Lögreglan útilokar ekki hryðjuverk Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 13. október 2021 20:52 Maðurinn skaut örvum eins og sjá má hér, en ein þeirra festist í húsvegg. Hakon Mosvold Larsen/NTB Scanpix via AP) Minnst fimm létust og nokkrir eru særðir eftir árás bogamanns í norska bænum Kongsberg í kvöld. Árásarmaðurinn var handtekinn í umfangsmiklum aðgerðum lögreglu. Lögreglan útilokar ekki að um hryðjuverk hafi verið að ræða. Lögreglan í Kongsberg fékk ábendingu um mann vopnaðan boga og örvum fyrr í dag. Samkvæmt norska ríkisútvarpinu skaut maðurinn upphaflega á fólk í Coop-verslun í vesturhluta bæjarins. Árásarmaðurinn hélt síðan áfram inn í miðbæinn en lögregla vinnur að því að kortleggja ferðir hans. Mikill viðbúnaður lögreglu var á svæðinu og var vesturhluta bæjarins lokað. Íbúar voru beðnir um að halda sig heima og ringulreið greip um sig meðal bæjarbúa. Herinn kom til aðstoðar auk þyrla og fjölda sjúkrabíla. Lögregla var með mikinn viðbúnað vegna árásarinnar.EPA-EFE/HAKON MOSVOLD LARSEN Lögreglu tókst að handsama manninn eftir nokkur átök og hefur hann verið færður á lögreglustöðina í Drammen. Maðurinn er sagður hafa verið einn að verki. Vegna árásarinnar hafa yfirvöld í Noregi tekið þá ákvörðun um að lögreglumenn í Noregi beri á sér skotvopn næstu daga, sem varúðarráðstöfun. Líkt á Íslandi eru lögreglumenn í Noregi alla jafna ekki vopnaðir byssum. Biðja Íslendinga í Kongsberg um að láta vita af sér Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga í Kongsberg um að láta aðstandendur vita um stöðu mála hjá þeim, en hafa samband við borgaraþjónustuna ef aðstoðar er þörf. Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Tengdar fréttir Minnst fjögur létust í árás bogamanns í Kongsberg Lögreglan í Kongsberg í Noregi tilkynnti fyrr í kvöld að fólk hafi látist í árás bogamanns í Kongsberg síðdegis. Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn. 13. október 2021 18:50 Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Lögreglan í Kongsberg fékk ábendingu um mann vopnaðan boga og örvum fyrr í dag. Samkvæmt norska ríkisútvarpinu skaut maðurinn upphaflega á fólk í Coop-verslun í vesturhluta bæjarins. Árásarmaðurinn hélt síðan áfram inn í miðbæinn en lögregla vinnur að því að kortleggja ferðir hans. Mikill viðbúnaður lögreglu var á svæðinu og var vesturhluta bæjarins lokað. Íbúar voru beðnir um að halda sig heima og ringulreið greip um sig meðal bæjarbúa. Herinn kom til aðstoðar auk þyrla og fjölda sjúkrabíla. Lögregla var með mikinn viðbúnað vegna árásarinnar.EPA-EFE/HAKON MOSVOLD LARSEN Lögreglu tókst að handsama manninn eftir nokkur átök og hefur hann verið færður á lögreglustöðina í Drammen. Maðurinn er sagður hafa verið einn að verki. Vegna árásarinnar hafa yfirvöld í Noregi tekið þá ákvörðun um að lögreglumenn í Noregi beri á sér skotvopn næstu daga, sem varúðarráðstöfun. Líkt á Íslandi eru lögreglumenn í Noregi alla jafna ekki vopnaðir byssum. Biðja Íslendinga í Kongsberg um að láta vita af sér Utanríkisráðuneytið biður Íslendinga í Kongsberg um að láta aðstandendur vita um stöðu mála hjá þeim, en hafa samband við borgaraþjónustuna ef aðstoðar er þörf.
Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Tengdar fréttir Minnst fjögur létust í árás bogamanns í Kongsberg Lögreglan í Kongsberg í Noregi tilkynnti fyrr í kvöld að fólk hafi látist í árás bogamanns í Kongsberg síðdegis. Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn. 13. október 2021 18:50 Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24 Mest lesið Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Boða sprengingar við Hvammsvirkjun í allt sumar Innlent Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Erlent Ekki inni í myndinni að fyrirkomulag hvalveiða haldist óbreytt Innlent Áberandi ráðamenn „keppist við að hnykla vöðva sína, beita hótunum og þvingunum“ Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Minnst fjögur létust í árás bogamanns í Kongsberg Lögreglan í Kongsberg í Noregi tilkynnti fyrr í kvöld að fólk hafi látist í árás bogamanns í Kongsberg síðdegis. Árásarmaðurinn hefur verið handtekinn. 13. október 2021 18:50
Umfangsmiklar lögregluaðgerðir vegna bogamanns Aðgerðir lögreglu í Kongsberg í Noregi standa nú yfir vegna bogamanns sem sást til í miðbæ Kongsberg. Maðurinn á að hafa skotið á eftir fólki með boga. 13. október 2021 18:24