Fullur óvissu vegna brotthvarfs Arons Sindri Sverrisson skrifar 21. október 2021 16:01 Aron Pálmarsson og Dika Mem léku saman hjá Barcelona í fjögur tímabil og unnu á þeim tíma allt sem hægt var að vinna á Spáni, og svo Meistaradeildina í vor. Getty/Frank Molter Franska handboltastjarnan Dika Mem segir framtíð sína hjá Barcelona í óvissu vegna stöðu félagsins sem er skuldum hlaðið. Það veki hjá sér óöryggi að félagið hafi leyft Aroni Pálmarssyni að fara í sumar. Barcelona mætir PSG í dag í stórleik í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Mem fór yfir stöðuna hjá Barcelona fyrir leikinn í viðtali við RAC 1 á Spáni þar sem hann viðurkenndi að hafa áður velt því fyrir sér að halda heim til Frakklands og ganga í raðir PSG. Í augnablikinu líði honum þó vel hjá Barcelona. „Ég væri að ljúga ef ég segði að ekkert félag hefði haft samband við mig en ég er enn hér og er sáttur. En við verðum að sjá hvað mér býðst hérna. Það vita allir að félagið er í snúinni stöðu og við vitum ekki hvort það verður ákveðið á morgun að félagið vilji bara halda sig við fótbolta,“ sagði Mem. Hann er með samning við Evrópumeistarana sem gildir til ársins 2024 en gæti farið að hugsa sér til hreyfings, þó lið Barcelona sé enn í fremstu röð þrátt fyrir brotthvarf Arons til Álaborgar í sumar. „Barca hefur ekkert sagt mér um endurnýjun samnings,“ sagði Mem, óviss um sína stöðu. Hann bætti við að Xavi Pascual, sem hætti sem þjálfari Barcelona í vor, hefði lagt hart að sér að vera áfram hjá félaginu. Pascual var afar sigursæll með lið Barcelona en brotthvar Arons mun hafa haft áhrif á ákvörðun hans um að hætta. Nú veit Mem ekki hvað Barcelona vill gera. „Þegar maður sér að félagið leyfði [Aroni] Pálmarssyni að fara þá fyllist maður óvissu og heldur að kannski vilji þeir ekki heldur hafa þig áfram,“ sagði Mem. Spænski handboltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Barcelona mætir PSG í dag í stórleik í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Mem fór yfir stöðuna hjá Barcelona fyrir leikinn í viðtali við RAC 1 á Spáni þar sem hann viðurkenndi að hafa áður velt því fyrir sér að halda heim til Frakklands og ganga í raðir PSG. Í augnablikinu líði honum þó vel hjá Barcelona. „Ég væri að ljúga ef ég segði að ekkert félag hefði haft samband við mig en ég er enn hér og er sáttur. En við verðum að sjá hvað mér býðst hérna. Það vita allir að félagið er í snúinni stöðu og við vitum ekki hvort það verður ákveðið á morgun að félagið vilji bara halda sig við fótbolta,“ sagði Mem. Hann er með samning við Evrópumeistarana sem gildir til ársins 2024 en gæti farið að hugsa sér til hreyfings, þó lið Barcelona sé enn í fremstu röð þrátt fyrir brotthvarf Arons til Álaborgar í sumar. „Barca hefur ekkert sagt mér um endurnýjun samnings,“ sagði Mem, óviss um sína stöðu. Hann bætti við að Xavi Pascual, sem hætti sem þjálfari Barcelona í vor, hefði lagt hart að sér að vera áfram hjá félaginu. Pascual var afar sigursæll með lið Barcelona en brotthvar Arons mun hafa haft áhrif á ákvörðun hans um að hætta. Nú veit Mem ekki hvað Barcelona vill gera. „Þegar maður sér að félagið leyfði [Aroni] Pálmarssyni að fara þá fyllist maður óvissu og heldur að kannski vilji þeir ekki heldur hafa þig áfram,“ sagði Mem.
Spænski handboltinn Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð „Núna er allt betra“ Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ „Sáru töpin sitja í okkur“ „Örugglega orðinn hundleiður á umræðunni“ „Það er mjög slæm minning“ Knorr lofaði Alfreð: Enginn egóisti og róaði okkur Alfreð mætti með sína menn klára í leik upp á líf eða dauða „Það trompast allt þarna“ Dagur henti tveimur leikmönnum sínum upp í stúku Austurríkismenn hjálpuðu Alfreð Dagur fagnaði sigri á móti Faxa EM í dag: Það eru engar afsakanir í boði „Lífshættulegt“ gólf losnaði í einni af EM-höllunum Einar í ræktina en fær ekki að æfa með hópnum Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti