Ráðinn yfirleikjahönnuður Solid Clouds Atli Ísleifsson skrifar 2. nóvember 2021 08:48 Stefán Friðriksson hefur síðustu ár starfað sem yfirhönnuður á Angry Birds Match-leiknum. Solid Clouds Stefán Friðriksson hefur verið ráðinn yfirleikjahönnuður hjá Solid Clouds. Hann hefur síðustu ár starfað sem yfirhönnuður á Angry Birds Match-leiknum. Í tilkynningu segir að um sér að ræða nýja stöðu en félagið muni á næsta ári gefa út nýjan leik, Frontiers, sem einkum sé hannaður fyrir snjalltæki. „Stefán hefur stundað nám í framleiðslu og hönnun tölvuleikja fyrir snjalltæki við Aalto University Executive Education í Finnlandi. Hann hefur 16 ára reynslu af hönnun leikja- og tekjukerfa fyrir tölvuleiki. Stefán hefur síðustu átta ár starfað sem leikjahönnuður hjá finnska tölvuleikjafyrirtækinu Rovio sem er eitt stærsta og virtasta fyrirtæki í þessari atvinnugrein í Evrópu. Rovio hefur meðal annars gefið út Angry Birds-leikina en þar er um að ræða eina þekktustu og vinsælustu leikjasyrpu sögunnar. Síðustu þrjú ár hefur Stefán starfað sem yfirhönnuður (e. Game lead) á Angry Birds Match-leiknum. Áður starfaði hann í átta ár sem leikjahönnuður hjá CCP þar sem hann tók þátt í hönnun og gerð fjöldamargra uppfærslna á EVE Online. Stefán hefur mikla reynslu af hönnun og markaðssetningu tölvuleikja fyrir snjalltæki en finnsk fyrirtæki hafa náð eindæma árangri á því sviði. Markaður fyrir slíka leiki hefur farið hratt vaxandi síðustu ár og bendir allt til þess að sá vöxtur haldi áfram. Hlutverk Stefáns hjá Solid Clouds er að stýra teymi sem hannar leikja- og tekjukerfi tölvuleikja fyrirtækisins. Í því felst að hanna leikjakerfi með þeim hætti að spilarar njóti leikja félagsins sem best og að tekjukerfi þeirra séu í samræmi við veltumarkmið Solid Clouds,“ segir í tilkynningunni. Vistaskipti Solid Clouds Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Sjá meira
Í tilkynningu segir að um sér að ræða nýja stöðu en félagið muni á næsta ári gefa út nýjan leik, Frontiers, sem einkum sé hannaður fyrir snjalltæki. „Stefán hefur stundað nám í framleiðslu og hönnun tölvuleikja fyrir snjalltæki við Aalto University Executive Education í Finnlandi. Hann hefur 16 ára reynslu af hönnun leikja- og tekjukerfa fyrir tölvuleiki. Stefán hefur síðustu átta ár starfað sem leikjahönnuður hjá finnska tölvuleikjafyrirtækinu Rovio sem er eitt stærsta og virtasta fyrirtæki í þessari atvinnugrein í Evrópu. Rovio hefur meðal annars gefið út Angry Birds-leikina en þar er um að ræða eina þekktustu og vinsælustu leikjasyrpu sögunnar. Síðustu þrjú ár hefur Stefán starfað sem yfirhönnuður (e. Game lead) á Angry Birds Match-leiknum. Áður starfaði hann í átta ár sem leikjahönnuður hjá CCP þar sem hann tók þátt í hönnun og gerð fjöldamargra uppfærslna á EVE Online. Stefán hefur mikla reynslu af hönnun og markaðssetningu tölvuleikja fyrir snjalltæki en finnsk fyrirtæki hafa náð eindæma árangri á því sviði. Markaður fyrir slíka leiki hefur farið hratt vaxandi síðustu ár og bendir allt til þess að sá vöxtur haldi áfram. Hlutverk Stefáns hjá Solid Clouds er að stýra teymi sem hannar leikja- og tekjukerfi tölvuleikja fyrirtækisins. Í því felst að hanna leikjakerfi með þeim hætti að spilarar njóti leikja félagsins sem best og að tekjukerfi þeirra séu í samræmi við veltumarkmið Solid Clouds,“ segir í tilkynningunni.
Vistaskipti Solid Clouds Mest lesið Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Viðskipti innlent Lykilþættir til staðar til að halda matvöruverði lágu Neytendur Sigga Lund lenti illa í „Vefstól Svanhildar“ og varar aðra við Neytendur Starfsmenn sem ljúga Atvinnulíf Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Viðskipti innlent Eignast meirihluta í Streifeneder Viðskipti innlent Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Viðskipti innlent „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Viðskipti innlent Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Viðskipti innlent Fleiri fréttir Loka vinnslu og segja upp fimmtíu vegna veiðigjaldahækkunar Eignast meirihluta í Streifeneder Framkvæmdastjórinn hættir og níu sagt upp Rekstur Árborgar jákvæður og bæjarstjóri fagnar Reiknuðu með halla en enduðu í hundruð milljóna króna plús Óvænt en breytir þó ekki spám Verðbólgan hjaðnar þvert á spár Segir stefna í að Vélfag verði lagt niður vegna þvingananna Fjórir ráðnir nýir fagstjórar hjá Kvikmyndaskólanum Fiskar komnir í fyrstu 25 metra eldistankana Ráðin markaðsstjóri Prís Helga nýr fjármálastjóri Ísorku Stefna á gervigreindarver við Húsavík Arnar og Eiríkur til Fossa „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Hermann tekur við söluarmi Samherja Hætt hjá Íslenskri erfðagreiningu eftir sjö ára starf Þrettán nýir veitingastaðir opna í Smáralind Mun flytja í nýtt hús við Austurveg á Selfossi Hvernig skipuleggjum við útgjöld heimilisins? Rekstrarhagnaðurinn þremur milljónum krónum hærri Umframeftirspurn eftir skuldabréfum Play Gunnar Ágúst til Dineout Vilhjálmur í Smáríkinu ákærður fyrir að selja eina hvítvínsbelju Þrjú ráðin til Landsbyggðar Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna: Geti ekki sett fimmtán prósenta toll á allt Melabúðarbræður með hálfan milljarð í fyrra Framkvæmdastjóri Smáríkisins ákærður Pósturinn hættir að senda til Bandaríkjanna á mánudaginn Samherjahjónin fyrrverandi langtekjuhæst Sjá meira