Salah bætti tvö félagsmet Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 19. október 2021 23:30 Mohamed Salah fagnar marki í kvöld. Angel Martinez/Getty Images Egypski knattspyrnumaðurinn Mohamed Salah varð í kvöld markahæsti leikmaður Liverpool í Meistaradeildinni frá upphafi er hann skoraði tvö mörk fyrir liðið í 3-2 sigri gegn Atlético Madrid. Hann varð einnig fyrsti leikmaðurinn í sögu félagsins til að skora í níu leikjum í röð. Fyrra mark Salah í kvöld var hans þrítugasta fyrir Liverpool í Meistaradeildinni, en með því marki jafnaði hann met Steven Gerrard. Egyptinn bætti svo um betur þegar hann skoraði sitt annað mark, og þriðja mark Liverpool í kvöld, og er þar með orðinn einn í efsta sæti yfir markahæsti leikmenn Liverpool í Meistaradeildinni frá upphafi. 👑 𝐊𝐈𝐍𝐆 👑The magnificent @MoSalah is now our highest scorer in @ChampionsLeague history 👏 pic.twitter.com/NjZl8T3qft— Liverpool FC (@LFC) October 19, 2021 Salah bætti ekki bara eitt félagsmet í kvöld, heldur tvö. Með því að skora í leiknum í kvöld er hann nú búinn að skora í níu leikjum í röð fyrir Liverpool, en engum öðrum leikmanni hefur tekist það í sögu félagsins. 9 - Mohamed Salah has become the first player in @LFC history to score in nine consecutive matches for the club. Inevitable. pic.twitter.com/SRNNYCum5Q— OptaJoe (@OptaJoe) October 19, 2021 Meistaradeild Evrópu Fótbolti Tengdar fréttir Salah tryggði Liverpool sigurinn í fjörugum leik Mohamed Salah er búinn að vera sjóðandi heitur upp á síðkastið, en hann skoraði tvö mörk, er Liverpool vann 3-2 sigur gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. október 2021 20:57 Klopp: „Gæti ekki verið meira sama um hvernig við vinnum leiki“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega ánægður með 3-2 sigur sinna manna gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að leikruinn hafi verið erfiður, en að hans menn hafi spilað vel. 19. október 2021 22:46 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira
Fyrra mark Salah í kvöld var hans þrítugasta fyrir Liverpool í Meistaradeildinni, en með því marki jafnaði hann met Steven Gerrard. Egyptinn bætti svo um betur þegar hann skoraði sitt annað mark, og þriðja mark Liverpool í kvöld, og er þar með orðinn einn í efsta sæti yfir markahæsti leikmenn Liverpool í Meistaradeildinni frá upphafi. 👑 𝐊𝐈𝐍𝐆 👑The magnificent @MoSalah is now our highest scorer in @ChampionsLeague history 👏 pic.twitter.com/NjZl8T3qft— Liverpool FC (@LFC) October 19, 2021 Salah bætti ekki bara eitt félagsmet í kvöld, heldur tvö. Með því að skora í leiknum í kvöld er hann nú búinn að skora í níu leikjum í röð fyrir Liverpool, en engum öðrum leikmanni hefur tekist það í sögu félagsins. 9 - Mohamed Salah has become the first player in @LFC history to score in nine consecutive matches for the club. Inevitable. pic.twitter.com/SRNNYCum5Q— OptaJoe (@OptaJoe) October 19, 2021
Meistaradeild Evrópu Fótbolti Tengdar fréttir Salah tryggði Liverpool sigurinn í fjörugum leik Mohamed Salah er búinn að vera sjóðandi heitur upp á síðkastið, en hann skoraði tvö mörk, er Liverpool vann 3-2 sigur gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. október 2021 20:57 Klopp: „Gæti ekki verið meira sama um hvernig við vinnum leiki“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega ánægður með 3-2 sigur sinna manna gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að leikruinn hafi verið erfiður, en að hans menn hafi spilað vel. 19. október 2021 22:46 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Íslenski boltinn Stórmeistarajafntefli í Lundúnum Enski boltinn Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Íslenski boltinn Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Íslenski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Verðum að passa okkur að fara ekki í fórnarlambsgír“ Dortmund heldur í við Bayern Vildi vinna sem og byrja leikinn Í beinni: Stjarnan - FH | Er hægt að stöðva Garðbæinga? Í beinni: Víkingur - Fram | Toppliðið má illa við tapi Í beinni: Barcelona - Getafe | Krefjandi verkefni fyrir Börsunga „Heldur þessi veisla ekki bara áfram?“ Stórmeistarajafntefli í Lundúnum „Ótrúlega súrt að upplifa það að dómarinn hafi slík áhrif“ Arna komin á blað í Noregi Uppgjörið: Þróttur - HK 2-3 | Mæta Keflavík í úrslitum eftir markaveislu Í beinni: KA - KR | Krísa hjá gestunum Uppgjörið: ÍBV - Afturelding 1-1 | Bæði mörkin skoruð beint úr aukaspyrnu Jafntefli í fyrstu tveimur leikjum dagsins Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 0-3 | Keflvíkingar á leið í úrslitaleikinn Roma vann slaginn um Rómaborg Hildur lagði upp annan leikinn í röð Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Sjá meira
Salah tryggði Liverpool sigurinn í fjörugum leik Mohamed Salah er búinn að vera sjóðandi heitur upp á síðkastið, en hann skoraði tvö mörk, er Liverpool vann 3-2 sigur gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. 19. október 2021 20:57
Klopp: „Gæti ekki verið meira sama um hvernig við vinnum leiki“ Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, var eðlilega ánægður með 3-2 sigur sinna manna gegn Atlético Madrid í Meistaradeild Evrópu í kvöld. Hann segir að leikruinn hafi verið erfiður, en að hans menn hafi spilað vel. 19. október 2021 22:46