Fjögur lið fara inn í helgina án þess að hafa tapað deildarleik Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. nóvember 2021 22:30 Lærisveinar Christian Streichhead hafa ekki enn tapað leik í deildinni. Stuart Franklin/Getty Images Liverpool, Freiburg AC Milan og Napoli hafa ekki enn tapað leik í deildum sínum í Evrópufótboltanum. Þau eiga flest erfiða leiki fyrir höndum um helgina og gætu því öll tapað sínum fyrsta deildarleik um helgina Þó Bayern München hafi farið vel af stað undir stjórn Julian Nagelsmann þá tapaði liðið óvænt fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli í síðasta mánuði sem og það steinlá í bikarnum – ekki að það skipti máli hér. Bæjarar geta bundið enda á gott gengi Freiburg sem hefur unnið sex og gert fjögur jafntefli í fyrstu 10 leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni til þessa. Freiburg heimsækir München á morgun og ekki eru taldar miklar líkur á að Freiburg verði enn taplaust að leik loknum. Only four teams in Europe's top five divisions remain unbeaten in the league this season: Freiburg Liverpool Milan NapoliHow many will there be after this weekend's games? (@sbk)18+ New Customers only | Ts&Cs | https://t.co/Z7VZzukTlz | #Ad— Squawka Football (@Squawka) November 5, 2021 Á Englandi eru lærisveinar Jürgen Klopp eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Líkt og Freiburg hefur Liverpool unnið sex leiki og gert fjögur jafntefli. Liðið hefur gert jafntefli við bæði Chelsea og Manchester City ásamt því að vinna stórsigur á fjendum sínum í Manchester United. Þá snúum við okkur til Ítalíu þar sem tvö lið eiga enn eftir að tapa leik. Napoli og AC Milan eru jöfn á toppi Serie A með 31 stig eftir 11 leiki, bæði lið hafa unnið tíu leiki og gert eitt jafntefli. Napoli mætir Juventus-bönunum í Verona um helgina á meðan AC Milan fær nágranna sína Inter í „heimsókn.“ Ítalíumeistararnir sitja í 3. sæti og ljóst að spennan í Serie A hefur sjaldan verið meiri. Fótbolti Þýski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður Sjá meira
Þó Bayern München hafi farið vel af stað undir stjórn Julian Nagelsmann þá tapaði liðið óvænt fyrir Eintracht Frankfurt á heimavelli í síðasta mánuði sem og það steinlá í bikarnum – ekki að það skipti máli hér. Bæjarar geta bundið enda á gott gengi Freiburg sem hefur unnið sex og gert fjögur jafntefli í fyrstu 10 leikjum sínum í þýsku úrvalsdeildinni til þessa. Freiburg heimsækir München á morgun og ekki eru taldar miklar líkur á að Freiburg verði enn taplaust að leik loknum. Only four teams in Europe's top five divisions remain unbeaten in the league this season: Freiburg Liverpool Milan NapoliHow many will there be after this weekend's games? (@sbk)18+ New Customers only | Ts&Cs | https://t.co/Z7VZzukTlz | #Ad— Squawka Football (@Squawka) November 5, 2021 Á Englandi eru lærisveinar Jürgen Klopp eina liðið sem hefur ekki tapað leik. Líkt og Freiburg hefur Liverpool unnið sex leiki og gert fjögur jafntefli. Liðið hefur gert jafntefli við bæði Chelsea og Manchester City ásamt því að vinna stórsigur á fjendum sínum í Manchester United. Þá snúum við okkur til Ítalíu þar sem tvö lið eiga enn eftir að tapa leik. Napoli og AC Milan eru jöfn á toppi Serie A með 31 stig eftir 11 leiki, bæði lið hafa unnið tíu leiki og gert eitt jafntefli. Napoli mætir Juventus-bönunum í Verona um helgina á meðan AC Milan fær nágranna sína Inter í „heimsókn.“ Ítalíumeistararnir sitja í 3. sæti og ljóst að spennan í Serie A hefur sjaldan verið meiri.
Fótbolti Þýski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Enski boltinn Fleiri fréttir „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé „Það verða færi og bæði lið þurfa að vera klók“ Hallgrímur átti auðvelt með að lesa gamlan læriföður Sjá meira