Rannsóknir samhljóða um ábyrgð manna á hlýnun Kjartan Kjartansson skrifar 27. október 2021 15:32 Menn valda loftslagsbreytingum á jörðinni með stórfelldri losun á gróðurhúsalofttegundum, fyrst og fremst með bruna á jarðefnaeldsneyti eins og kolum, olíu og gasi. Vísir/EPA Yfir 99,9% allra ritrýndra loftslagsvísindarannsókna sem hafa verið birtar frá 2012 telja menn ábyrga fyrir hnattrænni hlýnun sem á sér stað á jörðinni. Það er enn hærra hlutfall en í þekktri rannsókn sem vitnað hefur verið til um vísindalega vissu fyrir orsökum loftslagsbreytinga. Fræðimenn við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum notuðu algrím til að leita að ákveðnum hugtökum sem efasemdamenn nota í fleiri en 88.000 ritrýndar fræðigreinar um loftslagsvísindi sem voru birtar frá 2012 til 2020. Í slembiúrtaki reyndust aðeins fjórar af þrjú þúsund greinum efast um ábyrgð manna á hlýnun jarðar. Í bunkanum öllum voru 28 greinar sem lýstu efasemdum, annað hvort opinskátt eða undir rós. Þær voru allar birtar í smærri vísindaritum. Rannsóknin var nokkurs konar framhald á eldri rannsókn frá 2013 þar sem höfundar komust að þeirri niðurstöðu að 97% vísindarannsókna sem voru birtar frá 1991 til 2012 væru á einu máli um að athafnir manna yllu loftslagsbreytingum. „Við erum svo gott sem fullviss um að samkomulagið sé vel yfir 99% núna og þá er málinu meira að minna lokið hvað varðar raunverulegar almennar umræður um raunveruleika loftslagsbreytinga af völdum manna,“ segir Mark Lynas, aðalhöfundur rannsóknarinnar, í tilkynningu á vef Cornell-háskóla. Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira
Fræðimenn við Cornell-háskóla í Bandaríkjunum notuðu algrím til að leita að ákveðnum hugtökum sem efasemdamenn nota í fleiri en 88.000 ritrýndar fræðigreinar um loftslagsvísindi sem voru birtar frá 2012 til 2020. Í slembiúrtaki reyndust aðeins fjórar af þrjú þúsund greinum efast um ábyrgð manna á hlýnun jarðar. Í bunkanum öllum voru 28 greinar sem lýstu efasemdum, annað hvort opinskátt eða undir rós. Þær voru allar birtar í smærri vísindaritum. Rannsóknin var nokkurs konar framhald á eldri rannsókn frá 2013 þar sem höfundar komust að þeirri niðurstöðu að 97% vísindarannsókna sem voru birtar frá 1991 til 2012 væru á einu máli um að athafnir manna yllu loftslagsbreytingum. „Við erum svo gott sem fullviss um að samkomulagið sé vel yfir 99% núna og þá er málinu meira að minna lokið hvað varðar raunverulegar almennar umræður um raunveruleika loftslagsbreytinga af völdum manna,“ segir Mark Lynas, aðalhöfundur rannsóknarinnar, í tilkynningu á vef Cornell-háskóla.
Loftslagsmál Vísindi Mest lesið Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Neitar að hitta Pútín án Selenskís Erlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Fleiri fréttir Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Sjá meira