Líkkistufagn fyrir framan stuðningsmenn mótherjanna gerði allt vitlaust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. nóvember 2021 09:30 Victor Cuesta og félagar í Internacional gengu alltof langt í því að strá salti í sár mótherja sinna strax eftir leik. Getty/Silvio Avila Nágrannaslagur Internacional og Gremio í brasilíska fótboltanum endaði með tuttugu og tveggja manna slagsmálum eftir að leikurinn hafði verið flautaður af. Internacional vann 1-0 sigri á nágrönnum sínum í Gremio um helgina og fyrir vikið er lið Gremio í enn verri málum í fallbaráttu deildarinnar. Internacional players held up fake cardboard coffins - a symbol for the death of Gremio Gremio players marched back out to the stadium and started a wild melee. Two players were sent off and many had to be physically restrained. Chaos! https://t.co/BwzmeF55IT— SPORTbible (@sportbible) November 7, 2021 Eftir að sigurinn var í höfn þá hlupu leikmenn Internacional í átt að stuðningsmönnum mótherjanna í Gremio og veifuðu í átt að þeim sérstökum pappaspjöldum sem voru hönnuð eins og líkkistur. Það átti að ýja að því að Gremio væri að falla úr deildinni og þetta fagn fór heldur betur fyrir brjóstið á mörgum. Flestir leikmenn Gremio höfðu þarna yfirgefið völlinn en þeir hlupu nú inn á völlinn aftur og allt varð vitlaust þegar leikmenn liðanna fóru að slást. Following Internacional s 1-0 win over bitter rivals Gremio, Inter player Patrick held up two cardboard cutouts of a casket to their fans mocking Gremio due to them being very close to being relegated from the Brasilerão. The result? Patrick gets sent off. pic.twitter.com/EeQBYJTZiE— Roberto Rojas (@RobertoRojas97) November 7, 2021 Tveir leikmenn, einn úr hvoru liði, fengu rauða spjaldið. Patrick Nascimento, leikmaður Internacional, var annar þeirra en hann virtist fara fyrir Líkkistufagninu þegar hann hljóp í átt að Gremio-áhorfendunum með líkkistuspjald í sitthvorri hendi. Leikmenn, þjálfarar, starfsmenn og öryggisverðir reyndu að skilja á milli manna en það tók nokkurn tíma að enda slagsmálin. Liðin eru bæði frá borginni Porto Alegre og Gre-Nal derbyslagurinn er einn sá heitasti í fótboltaheiminum. Gremio er í næst neðsta sæti deildarinnar með aðeins 26 stig úr 29 leikjum. Það lítur út fyrir að liðið falli úr deildinni. Fótbolti Brasilía Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira
Internacional vann 1-0 sigri á nágrönnum sínum í Gremio um helgina og fyrir vikið er lið Gremio í enn verri málum í fallbaráttu deildarinnar. Internacional players held up fake cardboard coffins - a symbol for the death of Gremio Gremio players marched back out to the stadium and started a wild melee. Two players were sent off and many had to be physically restrained. Chaos! https://t.co/BwzmeF55IT— SPORTbible (@sportbible) November 7, 2021 Eftir að sigurinn var í höfn þá hlupu leikmenn Internacional í átt að stuðningsmönnum mótherjanna í Gremio og veifuðu í átt að þeim sérstökum pappaspjöldum sem voru hönnuð eins og líkkistur. Það átti að ýja að því að Gremio væri að falla úr deildinni og þetta fagn fór heldur betur fyrir brjóstið á mörgum. Flestir leikmenn Gremio höfðu þarna yfirgefið völlinn en þeir hlupu nú inn á völlinn aftur og allt varð vitlaust þegar leikmenn liðanna fóru að slást. Following Internacional s 1-0 win over bitter rivals Gremio, Inter player Patrick held up two cardboard cutouts of a casket to their fans mocking Gremio due to them being very close to being relegated from the Brasilerão. The result? Patrick gets sent off. pic.twitter.com/EeQBYJTZiE— Roberto Rojas (@RobertoRojas97) November 7, 2021 Tveir leikmenn, einn úr hvoru liði, fengu rauða spjaldið. Patrick Nascimento, leikmaður Internacional, var annar þeirra en hann virtist fara fyrir Líkkistufagninu þegar hann hljóp í átt að Gremio-áhorfendunum með líkkistuspjald í sitthvorri hendi. Leikmenn, þjálfarar, starfsmenn og öryggisverðir reyndu að skilja á milli manna en það tók nokkurn tíma að enda slagsmálin. Liðin eru bæði frá borginni Porto Alegre og Gre-Nal derbyslagurinn er einn sá heitasti í fótboltaheiminum. Gremio er í næst neðsta sæti deildarinnar með aðeins 26 stig úr 29 leikjum. Það lítur út fyrir að liðið falli úr deildinni.
Fótbolti Brasilía Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Sjá meira