Kanna leiðir til að draga úr áhrifum geimferða Samúel Karl Ólason skrifar 27. október 2021 13:55 Matthias Maurer, Tom Marshburn, Raja Chari og Kayla Barron. NASA/Joel Kowsky Fjórum geimförum verður skotið út í geim á sunnudagsmorgun. Þau munu verja næstu mánuðum við störf og rannsóknir í Alþjóðlegu geimstöðinni. Geimförunum verður skotið út í geim um borð í Crew Dragon geimfari SpaceX. Þetta er í þriðja sinn sem SpaceX skýtur geimförum til geimstöðvarinnar. Þrír geimfaranna eru á vegum Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna (NASA) og einn á vegum Geimvísindastofnunar Evrópu (ESA). Frá Bandaríkjunum eru þau Raja Chari, Tom Marshburn og Kayla Barron. Matthias Maurer verður á vegum ESA. Þau taka með sér birgðir til geimstöðvarinnar og sömuleiðis rannsóknarbúnað sem þau munu nota á næstu mánuðum. Meðal annars munu þau gera tilraunir varðandi áhrif matvæla á geimfara. Hvernig bæta megi ónæmiskerfi og garnaflóru í geimnum og hvort það hafi jákvæð áhrif á líkama geimfara. Geimferðir hafa veruleg áhrif á geimfara og er sífellt verið að leita leiða til að draga úr þeim. Þau munu einnig framkvæma genarannsóknir og kanna leiðir til að draga úr vöðva- og beinarýrnun í geimnum með líkamsrækt. Geimfarar um borð í geimstöðinni stunda líkamsrækt í um tvo og hálfan tíma á degi hverjum til að draga úr rýrnun. ESA er að leita leiða til að rafmagnsbylgjur á vöðva til að draga úr rýrnun. Til þess mun Maurer klæðast sérstökum búningi við líkamsrækt. Áhöfnin mun einnig framkvæma viðhald á geimstöðinni og kanna að nýjar uppfærslur virki sem skyldi. Þar á meðal er nýtt klósett sem var nýverið komið fyrir í geimstöðinni. Áætlað er að geimfararnir muni koma að rúmlega tvö hundruð verkefnum á næstu mánuðum. NASA mun sýna frá geimskotinu á sunnudaginn á Youtube. Hægt er að nálgast útsendinguna hér að neðan. Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin SpaceX Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira
Þetta er í þriðja sinn sem SpaceX skýtur geimförum til geimstöðvarinnar. Þrír geimfaranna eru á vegum Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna (NASA) og einn á vegum Geimvísindastofnunar Evrópu (ESA). Frá Bandaríkjunum eru þau Raja Chari, Tom Marshburn og Kayla Barron. Matthias Maurer verður á vegum ESA. Þau taka með sér birgðir til geimstöðvarinnar og sömuleiðis rannsóknarbúnað sem þau munu nota á næstu mánuðum. Meðal annars munu þau gera tilraunir varðandi áhrif matvæla á geimfara. Hvernig bæta megi ónæmiskerfi og garnaflóru í geimnum og hvort það hafi jákvæð áhrif á líkama geimfara. Geimferðir hafa veruleg áhrif á geimfara og er sífellt verið að leita leiða til að draga úr þeim. Þau munu einnig framkvæma genarannsóknir og kanna leiðir til að draga úr vöðva- og beinarýrnun í geimnum með líkamsrækt. Geimfarar um borð í geimstöðinni stunda líkamsrækt í um tvo og hálfan tíma á degi hverjum til að draga úr rýrnun. ESA er að leita leiða til að rafmagnsbylgjur á vöðva til að draga úr rýrnun. Til þess mun Maurer klæðast sérstökum búningi við líkamsrækt. Áhöfnin mun einnig framkvæma viðhald á geimstöðinni og kanna að nýjar uppfærslur virki sem skyldi. Þar á meðal er nýtt klósett sem var nýverið komið fyrir í geimstöðinni. Áætlað er að geimfararnir muni koma að rúmlega tvö hundruð verkefnum á næstu mánuðum. NASA mun sýna frá geimskotinu á sunnudaginn á Youtube. Hægt er að nálgast útsendinguna hér að neðan.
Geimurinn Alþjóðlega geimstöðin SpaceX Mest lesið Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Erlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Innlent Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara Innlent „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Erlent Fleiri fréttir Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Útilokar að beita hervaldi á Grænlandi en krefst viðræðna Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Sjá meira