„Þetta er ástarsaga“ Stefán Árni Pálsson skrifar 20. október 2021 11:30 Auðunn Blöndal leikur aðalhlutverkið í kvikmyndinni Leynilögga. Bússi er harðasta löggan í bænum en málin flækjast þó þegar hann fær nýjan samstarfsfélaga, pankynhneigða heimsmanninn Hörð Bess. Saman berjast þeir við hættulegustu glæpamenn landsins sem og eigin tilfinningar. Þetta er sögulína kvikmyndarinnar Leynilöggunnar sem er með Auðunni Blöndal í aðalhlutverki ásamt einvala liði. Sindri Sindrason ræddi við Audda í Íslandi í dag í gærkvöldi. Kvikmyndin var forsýnd í gærkvöldi. „Ég er mun spenntari fyrir Leynilöggunni heldur en James Bond ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Myndin verður sýnd um allt land,“ segir Auðunn en hugmyndin að kvikmyndinni kviknaði fyrir tíu árum þegar Auddi vann svokallaða trailerakeppni gegn Sveppa. Fljótlega var skrifað handrit en Hannes Þór Halldórsson, leikstjóri kvikmyndarinnar, varð að fresta verkefninu í tíu ár vegna ferils hans í atvinnumennsku í knattspyrnu. „Hann bað mig um að reyna halda einhverjum smá vinsældum þangað til hann kæmi heim aftur og ég reyndi það,“ segir Auddi. „Við vorum ekki lengi að fatta að það myndi enginn nenna að horfa á okkur hlaupa um í níutíu mínútur að gera eitthvað rosalega töff lögguhluti. Við þurftum því að hugsa eitthvað sem hefur ekki sést áður í svona mynd. Okkur fannst því vanta smá dýpt í karakterinn,“ segir Auðunn. „Bússi er inni í skápnum og hittir svo Hörð Bess og fattar þá að hann er hrifinn af honum, eitthvað sem er búið að vera stríða honum öll þessi ár. Þetta er ástarsaga. Myndin er grín hasarmynd en það sem ég hef dýrkað við þessa dóma erlendis frá er að við erum ekki að gera neitt grín að þessu, þetta er bara ástarsaga inni í myndinni,“ segir Auddi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira
Saman berjast þeir við hættulegustu glæpamenn landsins sem og eigin tilfinningar. Þetta er sögulína kvikmyndarinnar Leynilöggunnar sem er með Auðunni Blöndal í aðalhlutverki ásamt einvala liði. Sindri Sindrason ræddi við Audda í Íslandi í dag í gærkvöldi. Kvikmyndin var forsýnd í gærkvöldi. „Ég er mun spenntari fyrir Leynilöggunni heldur en James Bond ef ég á að vera alveg hreinskilinn. Myndin verður sýnd um allt land,“ segir Auðunn en hugmyndin að kvikmyndinni kviknaði fyrir tíu árum þegar Auddi vann svokallaða trailerakeppni gegn Sveppa. Fljótlega var skrifað handrit en Hannes Þór Halldórsson, leikstjóri kvikmyndarinnar, varð að fresta verkefninu í tíu ár vegna ferils hans í atvinnumennsku í knattspyrnu. „Hann bað mig um að reyna halda einhverjum smá vinsældum þangað til hann kæmi heim aftur og ég reyndi það,“ segir Auddi. „Við vorum ekki lengi að fatta að það myndi enginn nenna að horfa á okkur hlaupa um í níutíu mínútur að gera eitthvað rosalega töff lögguhluti. Við þurftum því að hugsa eitthvað sem hefur ekki sést áður í svona mynd. Okkur fannst því vanta smá dýpt í karakterinn,“ segir Auðunn. „Bússi er inni í skápnum og hittir svo Hörð Bess og fattar þá að hann er hrifinn af honum, eitthvað sem er búið að vera stríða honum öll þessi ár. Þetta er ástarsaga. Myndin er grín hasarmynd en það sem ég hef dýrkað við þessa dóma erlendis frá er að við erum ekki að gera neitt grín að þessu, þetta er bara ástarsaga inni í myndinni,“ segir Auddi en hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Lífið Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Lífið Amman helsta fyrirmynd tískudrottningar Reykjavíkur Tíska og hönnun Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Lífið Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Menning Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Lífið Kemur út sem pankynhneigð Lífið „Pylsa“ sækir í sig veðrið Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins Lífið Fleiri fréttir Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig „Pylsa“ sækir í sig veðrið Ómótstæðileg ítölsk steikarloka úr smiðju Hildar Rutar Opnar sig um sviplegt fráfall eiginmannsins „Lítið ömmugull á leiðinni“ hjá Siggu Lund Ríkulegt einbýlishús knattspyrnukappa falt fyrir 315 milljónir Langömmulán hjá Eddu Björgvins Kemur út sem pankynhneigð Vín mun hýsa Eurovision á næsta ári „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Einfaldar leiðir til að róa taugakerfið Nýju fötin forsetans Erla og Ólafur selja glæsilegt einbýli í Vesturbænum Bubbi segir Hróa Hattar-brag á stuldinum Dúnmjúkir pizzasnúningar Fáklædd og glæsileg við sundlaugarbakkann Flugfreyjusætið var inni á klósettinu Sunneva veltir Evu Ruzu úr sessi Elskar Kennedy þó þeir ræði lítið pólitík í matarboðum Kennir kettinum hundatrix og heklar á hann föt Martin og Anna María selja hönnunaríbúð í Garðabæ Þaggar niður í orðrómi um sambandsslit Fjörutíu ára draumur Guðmundar rættist Gamlir samherjar funduðu á fiskistað Ein glæsilegasta leikkona landsins á lausu Saga Matthildur orðin tveggja barna móðir WikiLeaks og aðför stórvelda: Uppljóstrun aldarinnar undirbúin í Reykjavík Bryndís Haralds amman og Gunni Helga afinn Sjá meira