Kvikmyndatökumenn með Koeman í bílnum sem var ráðist á Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. október 2021 17:01 Ronald Koeman öskrar á leikmenn Barcelona. Getty/Pedro Salado Barcelona hefur fordæmt hegðun stuðningsmanna sinna gagnvart þjálfaranum Ronald Koeman eftir tap á heimavelli á móti Real Madrid í El Clasico um helgina. Fjöldi fólks réðst að bíl Ronald Koeman og lét öllum illum látum en hann hefur mátt þola mikla gagnrýni á tíma sínum sem þjálfari liðsins. Barcelona sagði í harðorðari yfirlýsingu að atvikið hafi verið ofbeldisfullt og til skammar fyrir félagið. Koeman hefur einnig tjáð sig um atvikið og hann hefur öll sönnunargögn um það sem gekk þarna á. Koeman var að reyna að komast í burtu frá Nývangi á bílnum sínum. „Ég var með eiginkonu minni en það var líka fólk með okkur í bílnum sem var að kvikmynda allt (fyrir heimildarmynd) svo að ég er með upptöku af öllu,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. ESPN segir frá. Fans mobbed Ronald Koeman's car after Barcelona's defeat in El Clasico (via @1899Gallego)pic.twitter.com/tb7EywWDM0— B/R Football (@brfootball) October 24, 2021 „Það var einn gæi í Arsenal treyju fyrir aftan bílinn. Þið sáuð hann, ekki satt?,“ spurði Koeman. „Ég var ekki hræddur en það var þarna tímapunktur sem ég var að hugsa um að fara út úr bílnum en það var betra að gera það ekki. Það var fullt af fólki að taka upp og að búa til Tik-Tok myndbönd og þau vilja að þú blandir þér í málin,“ sagði Koeman. „Ég held að það sé engin lausn í boði fyrir félagið. Fyrir mitt leiti þá er þetta samfélagsvandamál, þekkingarleysi og menntunarleysi hjá fólki sem hafa hvorki siðgæði né gildi,“ sagði Koeman. Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Fjöldi fólks réðst að bíl Ronald Koeman og lét öllum illum látum en hann hefur mátt þola mikla gagnrýni á tíma sínum sem þjálfari liðsins. Barcelona sagði í harðorðari yfirlýsingu að atvikið hafi verið ofbeldisfullt og til skammar fyrir félagið. Koeman hefur einnig tjáð sig um atvikið og hann hefur öll sönnunargögn um það sem gekk þarna á. Koeman var að reyna að komast í burtu frá Nývangi á bílnum sínum. „Ég var með eiginkonu minni en það var líka fólk með okkur í bílnum sem var að kvikmynda allt (fyrir heimildarmynd) svo að ég er með upptöku af öllu,“ sagði Ronald Koeman á blaðamannafundi í dag. ESPN segir frá. Fans mobbed Ronald Koeman's car after Barcelona's defeat in El Clasico (via @1899Gallego)pic.twitter.com/tb7EywWDM0— B/R Football (@brfootball) October 24, 2021 „Það var einn gæi í Arsenal treyju fyrir aftan bílinn. Þið sáuð hann, ekki satt?,“ spurði Koeman. „Ég var ekki hræddur en það var þarna tímapunktur sem ég var að hugsa um að fara út úr bílnum en það var betra að gera það ekki. Það var fullt af fólki að taka upp og að búa til Tik-Tok myndbönd og þau vilja að þú blandir þér í málin,“ sagði Koeman. „Ég held að það sé engin lausn í boði fyrir félagið. Fyrir mitt leiti þá er þetta samfélagsvandamál, þekkingarleysi og menntunarleysi hjá fólki sem hafa hvorki siðgæði né gildi,“ sagði Koeman.
Spænski boltinn Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Tom Brady steyptur í brons Sport Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Fleiri fréttir Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti