. Í samtali við VG staðfesti Sagosen að hann fengi ekki lægri laun hjá Kolstad en hann fær hjá Kiel. Raunar mun hann fá mun hærri laun hjá Kolstad ef marka má frétt VG. Þar kemur fram að Sagosen fái rúmlega tíu milljónir norskra króna í árslaun hjá Kolstad. Það samsvarar rúmlega 153 milljónir íslenskra króna. Það er nemur nánast jafn miklu og öllum launakostnaði Elverum, besta liðs Noregs, á ári. Sagosen er uppalinn hjá Kolstad en fór frá félaginu þegar hann var sautján ára. Nú á hann að hjálpa Kolstad að komast í fremstu röð í Evrópu. Mikið er óunnið hjá Kolstad en liðið er í 9. sæti norsku úrvalsdeildarinnar og tapaði með tíu marka mun fyrir Haslum, 20-30, í síðasta leik sínum.
Norski handboltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti