„Búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. nóvember 2021 10:31 Simmi Vill er í dag heima veikur með Covid-19. Athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson hefur í raun átt í nógu að snúast í rauninni allt sitt líf. Sindri Sindrason hitti Simma á heimili hans klukkan átta að morgni í síðustu viku og fóru þeir yfir víðan völl í spjalli sínu. Simmi stofnaði á dögunum Atvinnufjélagið sem er í raun samtök lítilla og meðalstórra fyrirtækja. „Þörfin er heldur betur fyrir hendi vegna þess að það er ómögulegt að eitt félag sjái um hagsmunagæslu alls atvinnulífsins. Það gengur bara ekki upp þar sem hagsmunirnir fara ekki alveg saman. Samtök atvinnulífsins eru fín samtök en reglurnar eru bara þannig að stóru fyrirtækin ráða för,“ segir Simmi. Í dag rekur Sigmar Minigarðinn, Barion og Hlöllabáta. Mun taka tvö ár að ná okkur „Þetta er búið að ganga mjög vel um leið og hömlurnar voru losaðar og fólk er bersýnilega þyrst í því að vilja gera sér glaðan dag. En á móti kemur voru síðustu átján mánuðir algjör Everest ganga. Við erum svolítið eins og fjallgöngugarpar á leiðinni upp Everest, búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár. Það er bara eitt að gera, það er bara áfram gakk og við verðum svona sirka tvö ár að ná okkur af þessu.“ Hann segir að þessir undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir. „Það sem hélt fyrir manni vöku var að það voru kannski að koma mánaðamót og maður hafði áhyggjur af því hvort maður ætti fyrir launum. Við sögðum engum upp út af Covid. Við ákváðum að taka slaginn. Að hluta til var það út af því að við fengum oft misvísandi skilaboð frá hinu opinbera, að þetta væri búið eftir mánuð og svo lengdist í og úr urðu átján mánuðir.“ Sindri fór í gegnum skemmtilegan feril Simma í fjölmiðlum og í atvinnulífinu í innslaginu sem sjá má hér að neðan. Hann er í dag heima veikur með Covid-19 og greinir reglulega frá sínum veikindum á Instagram-síðu sinni. Ísland í dag Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Simmi stofnaði á dögunum Atvinnufjélagið sem er í raun samtök lítilla og meðalstórra fyrirtækja. „Þörfin er heldur betur fyrir hendi vegna þess að það er ómögulegt að eitt félag sjái um hagsmunagæslu alls atvinnulífsins. Það gengur bara ekki upp þar sem hagsmunirnir fara ekki alveg saman. Samtök atvinnulífsins eru fín samtök en reglurnar eru bara þannig að stóru fyrirtækin ráða för,“ segir Simmi. Í dag rekur Sigmar Minigarðinn, Barion og Hlöllabáta. Mun taka tvö ár að ná okkur „Þetta er búið að ganga mjög vel um leið og hömlurnar voru losaðar og fólk er bersýnilega þyrst í því að vilja gera sér glaðan dag. En á móti kemur voru síðustu átján mánuðir algjör Everest ganga. Við erum svolítið eins og fjallgöngugarpar á leiðinni upp Everest, búnir að missa smá af fingrunum og nefið er farið og það eru kulsár. Það er bara eitt að gera, það er bara áfram gakk og við verðum svona sirka tvö ár að ná okkur af þessu.“ Hann segir að þessir undanfarnir mánuðir hafi verið erfiðir. „Það sem hélt fyrir manni vöku var að það voru kannski að koma mánaðamót og maður hafði áhyggjur af því hvort maður ætti fyrir launum. Við sögðum engum upp út af Covid. Við ákváðum að taka slaginn. Að hluta til var það út af því að við fengum oft misvísandi skilaboð frá hinu opinbera, að þetta væri búið eftir mánuð og svo lengdist í og úr urðu átján mánuðir.“ Sindri fór í gegnum skemmtilegan feril Simma í fjölmiðlum og í atvinnulífinu í innslaginu sem sjá má hér að neðan. Hann er í dag heima veikur með Covid-19 og greinir reglulega frá sínum veikindum á Instagram-síðu sinni.
Ísland í dag Mest lesið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Lífið Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Bíó og sjónvarp Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Lífið Fleiri fréttir Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Tónlist