Adele rýfur sex ára þögn með ástarballöðu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. október 2021 13:37 Adele á sviði Wembley í júní 2017. Kórónuveirufaraldurinn hefur komið í veg fyrir stóra tónleika undanfarna mánuði og ár. Getty/Gareth Cattermole Eftir sex ára þögn er komið út nýtt lag frá bresku poppstjörnunni Adele. Lagið heitir Easy on me og verður á fjórðu plötu hennar sem ber titilinn 30. Magt hefur gerst í lífi Adela frá því hún gaf síðast út plötu árið 2015. Hún gifti sig, skildi og opnaði sig um baráttu sína við þunglyndi. Ástin og ástarsorgin hefur leikið stórt hlutverk í lögum Adele og nýja lagið er engin undantekning. Þar gerir hún upp samband sem telja má líklegt að sé við fyrrverandi eiginmann sinn sem hún á eitt barn með. Tónlistarmyndbandið við lagið er lengi vel í svart-hvítu en svo brjótast fram haustlitir í síðari hlutanum. Xavier Dolan leikstýrði myndbandinu þar sem Adele sést pakka niður í tösku og yfirgefa heimili í sveitinni sem hefur verið selt. Svo sest hún upp í bílinn, syngur með sinni stórkostlegu rödd og gerir upp sambandið. Bretland Tengdar fréttir Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. 5. október 2021 16:00 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Magt hefur gerst í lífi Adela frá því hún gaf síðast út plötu árið 2015. Hún gifti sig, skildi og opnaði sig um baráttu sína við þunglyndi. Ástin og ástarsorgin hefur leikið stórt hlutverk í lögum Adele og nýja lagið er engin undantekning. Þar gerir hún upp samband sem telja má líklegt að sé við fyrrverandi eiginmann sinn sem hún á eitt barn með. Tónlistarmyndbandið við lagið er lengi vel í svart-hvítu en svo brjótast fram haustlitir í síðari hlutanum. Xavier Dolan leikstýrði myndbandinu þar sem Adele sést pakka niður í tösku og yfirgefa heimili í sveitinni sem hefur verið selt. Svo sest hún upp í bílinn, syngur með sinni stórkostlegu rödd og gerir upp sambandið.
Bretland Tengdar fréttir Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. 5. október 2021 16:00 Mest lesið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Adele tryllir netverja með stiklu úr nýju lagi Breska söngkonan Adele gerði aðdáendur sína vægast sagt hamingjusama fyrr í dag þegar hún greindi frá því að nýtt lag væri væntanlegt síðar í mánuðinum. 5. október 2021 16:00