Bað Messi um að fyrirgefa móður sinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. október 2021 07:00 Lionel Messi í leik með Argentínu. Alls hefur hann spilað 155 landsleiki og skorað 80 mörk. Natacha Pisarenko/Getty Images Það er ekki öll vitleysan eins þegar kemur að þeim Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, tveimur bestu knattspyrnumönnum sögunnar. Þurfa þeir að höndla allskyns undarlega skilaboð en Messi fékk ein slík nýverið. Argentínumaðurinn Lionel Messi er staddur í heimalandinu þar sem það er landsleikjahlé um þessar mundir. Þar hitti hann fyrir auðmjúkan stuðningsmann sem bað hinn 34 ára gamla Messi að fyrirgefa móður sinni. Þessi ungi stuðningsmaður Argentínu, og Messi sjálfs, beið fyrir utan æfingasvæði landsliðsins með borða sem á stóð: „Fyrirgefðu móður minni Messi, hún vissi ekki hvað hún var að gera þegar hún skýrði mig Cristiano.“ "Messi, forgive my mum, she didn't know what she was doing, SHE CALLED ME CRISTIANO."This little fan waited outside Argentina's training ground to apologise to Messi after his mother named him after Cristiano Ronaldo (via @gastonedul) pic.twitter.com/z5mI1X4pP5— ESPN FC (@ESPNFC) October 13, 2021 Hvort Messi hafi svarað kauða er alls óvíst en eflaust tekur hann þessu ekki persónulega. Argentína er í harðri baráttu um að tryggja sér sæti á HM í Katar á næsta ári. Liðið er í góðri stöðu þegar 10 af 18 leikjum eru búnir en Messi og félagar eru með 22 stig í 2. sæti undankeppninnar, sex stigum meira en Ekvador og Úrúgvæ. Fótbolti Copa América Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira
Argentínumaðurinn Lionel Messi er staddur í heimalandinu þar sem það er landsleikjahlé um þessar mundir. Þar hitti hann fyrir auðmjúkan stuðningsmann sem bað hinn 34 ára gamla Messi að fyrirgefa móður sinni. Þessi ungi stuðningsmaður Argentínu, og Messi sjálfs, beið fyrir utan æfingasvæði landsliðsins með borða sem á stóð: „Fyrirgefðu móður minni Messi, hún vissi ekki hvað hún var að gera þegar hún skýrði mig Cristiano.“ "Messi, forgive my mum, she didn't know what she was doing, SHE CALLED ME CRISTIANO."This little fan waited outside Argentina's training ground to apologise to Messi after his mother named him after Cristiano Ronaldo (via @gastonedul) pic.twitter.com/z5mI1X4pP5— ESPN FC (@ESPNFC) October 13, 2021 Hvort Messi hafi svarað kauða er alls óvíst en eflaust tekur hann þessu ekki persónulega. Argentína er í harðri baráttu um að tryggja sér sæti á HM í Katar á næsta ári. Liðið er í góðri stöðu þegar 10 af 18 leikjum eru búnir en Messi og félagar eru með 22 stig í 2. sæti undankeppninnar, sex stigum meira en Ekvador og Úrúgvæ.
Fótbolti Copa América Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Fann liðsfélaga sinn látinn Sport Littler sættist við áhorfendur í salnum Sport Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Berst við krabbamein Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Luke „the Nuke“ Littler í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Sport „Hann verður alltaf númer eitt“ Sport Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Fótbolti Fleiri fréttir AC Milan hoppaði upp fyrir nágranna sína og í toppsætið Segja að Liverpool líti á Harvey Elliott sem vandamál Aston Villa Amorim segir að engar viðræður séu í gangi Al Amri stal sviðsljósinu af Ronaldo og Toney tók frá honum stigin Losnar Sterling úr frystikistunni hjá Chelsea? Settir í bann frá landsliðinu nema þeir semji fyrst í Argentínu Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace „Þú færð ekkert fyrir að vera heiðarlegur“ Berst við krabbamein „Bara plástur á sár, hann mun ekki vera þarna í mörg ár“ Ungur varnarmaður sagður á leið til Liverpool Sjáðu mörkin sem voru skoruð á nýársdag Færir sig um set í Lundúnum Ungur leikmaður Metz slasaðist í sprengingunni Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Sjá meira