Sprengjan í Þorlákshöfn reyndist vera eftirlíking Eiður Þór Árnason skrifar 21. október 2021 10:42 Aðgerðir stóðu í um fimm klukkustundir. Ljósmyndin er úr safni. Vísir/Vilhelm Sprengjudeildir Landhelgisgæslunnar og sérsveitar Ríkislögreglustjóra voru kallaðar til á áttunda tímanum í morgun vegna torkennilegs hlutar sem fannst á gámasvæðinu í Þorlákshöfn. Aðgerðum lauk um klukkan um klukkan 13 og reyndist engin hætta vera á ferðum. Upphaflega var talið að hluturinn gæti verið sprengja og var lögreglan með þó nokkurn viðbúnað á svæðinu. Þorsteinn M. Kristinsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi og vettvangsstjóri aðgerðarinnar, segir að um hafi verið að ræða einhvers konar eftirlíkingu eða leikmun sem líktist raunverulegri sprengju. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, sagði í samtali við fréttastofu á ellefta tímanum í dag að lögreglan tæki málið alvarlega. Aðgerðir stæðu yfir þar til búið væri að tryggja að engin hætta væri til staðar. Ekki nóg að hafa 99 prósent vissu Þorsteinn M. Kristinsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi og vettvangsstjóri aðgerðarinnar, sagði við fréttastofu á ellefta tímanum að torkennilegur hlutur hafi fundist á sorpsvæði bæjarins. Í samræmi við viðeigandi verklag hafi fulltrúar frá sprengjudeild sérsveitar Ríkislögreglustjóra og sprengjusveit Landhelgisgæslunnar verið kallaðir út. Telur þú ástæðu til að hafa áhyggjur af þessu? „Nei, ekki þannig lagað en menn þurfa að gera þetta á þann hátt að öryggi sé tryggt allan tímann, þar til það er alveg 100 prósent vissa fyrir því hvað þetta er. 99 prósent er ekki nóg,“ sagði Þorsteinn. Fréttin hefur verið uppfærð. Ölfus Lögreglumál Landhelgisgæslan Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira
Upphaflega var talið að hluturinn gæti verið sprengja og var lögreglan með þó nokkurn viðbúnað á svæðinu. Þorsteinn M. Kristinsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi og vettvangsstjóri aðgerðarinnar, segir að um hafi verið að ræða einhvers konar eftirlíkingu eða leikmun sem líktist raunverulegri sprengju. Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, sagði í samtali við fréttastofu á ellefta tímanum í dag að lögreglan tæki málið alvarlega. Aðgerðir stæðu yfir þar til búið væri að tryggja að engin hætta væri til staðar. Ekki nóg að hafa 99 prósent vissu Þorsteinn M. Kristinsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Suðurlandi og vettvangsstjóri aðgerðarinnar, sagði við fréttastofu á ellefta tímanum að torkennilegur hlutur hafi fundist á sorpsvæði bæjarins. Í samræmi við viðeigandi verklag hafi fulltrúar frá sprengjudeild sérsveitar Ríkislögreglustjóra og sprengjusveit Landhelgisgæslunnar verið kallaðir út. Telur þú ástæðu til að hafa áhyggjur af þessu? „Nei, ekki þannig lagað en menn þurfa að gera þetta á þann hátt að öryggi sé tryggt allan tímann, þar til það er alveg 100 prósent vissa fyrir því hvað þetta er. 99 prósent er ekki nóg,“ sagði Þorsteinn. Fréttin hefur verið uppfærð.
Ölfus Lögreglumál Landhelgisgæslan Mest lesið Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Innlent Rosalegur hiti á Akureyri seint um kvöld í nóvember Veður Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Innlent Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Innlent Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Innlent Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Innlent Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Innlent Fleiri fréttir Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Létu Staðarskála ekki duga og tóku yfir pitsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Fyrrverandi félagsmálaráðherra eigi eftir að svara í máli Yazans Hafi ekki sakað blaðamenn um hleranir: „Ég sagði það ekki og hef hvergi sagt það“ „Gæsahúð, án gríns“ Sagði að Þórdís myndi undirrita vegna tengsla Bjarna við Hval Leynilegar upptökur og hrafnar sem tæta í sig reikninga fólks Í gæsluvarðhald vegna alvarlegra ofbeldisbrota í Hafnarfirði Bauð leyniupptökur af spillingu í nafni ísraelsks njósnafyrirtækis Bein útsending: Tekist á um samgöngur í Norðvesturkjördæmi Hafa tilkynnt E. coli veikindin til Sjóvá Ók á sjö kindur og drap þær Ekki púað á Snorra „Ásakanir Svandísar í minn garð eru lygi frá rótum“ „Ásakanir Jóns Gunnarssonar eru rangar“ Elduðu úti, óðu yfir vaktstjórann og fylltu matsalinn Nauðsynlegt að sameinast um aðgerðir í jafnréttismálum Tálbeita á Edition og vegklæðning flettist af í Öxnadal Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga Settur forstjóri skipaður forstjóri Sautján sóttu um embætti skrifstofustjóra fjármála Pallborðið: Hvaða lausnir bjóða flokkarnir? Fimm prósent segja innflytjendamálin mikilvægust Verðlaunuð fyrir að berjast gegn slúðri Tveir af fimm telja hvalveiðar veikja stöðu Íslands í alþjóðlegum viðskiptum Ósammála því að skoðanakannanir séu ekki nákvæmar Óvenju margar bilanir í götulýsingu í Kópavogbæ Tálbeitan var með einkabílstjóra og gisti á Edition Sjá meira