Steph Curry með fimmtíu stiga leik en sá besti í fyrra var rekinn út úr húsi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. nóvember 2021 07:31 Stephen Curry fagnar einni af fjölmörgum körfum sínum í leiknum í nótt. AP/Jeff Chiu Stephen Curry var stórkostlegur í nótt þegar lið han Golden State Warriors vann fjórtán stiga sigur á Atlanta Hawks. Mikilvægasti leikmaður síðasta tímabils náði þrennu og sigri en endaði leikinn á því að vera sendur í sturtu. Stephen Curry skoraði 50 stig og gaf 10 stoðsendingar að auki þegar Golden State Warriors vann 127-113 sigur á Atlanta Hawks. Curry skoraði þrettán fyrstu stig Warriors í leiknum en hann skoraði níu þriggja stiga körfur og hitti úr öllum þrettán vítaskotum sínum. 50 points for number 30.The Chase Center crowd showing appreciation for Steph Curry pic.twitter.com/MCNr57cAoU— NBA (@NBA) November 9, 2021 Þetta er í fyrsta sinn sem Curry nær 50 og 10 leik en aðeins Wilt Chamberlain og Rick Barry hafa náð því sem leikmenn Warriors. Hann er líka sá elsti í sögu NBA deildarinnar sem nær að vera með 50 stig og 10 stoðsendingar í sama leik. Jordan Poole var næststigahæstur hjá Golden State en liðið vann þarna sinn fimmta leik i röð og hefur nú unnið níu af tíu leikjum sínum á tímabilinu. Trae Young var með 28 stig og 9 stoðsendingar hjá Atlanta Hawks. Stephen Curry WENT OFF. 50 points (NBA season high) 10 dimes, 3 steals, 9 threes 3rd @warriors player with 50p/10a Oldest player ever with 50p/10aGSW improves to an NBA-best 9-1! pic.twitter.com/0qGgBO4lDD— NBA (@NBA) November 9, 2021 Annað lið sem vann sinn fimmta leik í röð var lið Phoenix Suns sem fagnaði 109-104 útisigri á Sacramento Kings. Cameron Payne kom með 24 stig inn af bekknum, Devin Boooker var með 18 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar og Chris Paul og Mikal Bridges voru báðir með sextán stig. Suns fór í lokaúrslitin en tapaði þremur af fyrstu fjórum leikjum þessa tímabils. Nú hefur liðið hins vegar rétt úr kútnum. Miles Bridges CLUTCH three-pointer caps a 16-5 @hornets run to force overtime!Watch on @NBATV https://t.co/rTTQ9EtLON pic.twitter.com/A5bKKZMFrh— NBA (@NBA) November 9, 2021 Þrenna LaMelo Ball dugði ekki á móti LeBron James lausu Los Angeles Lakers liði. Lakers vann 126-123 sigur á Charlotte Hornets en þurfti framlengingu. Russell Westbrook var líka með þrennu, 17 stig, 12 fráköst og 14 stoðsendingar en Anthony Davis skoraði 32 stig. Carmelo Anhtonu var með 29 stig og hitti úr 7 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Ball var með 25 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar. Height of a center.Handle of a guard.KD has 25 late in Q3 on @NBATV. pic.twitter.com/ZkBNjPpVNT— NBA (@NBA) November 9, 2021 DeMar DeRozan var með 28 stig og Zach LaVine bætti við 24 stigum þegar Chicago Bulls endaði fimm leikja sigurgöngu Brooklyn Nets með sannfærandi 23 stiga sigri, 118-95. Bulls liðið skoraði 42 stig í fjórða leikhlutanum sem liðið vann 42-17. Kevin Durant gerði sitt með því að skora 38 stig í leiknum en LaMarcus Aldridge var með 19 stig á 23 mínútum. James Harden skoraði 14 stig en Blake Griffin var bara með tvö stig. Another look at KAT's INCREDIBLE shot to force overtime Watch OT on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/q6J3HzUHs9— NBA (@NBA) November 9, 2021 Luka Doncic skoraði 25 stig þegar Dallas Mavericks vann 108-92 sigur á New Orleans Pelicans eftir slaka byrjun. Tim Hardaway Jr. og Jalen Brunson voru báðir með 17 stig fyrir Dallas liðið sem vann sinn þriða leik í röð. Þetta var aftur á móti sjöunda tap Pelicans manna í röð en liðið er áfram án stórstjörnu sinnar Zion Williamson. Nikola Jokic var með þrennu í 113-96 sigri Denver Nuggets á Miami Heat, 25 stig, 15 fráköst og 10 stoðsendingar, en hann var líka rekinn út úr húsi eftir ósætti við Markieff Morris. Morris braut illa á Jokic sem svarað með því að henda honum í jörðina. Báðir voru sendir í sturtu. Jokic var valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð en hann var að þarna að ná fyrstu þrennu sinni á tímabilinu. KARL-ANTHONY TOWNS FROM NEAR HALFCOURT TO SEND IT TO OVERTIME! WATCH ON LEAGUE PASS: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/mXUn08nsHr— NBA (@NBA) November 9, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Atlanta Hawks 127-113 Los Angeles Lakers - Charlotte Hornets 126-123 (framlengt) Chicago Bulls - Brooklyn Nets 118-95 Dallas Mavericks - New Orleans Pelicans 108-92 Philadelphia 76ers - New York Knicks 96-103 Denver Nuggets - Miami Heat 113-96 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 125-118 (framlengt) Sacramento Kings - Phoenix Suns 104-109 NBA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Sjá meira
Stephen Curry skoraði 50 stig og gaf 10 stoðsendingar að auki þegar Golden State Warriors vann 127-113 sigur á Atlanta Hawks. Curry skoraði þrettán fyrstu stig Warriors í leiknum en hann skoraði níu þriggja stiga körfur og hitti úr öllum þrettán vítaskotum sínum. 50 points for number 30.The Chase Center crowd showing appreciation for Steph Curry pic.twitter.com/MCNr57cAoU— NBA (@NBA) November 9, 2021 Þetta er í fyrsta sinn sem Curry nær 50 og 10 leik en aðeins Wilt Chamberlain og Rick Barry hafa náð því sem leikmenn Warriors. Hann er líka sá elsti í sögu NBA deildarinnar sem nær að vera með 50 stig og 10 stoðsendingar í sama leik. Jordan Poole var næststigahæstur hjá Golden State en liðið vann þarna sinn fimmta leik i röð og hefur nú unnið níu af tíu leikjum sínum á tímabilinu. Trae Young var með 28 stig og 9 stoðsendingar hjá Atlanta Hawks. Stephen Curry WENT OFF. 50 points (NBA season high) 10 dimes, 3 steals, 9 threes 3rd @warriors player with 50p/10a Oldest player ever with 50p/10aGSW improves to an NBA-best 9-1! pic.twitter.com/0qGgBO4lDD— NBA (@NBA) November 9, 2021 Annað lið sem vann sinn fimmta leik í röð var lið Phoenix Suns sem fagnaði 109-104 útisigri á Sacramento Kings. Cameron Payne kom með 24 stig inn af bekknum, Devin Boooker var með 18 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar og Chris Paul og Mikal Bridges voru báðir með sextán stig. Suns fór í lokaúrslitin en tapaði þremur af fyrstu fjórum leikjum þessa tímabils. Nú hefur liðið hins vegar rétt úr kútnum. Miles Bridges CLUTCH three-pointer caps a 16-5 @hornets run to force overtime!Watch on @NBATV https://t.co/rTTQ9EtLON pic.twitter.com/A5bKKZMFrh— NBA (@NBA) November 9, 2021 Þrenna LaMelo Ball dugði ekki á móti LeBron James lausu Los Angeles Lakers liði. Lakers vann 126-123 sigur á Charlotte Hornets en þurfti framlengingu. Russell Westbrook var líka með þrennu, 17 stig, 12 fráköst og 14 stoðsendingar en Anthony Davis skoraði 32 stig. Carmelo Anhtonu var með 29 stig og hitti úr 7 af 10 þriggja stiga skotum sínum. Ball var með 25 stig, 15 fráköst og 11 stoðsendingar. Height of a center.Handle of a guard.KD has 25 late in Q3 on @NBATV. pic.twitter.com/ZkBNjPpVNT— NBA (@NBA) November 9, 2021 DeMar DeRozan var með 28 stig og Zach LaVine bætti við 24 stigum þegar Chicago Bulls endaði fimm leikja sigurgöngu Brooklyn Nets með sannfærandi 23 stiga sigri, 118-95. Bulls liðið skoraði 42 stig í fjórða leikhlutanum sem liðið vann 42-17. Kevin Durant gerði sitt með því að skora 38 stig í leiknum en LaMarcus Aldridge var með 19 stig á 23 mínútum. James Harden skoraði 14 stig en Blake Griffin var bara með tvö stig. Another look at KAT's INCREDIBLE shot to force overtime Watch OT on League Pass: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/q6J3HzUHs9— NBA (@NBA) November 9, 2021 Luka Doncic skoraði 25 stig þegar Dallas Mavericks vann 108-92 sigur á New Orleans Pelicans eftir slaka byrjun. Tim Hardaway Jr. og Jalen Brunson voru báðir með 17 stig fyrir Dallas liðið sem vann sinn þriða leik í röð. Þetta var aftur á móti sjöunda tap Pelicans manna í röð en liðið er áfram án stórstjörnu sinnar Zion Williamson. Nikola Jokic var með þrennu í 113-96 sigri Denver Nuggets á Miami Heat, 25 stig, 15 fráköst og 10 stoðsendingar, en hann var líka rekinn út úr húsi eftir ósætti við Markieff Morris. Morris braut illa á Jokic sem svarað með því að henda honum í jörðina. Báðir voru sendir í sturtu. Jokic var valinn mikilvægasti leikmaður NBA-deildarinnar á síðustu leiktíð en hann var að þarna að ná fyrstu þrennu sinni á tímabilinu. KARL-ANTHONY TOWNS FROM NEAR HALFCOURT TO SEND IT TO OVERTIME! WATCH ON LEAGUE PASS: https://t.co/5QqkBhf1W0 pic.twitter.com/mXUn08nsHr— NBA (@NBA) November 9, 2021 Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Atlanta Hawks 127-113 Los Angeles Lakers - Charlotte Hornets 126-123 (framlengt) Chicago Bulls - Brooklyn Nets 118-95 Dallas Mavericks - New Orleans Pelicans 108-92 Philadelphia 76ers - New York Knicks 96-103 Denver Nuggets - Miami Heat 113-96 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 125-118 (framlengt) Sacramento Kings - Phoenix Suns 104-109
Úrslitin í NBA-deildinni í nótt: Golden State Warriors - Atlanta Hawks 127-113 Los Angeles Lakers - Charlotte Hornets 126-123 (framlengt) Chicago Bulls - Brooklyn Nets 118-95 Dallas Mavericks - New Orleans Pelicans 108-92 Philadelphia 76ers - New York Knicks 96-103 Denver Nuggets - Miami Heat 113-96 Memphis Grizzlies - Minnesota Timberwolves 125-118 (framlengt) Sacramento Kings - Phoenix Suns 104-109
NBA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Handbolti Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Enski boltinn Skagamenn kaupa Hauk frá Lille Fótbolti Rashford genginn í raðir Villa Fótbolti Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Körfubolti „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Körfubolti Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Fleiri fréttir Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum