Þristaregn í Brooklyn og farið að birta til Sindri Sverrisson skrifar 4. nóvember 2021 07:30 Kevin Durant kominn alveg að körfunni í sigrinum gegn Atlanta Hawks í nótt. AP/Frank Franklin Stjörnum prýtt lið Brooklyn Nets virðist vera að ná sér á strik í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann öruggan 117-108 sigur gegn Atlanta Hawks í nótt. Nets hafa þar með unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. Þristunum rigndi í New York í gærkvöld en heimamenn skoruðu 22 þriggja stiga körfur. Þeir stungu af í lok þriðja leikhluta með 20-4 kafla eftir að staðan hafði verið jöfn. Kevin Durant skoraði 13 stig á þessum kafla og alls 32 stig í leiknum. Joe Harris skoraði úr sex þriggja stiga körfum og var með 18 stig, og James Harden skoraði 16 stig og átti 11 stoðsendingar. „Við erum að finna taktinn. Við erum farnir að finna hver annan og þetta er að verða mun auðveldara,“ sagði Harden. Harden og félagar eru hins vegar nú á leið í sex útileikja törn sem hefst í Detroit á föstudaginn. „Við vissum að þetta yrði ákveðið ferli fyrir okkur. Ég er ánægður með að við höfum fundið út úr ákveðnum hlutum í síðustu leikjum og komist á rétta blaðsíðu. Við vitum að þetta verður erfiðara í útileikjunum en við verðum að halda áfram að kreista allt út,“ sagði Durant. Naumt tap Chicago Bulls Seth Curry skoraði erfiða körfu þegar 10,7 sekúndur voru eftir þegar hann kom Philadelphia 76ers í 102-98 gegn Chicago Bulls í gærkvöld. Það reyndist ráða úrslitum í leiknum og annað tap Chicago í vetur því staðreynd. SETH. CURRY. CLUTCH!Curry puts the @sixers up 4 late on NBA League Pass! https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/2G2tiZcNpv— NBA (@NBA) November 4, 2021 Philadelphia og Chicago eru því jöfn að stigum í 2.-3. sæti austurdeildarinnar með sex sigra og tvö töp. Joel Embiid skoraði 18 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar eftir að hafa snúið aftur í lið Philadelphia en Curry skoraði 22 stig. DeMar DeRozan skoraði 37 stig fyrir Chicago og tók 10 fráköst. Úrslitin í nótt: Cleveland 107-104 Portland Indiana 111-98 New York Orlando 79-92 Boston Philadelphia 103-98 Chicago Washington 100-109 Toronto Brooklyn 117-108 Atlanta Memphis 108-106 Denver Minnesota 115-126 LA Clippers San Antonio 108-109 Dallas Golden State 114-92 Charlotte Sacramento 112-99 New Orleans NBA Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Nets hafa þar með unnið þrjá leiki í röð og alls fimm af fyrstu átta leikjum sínum á tímabilinu. Þristunum rigndi í New York í gærkvöld en heimamenn skoruðu 22 þriggja stiga körfur. Þeir stungu af í lok þriðja leikhluta með 20-4 kafla eftir að staðan hafði verið jöfn. Kevin Durant skoraði 13 stig á þessum kafla og alls 32 stig í leiknum. Joe Harris skoraði úr sex þriggja stiga körfum og var með 18 stig, og James Harden skoraði 16 stig og átti 11 stoðsendingar. „Við erum að finna taktinn. Við erum farnir að finna hver annan og þetta er að verða mun auðveldara,“ sagði Harden. Harden og félagar eru hins vegar nú á leið í sex útileikja törn sem hefst í Detroit á föstudaginn. „Við vissum að þetta yrði ákveðið ferli fyrir okkur. Ég er ánægður með að við höfum fundið út úr ákveðnum hlutum í síðustu leikjum og komist á rétta blaðsíðu. Við vitum að þetta verður erfiðara í útileikjunum en við verðum að halda áfram að kreista allt út,“ sagði Durant. Naumt tap Chicago Bulls Seth Curry skoraði erfiða körfu þegar 10,7 sekúndur voru eftir þegar hann kom Philadelphia 76ers í 102-98 gegn Chicago Bulls í gærkvöld. Það reyndist ráða úrslitum í leiknum og annað tap Chicago í vetur því staðreynd. SETH. CURRY. CLUTCH!Curry puts the @sixers up 4 late on NBA League Pass! https://t.co/V0kkYEEIkG pic.twitter.com/2G2tiZcNpv— NBA (@NBA) November 4, 2021 Philadelphia og Chicago eru því jöfn að stigum í 2.-3. sæti austurdeildarinnar með sex sigra og tvö töp. Joel Embiid skoraði 18 stig, tók níu fráköst og gaf sjö stoðsendingar eftir að hafa snúið aftur í lið Philadelphia en Curry skoraði 22 stig. DeMar DeRozan skoraði 37 stig fyrir Chicago og tók 10 fráköst. Úrslitin í nótt: Cleveland 107-104 Portland Indiana 111-98 New York Orlando 79-92 Boston Philadelphia 103-98 Chicago Washington 100-109 Toronto Brooklyn 117-108 Atlanta Memphis 108-106 Denver Minnesota 115-126 LA Clippers San Antonio 108-109 Dallas Golden State 114-92 Charlotte Sacramento 112-99 New Orleans
Úrslitin í nótt: Cleveland 107-104 Portland Indiana 111-98 New York Orlando 79-92 Boston Philadelphia 103-98 Chicago Washington 100-109 Toronto Brooklyn 117-108 Atlanta Memphis 108-106 Denver Minnesota 115-126 LA Clippers San Antonio 108-109 Dallas Golden State 114-92 Charlotte Sacramento 112-99 New Orleans
NBA Mest lesið Vill fá útlending eða Rúnar Kristins sem næsta landsliðsþjálfara Fótbolti Anna Kamilla fyrsta snjóbrettakonan frá upphafi Sport „Ef við gerum það ekki allar stundir munum við tapa leikjum“ Enski boltinn „Hef klárlega áhuga á að stýra liðinu áfram“ Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Körfubolti „Verðum að halda áfram og við munum gera það“ Enski boltinn Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti „Ef við getum þetta á Anfield þá getum við þetta alls staðar“ Enski boltinn Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Körfubolti Fleiri fréttir Körfuboltakvöld. Framlenging 12. umferðar Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Aðallega þeir tveir sem við erum að spenntir að fá inn í þetta Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Martin glímir við meiðsli í hásin Allt er fertugum LeBron fært „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Tryggvi Snær öflugur en það dugði skammt Tindastóll upp fyrir Njarðvík Haukar og Hamar/Þór með góða sigra Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 64-84 | Þór hafði betur í Smáranum Í bann fyrir skaðlega framkomu og dyrnar opnar „Hann er með vonir og væntingar heils bæjarfélags á bakinu“ „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti
Uppgjörið: Keflavík - Valur 77-65 | Anna Ingunn reyndist Keflavík dýrmæt á ögurstundu Körfubolti