Aðsókn að gosstöðvunum aldrei verið minni Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar 15. október 2021 09:11 Vaskir göngumenn ganga niður Langahrygg við gösstöðvarnar. vísir/vilhelm Þeim fækkar ört sem vilja gera sér ferð að gosstöðvunum í Geldingadölum. Hraun hefur enda ekki sést koma upp úr gígnum í tæpar fjórar vikur, en það gerðist síðast þann 18. september. Áhöld eru uppi um hvort gosinu sé lokið eða hvort nú sé í gangi lengsta goshléið til þessa. Gosið hófst þann 19. mars en fimm dögum síðar var teljara komið fyrir á svæðinu. Aðsóknin var langmest fyrstu dagana en mest hafa rétt rúmlega sex þúsund manns heimsótt svæðið á sama degi, þann 28. mars. Næstum helmingi minni aðsókn í október Að meðaltali heimsóttu 3.717 gosstöðvarnar daglega frá því að gosið hófst og þar til marsmánuður var liðinn. Þeim fór svo mjög fækkandi en þeir voru í kring um ellefu til nítján hundruð á dag á meðaltali alla mánuði síðan. Þar til nú í október. Það sem af er mánuði hafa ekki nema tæplega átta hundruð gert sér ferð að svæðinu að meðaltali á dag. Í þessum mánuði var aðsóknin mest þann 1. október þegar 1.183 fóru í Geldingadali. Þessi hápunktur aðsóknar er jafnframt langminnstur allra mánaða síðan gosið hófst. Alla hina aðsóknarmestu daga fyrri mánaða fóru fleiri en þrjú þúsund á svæðið. Mánuðurinn er auðvitað aðeins hálfnaður og aldrei að vita nema aðsóknartölurnar snarhækki ef gosið fer aftur í gang. Hér má sjá tölur yfir fjölda þeirra sem heimsótti gosstöðvarnar að meðaltali á dag í hverjum mánuði og þann dag í mánuðinum sem aðsóknin var mest: Mars: 3.717 á dag - mest 28. mars: 6.032 manns Apríl: 1.301 á dag – mest 2. apríl: 5.908 manns Maí: 1.565 á dag - mest 16. maí: 3.524 manns Júní: 1.170 á dag - mest 10. júní: 3.594 manns Júlí: 1.901 á dag – mest 17. júlí: 3.177 manns Ágúst: 1.707 á dag – mest 8. ágúst: 3.159 manns September: 1.590 á dag – mest 17. september: 4.142 manns Október: 793 á dag – mest 1. október: 1.183 manns Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Ferðamennska á Íslandi Grindavík Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Sjá meira
Gosið hófst þann 19. mars en fimm dögum síðar var teljara komið fyrir á svæðinu. Aðsóknin var langmest fyrstu dagana en mest hafa rétt rúmlega sex þúsund manns heimsótt svæðið á sama degi, þann 28. mars. Næstum helmingi minni aðsókn í október Að meðaltali heimsóttu 3.717 gosstöðvarnar daglega frá því að gosið hófst og þar til marsmánuður var liðinn. Þeim fór svo mjög fækkandi en þeir voru í kring um ellefu til nítján hundruð á dag á meðaltali alla mánuði síðan. Þar til nú í október. Það sem af er mánuði hafa ekki nema tæplega átta hundruð gert sér ferð að svæðinu að meðaltali á dag. Í þessum mánuði var aðsóknin mest þann 1. október þegar 1.183 fóru í Geldingadali. Þessi hápunktur aðsóknar er jafnframt langminnstur allra mánaða síðan gosið hófst. Alla hina aðsóknarmestu daga fyrri mánaða fóru fleiri en þrjú þúsund á svæðið. Mánuðurinn er auðvitað aðeins hálfnaður og aldrei að vita nema aðsóknartölurnar snarhækki ef gosið fer aftur í gang. Hér má sjá tölur yfir fjölda þeirra sem heimsótti gosstöðvarnar að meðaltali á dag í hverjum mánuði og þann dag í mánuðinum sem aðsóknin var mest: Mars: 3.717 á dag - mest 28. mars: 6.032 manns Apríl: 1.301 á dag – mest 2. apríl: 5.908 manns Maí: 1.565 á dag - mest 16. maí: 3.524 manns Júní: 1.170 á dag - mest 10. júní: 3.594 manns Júlí: 1.901 á dag – mest 17. júlí: 3.177 manns Ágúst: 1.707 á dag – mest 8. ágúst: 3.159 manns September: 1.590 á dag – mest 17. september: 4.142 manns Október: 793 á dag – mest 1. október: 1.183 manns
Mars: 3.717 á dag - mest 28. mars: 6.032 manns Apríl: 1.301 á dag – mest 2. apríl: 5.908 manns Maí: 1.565 á dag - mest 16. maí: 3.524 manns Júní: 1.170 á dag - mest 10. júní: 3.594 manns Júlí: 1.901 á dag – mest 17. júlí: 3.177 manns Ágúst: 1.707 á dag – mest 8. ágúst: 3.159 manns September: 1.590 á dag – mest 17. september: 4.142 manns Október: 793 á dag – mest 1. október: 1.183 manns
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Ferðamennska á Íslandi Grindavík Mest lesið Landsmenn allir harmi slegnir Innlent Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Innlent „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Innlent Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi Innlent Erik Menendez fær ekki reynslulausn Erlent Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Innlent Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Erlent Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erlent Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Erlent Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Innlent Fleiri fréttir Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Landsmenn allir harmi slegnir Sósíalistar og Rússlandsvinir undir eitt þak „Kannski verður maður grátandi hálft hlaupið, en þá bara er það þannig“ Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Bærinn hefur afhent lögreglu myndefni í tengslum við hraðbankaránið Dauðbrá og varð öskureið þegar hún sá sjálfa sig í gervigreindarmyndbandi 83% fallinna almennir borgarar: „Allt sem er að gerast þarna ber einkenni þjóðarmorðs“ Næsti fasi í yfirtöku á Gasaströnd og Njálugleði Þrír laxar reyndust úr sjókví í Dýrafirði Allt stopp á lokametrunum Framboðið „verður að koma í ljós“ Fundu ríflega tuttugu lítra af brennisteinssýru í Gnoðarvogi Mikilvægt að nota réttu orðin sem séu píka og typpi Biðla til bílstjóra sem leggja á bílastæði kirkjunnar Gjörólíkt gengi frá kosningum Helmingur landsmanna ánægður með störf Höllu Rafmagnslaust í öllum Skagafirði Gerður ráðin skólastjóri Barnaskóla Kársness Menntamálaráðherra greindur með þágufallssýki Fjórir greinast að meðaltali á ári með malaríu Markar lok vegferðar sem hófst vegna Kristnihátíðarinnar 2000 Óska eftir myndefni af gröfunni Vendingar í hraðbankamálinu og húsnæði sem fólk vill ekki Fórnarlamb stórhættulegs hrekks sem betur fer með hjálm Fannst heill á húfi Síðustu aspirnar á Austurvegi felldar Björguðu ferðamanni sem hafði fest bílinn í aurbleytu við Hagavatn Sjá meira