Í frétt VG segir að fjöldi inniliggjandi hafi nærri tvöfaldast á síðustu tveimur vikum og hefur þeim fjölgað um 25 síðan á föstudag.
Í nýjum tölum frá norkum heilbrigðisyfirvöldum segir að af þeim 198 sem nú eru inniliggjandi á sjúkrahúsum vegna Covid-19 eru 49 á gjörgæslu og 21 er í öndunarvél.