Neyðarkallinn orðinn að safngrip Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 4. nóvember 2021 21:01 Neyðarkallinn í ár er sjóbjörgunarmaður en hann er sá sextándi í röð neyðarkalla. Margir eru farnir að safna þeim og eiga þá alla. Vísir/Sigurjón Forseti Íslands var hífður af þilfari björgunarskips upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar í dag þegar björgunarsveitir hófu formlega sölu neyðarkalls sveitanna með sérstakri sjóbjörgunaræfingu. Sala á neyðarkallinum er ein af mikilvægustu fjáröflunum björgunarsveitanna. „Þessi fjármunir renna beint inn í rekstur björgunarsveitanna og auðvitað bara standa straum af kostnaði við hérna bara eldsneyti og menntun og fleira sem við þurfum að gera í okkar starfi,“ segir Otti Rafn Sigmarsson formaður Landsbjargar. Í ár er neyðarkallinn sjóbjörgunarmann. Þrettán björgunarskip eru staðsett hringinn í kringum landið. Eitt þeirra var notað til að æfa sjóbjörgun í dag ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tók þátt í æfingunni en hann var hífður af þilfari skipsins upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar. „Þetta var spennandi og fumlaus handtök hvers og eins í þyrlunni og auðvitað hér líka þegar ég var hífður upp og einn eitt sannindamerki þess að hérna er fólk sem kann til verka,“ sagði Guðni þegar æfingunni var lokið. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands æfði með björgunarsveitunum í dag þar sem æfð var sjóbjörgun.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst fyllist maður bara öryggiskennd að vita af því að ef eitthvað bjátar á þá eigum við fólk að sem kann til verka og kastar öllu frá sér og hjálpar þeim sem eru hjálparþurfi,“ segir Guðni. Þetta er í sextánda sinn sem neyðarkallinn er seldur og hafa þeir verið fjölbreyttir í gengum tíðina. Svo virðist sem að þeir séu orðnir safngripir en margir eiga þá alla. Þá hringir stundum fólk á skrifstofu Landsbjargar til að leita að neyðarköllum sem það vantar. „Oft er verið að leita að gömlu köllunum. Vantar kannski einn inn í safnið eða eitthvað slíkt en já þetta er orðið svona hjá mörgum smá hefð að safna,“ segir Otti. Það sem safnast með sölu neyðarkallsins er notað í rekstur björgunarsveitanna. Vísir/Sigurjón Björgunarsveitir Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Sala á neyðarkallinum er ein af mikilvægustu fjáröflunum björgunarsveitanna. „Þessi fjármunir renna beint inn í rekstur björgunarsveitanna og auðvitað bara standa straum af kostnaði við hérna bara eldsneyti og menntun og fleira sem við þurfum að gera í okkar starfi,“ segir Otti Rafn Sigmarsson formaður Landsbjargar. Í ár er neyðarkallinn sjóbjörgunarmann. Þrettán björgunarskip eru staðsett hringinn í kringum landið. Eitt þeirra var notað til að æfa sjóbjörgun í dag ásamt þyrlu Landhelgisgæslunnar. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands tók þátt í æfingunni en hann var hífður af þilfari skipsins upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar. „Þetta var spennandi og fumlaus handtök hvers og eins í þyrlunni og auðvitað hér líka þegar ég var hífður upp og einn eitt sannindamerki þess að hérna er fólk sem kann til verka,“ sagði Guðni þegar æfingunni var lokið. Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands æfði með björgunarsveitunum í dag þar sem æfð var sjóbjörgun.Vísir/Sigurjón „Fyrst og fremst fyllist maður bara öryggiskennd að vita af því að ef eitthvað bjátar á þá eigum við fólk að sem kann til verka og kastar öllu frá sér og hjálpar þeim sem eru hjálparþurfi,“ segir Guðni. Þetta er í sextánda sinn sem neyðarkallinn er seldur og hafa þeir verið fjölbreyttir í gengum tíðina. Svo virðist sem að þeir séu orðnir safngripir en margir eiga þá alla. Þá hringir stundum fólk á skrifstofu Landsbjargar til að leita að neyðarköllum sem það vantar. „Oft er verið að leita að gömlu köllunum. Vantar kannski einn inn í safnið eða eitthvað slíkt en já þetta er orðið svona hjá mörgum smá hefð að safna,“ segir Otti. Það sem safnast með sölu neyðarkallsins er notað í rekstur björgunarsveitanna. Vísir/Sigurjón
Björgunarsveitir Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Fleiri fréttir Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Sjá meira
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Erlent