Vilja að ráðuneyti taki meðferð skóla á barni sem var lokað inni til skoðunar Kjartan Kjartansson skrifar 15. október 2021 07:40 Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur kvörtun foreldra barnsins til skoðunar. Vísir/Vilhelm Kvörtun hefur borist mennta- og menningarmálaráðuneytisins frá foreldrum barns sem var lokað eitt inni í herbergi í grunnskóla á höfuðborgarsvæðinu. Foreldrarnir hafa ekki sent barnið í skólann frá því í seinni hluta september. Sagt er frá kvörtuninni í Fréttablaðinu í dag. Foreldrarnir segja að barnið hafi verið lokað eitt inni í svokölluðu „gulu herbergi“ 22. september. Starfsfólk hafi staðið fyrir utan og fylgst með barninu í gegnum rúðu. Móðir barnsins hafi á endanum komið og róað það. Í önnur skipti hafi barnið verið sett í herbergið ásamt starfsmanni sem er sagt í samræmi við verklagsreglur skólans. Gula herbergið sé notað sem afleiðing fyrir nemendur sem sýna ógnandi hegðun eða beita ofbeldi. Foreldarnir kvarta undan meðferð skólans á máli barnsins, því sem þeir telja ámælisverðri framkomu starfsmanna skólans í garð barnsins auk aðgerðaleysis skólaskrifstofu í málum barnsins og framkomu starfsmanna sveitarfélagsins í garð foreldranna. Í kvörtuninni halda foreldrar barnsins því fram að öryggi þess hafi verið ógnað. Barnið hafi glímt við sjálfsvígs- og sjálfsskaðahugsanir um árabil. Uppákoman hafi valdið barninu meiri kvíða og það vantreysti fólki. Barnið hefur ekki mætt aftur í skólann eftir atvikið fyrir utan einn dag þar sem annað foreldrið fylgdi því. Umboðsmaður Alþingis hefur vistun nemenda í sérstökum rýmum í skólum til skoðunar. Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Sagt er frá kvörtuninni í Fréttablaðinu í dag. Foreldrarnir segja að barnið hafi verið lokað eitt inni í svokölluðu „gulu herbergi“ 22. september. Starfsfólk hafi staðið fyrir utan og fylgst með barninu í gegnum rúðu. Móðir barnsins hafi á endanum komið og róað það. Í önnur skipti hafi barnið verið sett í herbergið ásamt starfsmanni sem er sagt í samræmi við verklagsreglur skólans. Gula herbergið sé notað sem afleiðing fyrir nemendur sem sýna ógnandi hegðun eða beita ofbeldi. Foreldarnir kvarta undan meðferð skólans á máli barnsins, því sem þeir telja ámælisverðri framkomu starfsmanna skólans í garð barnsins auk aðgerðaleysis skólaskrifstofu í málum barnsins og framkomu starfsmanna sveitarfélagsins í garð foreldranna. Í kvörtuninni halda foreldrar barnsins því fram að öryggi þess hafi verið ógnað. Barnið hafi glímt við sjálfsvígs- og sjálfsskaðahugsanir um árabil. Uppákoman hafi valdið barninu meiri kvíða og það vantreysti fólki. Barnið hefur ekki mætt aftur í skólann eftir atvikið fyrir utan einn dag þar sem annað foreldrið fylgdi því. Umboðsmaður Alþingis hefur vistun nemenda í sérstökum rýmum í skólum til skoðunar.
Skóla - og menntamál Börn og uppeldi Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira